Það sem ESB vill þagga niður

Sú staðreynd að engin bar ábyrgð á innistæðum á Icesavereikningum er birtingarmynd galla í regluverki og kerfisuppbyggingu ESB. Þetta vilja valdhafarnir í Brussel ekki að komist í hámæli.

Skýrsla Mishcon de Reya staðfestir að íslenska fjármálaráðuráðuneytið sé ekki ábyrgt

Hollendingar hafa keypt skýrslu sem heldur því fram að þeirra fjármálaráðaneyti beri ekki ábyrgð.

Hollendingar telja ekki að samþykkt Icesavesamningsins bindi hendur þeirra til þess að aðstoða innistæðueigendur við frekari sókn gegn íslendingum

Nýlenduveldið Holland er þegar byrjað að hirða íslenskar auðlindir. Sjá hér.

Það er uggvekjandi að búa við stjórnvöld sem í blindni taka þátt í tilburðum alþjóðafyrirtækja til þess að komast yfir íslenskar auðlindir

Sé það ekki öðruvísi en föðurlandssvik


mbl.is Icesave rætt á hollenska þinginu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband