Finnur Ingólfsson, einkvæðing bankanna og misnotkun á almannafé

Hér er gerð grein fyrir fjármögnun kaupa á ríkisbanka við einkavæðingu hans. Finnur er trúlega einn afkastamesti þeirra sem telja má til útrásarhyskisins. Hann hefur tekið sér ýmislegt fyrir hendur og má til sanns vegar færa að hver andardráttur Finns kosti þjóðina stórfé.

Viðskiptavinir Samvinnutrygginga á árunum 1987 til 1988 eru eigendur félagsins. Hlutafé þeirra mun hafa verið töluvert árið 2000 en Finnur taldi betra að hann fengi að leika sér með þetta fé heldur en að það yrði greitt út eins og stjórnendur höfðu þó lofað. sjá hér. Féð er nú horfið.

Hér er ítarleg grein um leik manna með félög sem tilheyra grunnstoðum samfélagsins.

Framsóknarflokkurinn er mjög áberandi í þessum viðskipum og Ólafur Ólafsson nefndur til leiks. Margslungin tengsl við S-hópinn má sjá hér. 108


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Arinbjörn Kúld

Tær snilld svo vitnað sé í orð eins dólgana.

Arinbjörn Kúld, 9.7.2009 kl. 17:53

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband