2009-07-09
Gengur léleg stjórnviska í ættir?
Nokkrir stjórnendur hafa verið í kastljósinu undanfarið
Árni Sigfússon fyrir að rústa fjárhag Reykjanesbæjar og vilja selja útlendingum auðlindaréttinn fyrir slikk.
Þór Sigfússon fyrir að stýra tryggingafélagi sem misnotaði bótasjóði félagsins
Gylfi Sigfússon fyrir að stýra þrotabúi hins aldagamla Eimskipafélagsins.
Í hvaða skóla gengu þessir drengir? Hefur enginn tekið eftir því að þeir ættu að leita annarra stafa? Kannski starfa þar sem þeir vinna undir náinni tilsjón.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt 10.7.2009 kl. 00:31 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Tenglar
Heimsóknir
Greinar og viðtöl
- Jakobína rasende på Halvorsen
- Jeg er en av islendingene som den norske finansministeren Kristin Halvorsen mener skal ta konsekvensen av «vår egen gambling».
Icesave
- Fyrsti Icesave samningurinn
- Grein eftir Jón Daníelsson
- Grein á Íslensku eftir Jón Daníelsson
- Sjálfstæðisflokkurinn klúðrar Icesave
- Brot á tilskipun ESB að veita tryggingasjóð ríkisábyrgð
- Icesavelög
- Seinni lög um ríkisábyrgð
- Fyrri lög um ríkisábyrgð
- Icesave Nauðurgarsamningur I
- Nauðungarsamningurinn á Íslensku
- Settlement agreement
- Meira klúður sjálfstæðisflokks
- Uppkast sjálfstæðisflokksins að Icesavesamningi
Mínir tenglar
- Opinn borgarafundur
- Nei
- Smugan
- Nýir tímar
- Nýja Ísland
- Göngum til lýðræðis
- Íslendingar í ánauð
- Raddir fólksins
- Hver veit?
- VALD
- Ákall til þjóðarinnar
- Nafnlaus upplýsingagjöf
- Atvinnutækifæri
- Betra Ísland
- Eyjan
- Borgaraleg óhlýðni
- Leyniþjónusta götunnar
- Neyðarstjórn kvenna
- Ábyrgðarstöður: fjarvera kvenna
- stjórnarskrárnefnd
- Interpool corruption
- Bloomberg
- Íslendingar í ánauð
- Sigurbjörg Sigurgeirs
- Hagfræðiskólar
Skýrslur
- Bankahrunið
- Skýrsla Roberts Wade
- Skýrsla Danske Bank
- Mishkin skýrslan
- Skýrsla IMF
- Hagkerfi bíður skipbrot
- Aliber
- Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn
- Franska skýrslan um innistæðutryggingar í ESB
- Doktorsritgerð Herdísar Drafnar
Lög og frumvörp
- Fjárlög
- Norska stjórnarskráin
- Frumvarp til stjórnskipunarlaga
- Ríkisfjárlagafrumvarp
- Frumvarp til fjárlaga 2010
Greinar
Landflótti/þjóðflótti
- Innlimun í Nýja Lýðveldið Ísland Rakið fyrir þá sem vilja vera þátttakendur í nýju samfélagi án þess að flýja land
ESB efni
Leyniskjöl
- The settlement agreement Leynisamningur milli ríkisstjórnar Íslands og breskra yfirvalda
- Útlán Kaupþings
Svikul Ríksisstjórn
Kreppu-greinar
Áróður
Góð blogg
Spurt er
Vilt þú nýja stjórnmálamenn í stað þeirra sem eru úreltir
Já 9.6%
nei 90.4%
963 hafa svarað
Vilt þú nýja stjórnarskrá í stað þeirrar sem er úrellt
Já 7.2%
nei 92.8%
1518 hafa svarað
Treystir þú Viljálmi Egilssyni og Gylfa Arnbjörnssyni fyrir lífeyrissjóðnum þínum
Já 70.5%
Nei 23.3%
Álíka vel og Bjarna Ármannssyni 6.2%
2760 hafa svarað
Hverjir eru vinsælustu hræðsluáróðursfrasar Steingríms Joð
- Við megum ekki gefast upp (þið verðið að sætta ykkur við að vera skuldaþrælar)
- Óyndisúrræði (ef að fólk stendur með sjálfu sér)
- Leiða ófarnað yfir okkur öll (skaða markmið alþjóðagjaldeyrissjóðsins)
- Fólk á að hugsa sinn gang (sýna þrælslund)
- Takmörk sett sem menn geta gert við þessar aðstæður (það segir Rozwadowski)
Við megum ekki gefast upp (þið verðið að sætta ykkur við að vera skuldaþrælar) 51.9%
Óyndisúrræði (ef að fólk stendur með sjálfu sér) 11.0%
Leiða ófarnað yfir okkur öll (skaða markmið alþjóðagjaldeyrissjóðsins) 13.6%
Fólk á að hugsa sinn gang (sýna þrælslund) 8.9%
Takmörk sett sem menn geta gert við þessar aðstæður (það segir Rozwadowski) 14.6%
418 hafa svarað
Efni
Færsluflokkar
Bloggvinir
- alla
- malacai
- andres08
- andrigeir
- volcanogirl
- arikuld
- gumson
- skarfur
- axelthor
- franseis
- ahi
- reykur
- hugdettan
- thjodarsalin
- gammon
- formosus
- baldher
- baldvinj
- creel
- kaffi
- veiran
- birgitta
- launafolk
- bjarnihardar
- bjarnimax
- brell
- gattin
- binnag
- ammadagny
- dagsol
- eurovision
- davpal
- diesel
- draumur
- egill
- egillrunar
- egsjalfur
- einarolafsson
- elinerna
- elismar
- estheranna
- evags
- eyglohardar
- jovinsson
- ea
- finni
- fhg
- geimveran
- gerdurpalma112
- gesturgudjonsson
- stjornarskrain
- gretarmar
- vglilja
- bofs
- hreinn23
- dramb
- duna54
- gudrunmagnea
- gudruntora
- zeriaph
- gunnaraxel
- tilveran-i-esb
- skulablogg
- silfri
- sveinne
- hallibjarna
- veravakandi
- maeglika
- haugur
- haukurn
- heidistrand
- skessa
- heimssyn
- diva73
- helgatho
- hehau
- helgigunnars
- hedinnb
- hildurhelgas
- drum
- himmalingur
- gorgeir
- disdis
- holmdish
- don
- minos
- haddih
- hordurvald
- idda
- ingibjorgelsa
- imbalu
- veland
- isleifur
- jakobk
- jennystefania
- visaskvisa
- johannesthor
- islandsfengur
- jon-dan
- joninaottesen
- fiski
- jonl
- jon-o-vilhjalmsson
- jonerr
- jonsnae
- prakkarinn
- nonniblogg
- jonvalurjensson
- jonthorolafsson
- kaffistofuumraedan
- karlol
- katrinsnaeholm
- askja
- photo
- kolbrunh
- leifur
- kreppukallinn
- kristbjorggisla
- krist
- kristinm
- kristjan9
- larahanna
- liljaskaft
- ludvikjuliusson
- ludvikludviksson
- maggiraggi
- vistarband
- marinogn
- manisvans
- morgunbladid
- natan24
- nytt-lydveldi
- offari
- bylting-strax
- olimikka
- olii
- oliskula
- olafurjonsson
- olinathorv
- omarbjarki
- omarragnarsson
- huldumenn
- iceland
- rafng
- ragnar73
- rheidur
- raksig
- rannsoknarskyrslan
- rannveigh
- raudurvettvangur
- reynir
- rutlaskutla
- undirborginni
- runarsv
- runirokk
- samstada-thjodar
- fullvalda
- sigrunzanz
- amman
- duddi9
- sigurfang
- siggi-hrellir
- sij
- siggisig
- siggith
- sigurjonth
- stjornlagathing
- slembra
- scorpio
- lehamzdr
- summi
- susannasvava
- spurs
- savar
- tara
- theodorn
- ace
- nordurljos1
- tryggvigunnarhansen
- kreppuvaktin
- valdimarjohannesson
- varmarsamtokin
- vefritid
- vest1
- eggmann
- ippa
- vilhjalmurarnason
- villidenni
- vga
- thorsteinnhelgi
- valli57
- toti1940
- thordisb
- tbs
- thorhallurheimisson
- thj41
- thorsaari
- iceberg
- aevark
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (5.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 8
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ég er svo illa að mér í ættfræði - en eru þessir þrír bræður?
María Kristjánsdóttir, 9.7.2009 kl. 22:40
Ég hef heyrt því fleygt
Jakobína Ingunn Ólafsdóttir, 9.7.2009 kl. 22:44
Blessuð Jakobína.
Þeir eru bræður og ættaðir úr Vestmannaeyjum og systir þeirra, Sif er varaborgarfulltrúi, eða var það allavega.
En Gylfi var fenginn til að bjarga því sem bjargað yrði af brunarústum Baldurs, þannig að það er ekki alveg fair að taka hann í dæmið, nema þá út af stuðlunum.
Hvernig var þetta aftur, Gísli, Eiríkur, Helgi, og Gylfi, Þór, Árni.
En þeirra stærsti glæpur er að sjá ekki að kerfið sem þeir trúðu á, það er ekki að virka. Þetta er ekki kapítalismi, þetta er græðgi og siðblinda.
Kveðja að austan.
Ómar Geirsson, 9.7.2009 kl. 23:11
Já það er ekki sanngjarnt að dæma Gylfa af bræðrum sínum.
Jakobína Ingunn Ólafsdóttir, 9.7.2009 kl. 23:15
Sníkju-auðmagn var þetta kallað 1932 sem endar með kreppu. Endurreisa sníkju-auðmagnsfjármálakerfi með með meira sníkju-auðmagni: lækka ráðstöfunar tekjur þjóðarinnar. IMF lofar varanlegri lækkun heimasíða feb-mars.
Erlendir og Innlendir fjárfestar eru dýrari í rekstri en sparifjáreigendur.
Júlíus Björnsson, 9.7.2009 kl. 23:21
Stjórnviska sem blandast taumlausri græðgi blindast mjög fljótlega af græðginni. Það verður banvæn blanda fyrir alla sem því tengjast.
Árni Gunnarsson, 9.7.2009 kl. 23:21
Þór Sigfússon
Þór Sigfússon hagfræðingur, forstjóri fæddist 2. nóvember 1964 í Eyjum.
Nám og störf
Þór varð stúdent 1985, lauk BA-prófi í hagfræði við University of N-Carolina í Bandaríkjunum 1990 og masters-prófi frá sama skóla 1991.
Þór var ráðgjafi fjármálaráðherra 1993-98, aðstoðarframkvæmdastjóri Norræna fjárfestingabankans 1998, framkvæmdastjóri Verzlunarráðs (síðar Viðskiptaráðs) til 2005. Forstjóri Sjóvár frá 1. des. 2005.
Hann hefur staðið að bókaútgáfu. Gaf hann m.a. út ljósprentaða gerð Sögu Vestmannaeyja eftir Sigfús M. Johnsen með viðaukum 1989. Hann hefur einnig skrifað greinar og bækur um hagfræðileg efni og stjórnmál og ritstýrt slíkum. Var hann formaður Heimdallar og framkvæmdastjóri Sambands ungra Sjálfstæðismanna 1986-88.
Gylfi Sigfússon framkvæmdastjóri fæddist 23. febr. 1961 í Eyjum.
Nám og störf
Gylfi varð viðkiptafræðingur frá Háskóla Íslands 1990. Hann var framkvæmdastjóri Tollvörugeymslunnar 1990-96, framkvæmdastjóri sölu- og markaðssviðs Ambrosio Shipping Co. í Bandaríkjunum 1996-2001 og sölu- og markaðssviðs Eimskips í Bandaríkjunum frá 2001. (2004).
Árni Sigfússon fæddist 30. júlí 1956 í Vestmannaeyjum.
Árni varð stúdent 1977, B.Ed. frá Kennaraháskólanum 1981, Master of Puplic Administration (MPA) frá University of Tennessee í Bandaríkjunum 1986.
Hann var stundakennari við Vogaskólann í Rvk á námsárum í Rvk, deildarstjóri Hagsýslustofnunar 1986-88, framkvæmdastjóri Stjórnunarfélags Íslands 1989-99, framkvæmdastjóri Tæknivals 1999-2001, formaður Félags íslenzkra bifreiðaeigenda (FÍB) frá 1994. Hann var borgarfulltrúi í Rvk 1986-99, borgarstjóri hluta árs 1994, bæjarstjóri í Reykjanesbæ frá 2002. Hann var um skeið formaður SUS og leiðtogi Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík og nú í Reykjanesbæ. Sat í fjölda nefnda á vegum borgarstjórnar og var m.a. formaður félagsmálanefndar og heilbrigðisnefndar.
Setti hérna inn úrdrátt um þá bræður sem ég fann á www.heimasloð.is eins og sjá má eru þetta duglegir einstaklingar hér á ferð.
Baldvin Nielsen Reykjanesbæ
B.N. (IP-tala skráð) 10.7.2009 kl. 00:02
Þeir hafa verið ansi duglegir við að setja fyrirtæki á hausinn nema þá hvað ég undanskil Gylfa í þeirri fullyrðingu. Það er ekki sama að vera duglegur og skynsamur.
Mætti ég biðja um að Árni dærgi aðeins úr dugnaði sínum við að koma Reykjanesbæ á hausinn.
Jakobína Ingunn Ólafsdóttir, 10.7.2009 kl. 01:47
Sæl Jakobína. Þegar ég var að "vasast" með ungum Sjálfstæðismönnum á sínum tíma var Þór Sigfússon einn af fáum sem mér fannst samkvæmur sjálfum sér og heiðarlegur. Fjandanum fjarri mér að fara að taka upp hanskan fyrir hann, enda held ég að hann hafi fulla burði til að gera það sjálfur, en af kynnum mínum af Þór Sigfússyni (þó langt sé um liðið) þá hef ég enga trú á því að hann hafi látið teyma sig úti einhverja lögleysu. Gylfa þekki ég ekkert en finnst framganga hans hjá Eimskip bera þess merki að hann hafi ekki verið í eiginhagsmuna poti. Árni bróðir þeirra er í einhverri hræðilegri "seljum auðlindir"- vegferð á Suðurnesjum.
Helgi (IP-tala skráð) 10.7.2009 kl. 04:04
Hmmm, genetíska heimsku bloggaði undirritaður um einhvern tíma í vetur. Ég er svo heimskur að ég nenni ekki að leita færsluna uppi enda bara heimsk pæling.
Arinbjörn Kúld, 10.7.2009 kl. 09:49
Já ég er ekki sammála Árna Sigfússyni í mörgu í póilitík sem dæmi Ég var í framboði fyrir síðustu sveitarstjórnarkosningar árið 2006 í Reykjanesbæ og vil ég setja hér inn fyrir neðan viðtal við mig í Morgunblaðinu Í þessu viðtali má sjá hvað mér lág á hjarta í minni baráttu í slagnum um bæjarstjórastólinn á þeim bæ. Reykjanesbæjarlistinn fékk 0,3% atkvæða Sjálfstæðisflokkurinn fékk hátt í 60% akvæða í þessum kosningum. Kjósendur bera ábyrgð í öllum kosningum. Þjóðin ber ábyrgð hvernig lýðræðinu reiðir af hverju sinni í sínu landi því hún velur og hún hafnar.
Baldvin Nielsen, R-lista
Tryggt verði fyrir alþingiskosningar að álver rísi
Eftir Helga Bjarnason
"Reykjanesbæjarlistinn mun leggja áherslu á að styðja sérstaklega við minni og meðalstór framleiðslufyrirtæki ásamt fyrirtækjum sem eru í ferðaþjónustu sem vilja hefja rekstur hér í Reykjanesbæ og þeim sem eru hér fyrir en eiga erfitt uppdráttar eins og fiskiðnaðurinn. Við viljum álver í Helguvík og viljum ekki sjá leigusamninga með fyrirvörum sem búa til væntingar hjá kjósendum svona rétt fyrir kosningar, heldur viljum við að tryggt verði fyrir næstu alþingiskosningar að álverið rísi. Það er ríkisstjórnin sem ræður hvar síðasta álverið verður hér á landi þar sem Ísland er aðili að Kyoto-bókuninni. Nýjustu tíðindin í álversmálum geta hæglega gert væntingar um álver í Helguvík að engu eftir að iðnaðarráðherra, Valgerður Sverrisdóttir, skrifaði undir viljayfirlýsingu fyrir hönd ríkisstjórnarinnar 17. maí sl. ásamt Alcoa og Húsavíkurbæ um að leggja af stað með vinnu við að finna niðurstöðu sem gerði Alcoa kleift að meta hvort þeir vilji byggja 250.000 tonna álver á Húsavík. Þessi meðbyr Valgerðar innan ríkisstjórnarinnar núna hefur fengið okkur til að efast um hæfni A-listans og Sjálfstæðisflokksins hér í bæ til að koma því í höfn að álver rísi í Helguvík vegna tengsla þeirra við þessa ríkisstjórn."
Telur þú unnt og æskilegt að lækka eða fella niður innheimtu gjalda vegna vistunar barna á leikskólum?
"Reykjanesbæjarlistinn telur nauðsynlegt að koma á gjaldfrjálsum leikskóla í áföngum. Við viljum svo finna nýjar tekjur sem geta tryggt að leikskóli geti orðið gjaldfrjáls að fullu. Þess vegna leggjum við mikla áherslu á atvinnumál því það er undirstaða velferðar hvers bæjarfélags. Við teljum atvinnumál hafa setið á hakanum mjög lengi hér í Reykjanesbæ þar sem bæjarstjórnin hefur verið of upptekin við að breyta eigum sínum í peninga til að getað fegrað bæinn og um leið búið til atvinnu tímabundið. Það hefur falið á sama tíma raunverulegt atvinnustig hér í bænum sem hægt er að byggja á til framtíðar. Við viljum leggja niður Samband sveitarfélaga á Suðurnesjum til hagræðis og sameina Suðurnesjabyggðir í eitt sterkt sveitarfélag til mótvægis við höfuðborgarsvæðið, það myndi stórauka tekjurnar sem tryggði að hægt yrði að klára dæmið að koma á gjaldfrjálsum leikskóla á öllu svæðinu og gott betur."
Telur þú unnt að auka stuðning við fjölskyldur í Reykjanesbæ og hvaða atriði ættu þá að hafa forgang á næsta kjörtímabili?
"Reykjanesbæjarlistinn vill að fólk með lágar tekjur fái tækifæri til að sækja sér vinnu inn á höfuðborgarsvæðið og verði styrkt af bæjarfélaginu til þeirra ferða. Við skilgreinum lágar tekjur laun sem eru lægri en 170.000 krónur á mánuði. Reykjanesbæjarlistinn vill að farið verði gaumgæfilega ofan í verklagsreglur fjölskylduþjónustunnar, til dæmis að meðlagsgreiðendur verði skilgreindir sem framfærendur barna sinna. Við viljum aðlaga grunnskólana enn frekar að þörfum barnanna og fjölskyldna þeirra, og sérstaklega líta til með þeim sem eiga erfitt uppdráttar, börnum með ofvirkni, athyglisbrest og annað sem snýr að geðheilbrigði sem dæmi."
Styður þú áframhaldandi samvinnu við Fasteign hf. um uppbyggingu og rekstur húsnæðis fyrir bæjarfélagið eða telur þú að kaupa eigi til baka þær eignir sem lagðar hafa verið inn í Fasteign? Hvað ræður afstöðu þinni?
"Reykjanesbæjarlistinn telur það hafa verið mistök að fara þá leið á sínum tíma að selja fasteignir bæjarins en eins og umhorfs er í atvinnumálum hér á svæðinu í dag teljum við að það sé ekki tímabært að eyða orkunni í að hrófla við þessu. Við getum ekki séð að það sé ódýrara að taka marga milljarða króna lán, gengistryggt með tilheyrandi kostnaði af lántökunni og af stimpilgjöldunum. Reykjanesbær hefur selt allar fasteignir sínar til Fasteignar hf. sem leigði svo Reykjanesbæ eignirnar strax eftir gerð afsala. Þetta er nú allur galdurinn við það hvers vegna svo mikið eigið fé varð til í bæjarsjóði allt í einu sem gerði Reykjanesbæ svo kleift að fara í miklar framkvæmdir hér undanfarin ár sem sannalega hafa fegrað bæinn okkar mikið. Reykjanesbær mun hér eftir að óbreyttu gera leigusamninga fyrirfram við Fasteign hf., svo semja þeir við viðkomandi verktaka um að reisa byggingu fyrir Fasteign hf. sem bærinn tekur svo við að framkvæmd lokinni samkvæmt leigusamningi, sem dæmi má nefna nýju sundlaugina. Hér er um að ræða gengistryggða leigusamninga sem hafa hækkað um 30% frá áramótum vegna gengisfalls krónunnar. Reykjanesbær á 35% í Fasteign hf. í formi hlutabréfa og erfitt er að átta sig á verðmæti þeirra því erfitt er að sjá hver vill kaupa hlut í grunnskólabyggingu, til dæmis."
Hvernig vilt þú að bæjarfélagið beiti sér vegna breytinga hjá varnarliðinu á Keflavíkurflugvelli? Hvaða tækifæri telur þú að kunni að felast í stöðunni?
"Reykjanesbæjarlistinn leggur áherslu á í samningum við Bandaríkjamenn að við fáum full afnot af olíubirgðastöðinni í Helguvík og að hún sinni eldsneytisþörf Keflavíkurflugvallar og Suðurnesja í heild sinni. Ef fram fer sem horfir með herinn mun flugtengd starfsemi á alþjóðavísu aukast stórlega í framtíðinni.Við viljum einnig beina því til stjórnvalda að vegna brotthvarfs hersins verði leyfðar frjálsar krókaveiðar smábáta við Reykjanesið allt að 6 sjómílur út og svæðið lokað öllum öðrum veiðarfærum. Þessi heimild verði aðeins veitt þeim aðilum sem skráðir eru og landa aflanum á svæðinu. Þessi aðgerð myndi líka leggja af leiguliðaútgerðir (nútímaþrælahaldið) sem flestar eru hér á landinu. Þá fyrst gætu menn gert út með reisn og skilað einhverju til samfélagsins hér í stað þess, eins og það hefur verið allmörg ár, að allur ágóðinn fari beint til sægreifanna sem búa ekki hér svæðinu og skaðinn sé okkar."
B.N. (IP-tala skráð) 10.7.2009 kl. 10:10
Mengun er ekki sama vandmálið í EU og fyrir 50 árum. Búin að losa sig við mest alla óarðbæru framleiðsluna. Hugmyndin var að sitja ein að því full og hátækni framleiðslu í kraft IMF og forna samninga við þjóðir frumstæðra tungumála [hugsunar] frá nýlendu tímanum sem nú eru flesta tvítyngdar. Kína er nú búin að jarða EU. Náttúrulegasta auðugasta Ríkið USA sér ekki sólina fyrir bullandi hagvaxtar uppgangi Kínverskra handa og agaðra menntaheila.
Júlíus Björnsson, 10.7.2009 kl. 17:14
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.