Ráðherrar brjóta markvist lögin

Ráðherrar telja sig hafna yfir landslög og leita leiða til þess að sveigja fram hjá þeim

Dæmi um þetta er þegar ráðherrar skipa einstaklinga í embætti og stöður tímabundið til þess að þessir tilteknu einstaklingar (gæðingar) hafi síðan forgang að viðkomandi embættum vegna "reynslu".

Einstaklingar sem hafa fengið stöður með þessum hætti eru t.d. Sigríður Lillý há tryggingarstofnun og forstjóri heilsugæslunnar sem ég man ekki hvað heitir. Einar Karl Haraldsson er nú komin í tímabundið starf sem væntanlega á að tryggja honum framtíðarstarf.

þessi bakdyraleið ráðherranna sem margir núverandi ráðherrar hafa gert sig seka um að nota. Þetta ber vott um sóðaskap og misnotkun á aðstöðu.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband