2009-07-11
Gilda ekki sömu lögmál á Íslandi?
Obama sagði við Afríkubúa að ekkert ríki getað skapað sér auð ef leiðtogar þess misnota sér stöðu sína á kostnað efnahagslífsins.
Saga Íslenskra stjórnmálamanna er saga arðráns.
Frægasta dæmið um þjófnað ráðamanna er þegar þeir stálu fiskimiðunum og færðu blómlegan fiskiðnað úr landi til að tryggja sér sem mestan arð.
Leynisamningar um orkuverð til stóriðjunnar er annað dæmi um spillingu stjórnmála- og embættismanna á Íslandi. Íslendingar sem nota 20% raforkunnar sem framleidd er á Íslandi greiða 16 sinnum hærra verð fyrir orkuna en alþjóðafyrirtækin sem stjórnmálamenn hafa lofað sömu samningum og þeir myndu fá í þriðja heims ríkjum. En stjórnvöld dreifðu bæklingum til stóriðjunnar þar sem henni var lofað ódýrri orku og ódýru vinnuafli.
Íslenskir stjórnmálamenn hafa tryggt sjálfum sér og sínum vinum og ættmennum einokunaraðstöðu í ýmsum atvinnugreinum.
Síðustu tuttugu árin hafa stjórnmálamenn selt sjálfum sér og vinum sínum um 50 ríkisfyrirtæki sem almenningur hefur byggt upp.
Síðustu árin hafa stjórnmála- og embættismenn gengið lengra en nokkru sinni fyrr í viðleitni sinni við að auka lífsgæði sín á kostnað heilsu almennings.
Í stað þess að þróa blómlegan iðnað og útflutningsgreinar á forsendum Íslendinga hafa stjórnmálamenn verið að selja erlendum aðilum réttinn til að nýta auðlindir á Íslandi. Dæmi um þetta eru vatnsréttindi á Snæfellsnesi (seld kanadískum fjárglæframanni með leynisamningi), vatnsréttindi í Hafnafirði seld Aröbum og nú tilburðir til þess að nánast gefa jarðhitasvæðin á suðvesturhorninu kanadísku fyrirtæki.
Í erlenri frétt segir:
Það er hollenskt fyrirtæki, Dalphin, með aðsetur í bænum Winterswijk í austurhluta Hollands, sem stendur fyrir vatnsflutningi frá Íslandi til Miðausturlanda. Hlaut það samning þar að lútandi frá bandarískum aðilum,ef marka má frétt hollensku fréttastofunnar Algemenn Nederlands Persbureau.
Trúlega hefur Kanadamaðurinn/Ameríska fyrirtækið sem Ásbjörn Óttarsson þingmaður sjálfstæðisflokks undirritaði leynisamning við í viðurvist forseta Íslands gert góðan díl við eða leppað Hollendinga um afnot af íslenska jöklavatninu.
Hvers vegna gera Jóhanna og Steingrímur ekkert til þess að stemma stigu við því að þjóðin sé sífellt arðrænd á þennan hátt?
Framtíðin í höndum Afríkumanna | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt 6.4.2010 kl. 17:33 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Tenglar
Heimsóknir
Greinar og viðtöl
- Jakobína rasende på Halvorsen
- Jeg er en av islendingene som den norske finansministeren Kristin Halvorsen mener skal ta konsekvensen av «vår egen gambling».
Icesave
- Fyrsti Icesave samningurinn
- Grein eftir Jón Daníelsson
- Grein á Íslensku eftir Jón Daníelsson
- Sjálfstæðisflokkurinn klúðrar Icesave
- Brot á tilskipun ESB að veita tryggingasjóð ríkisábyrgð
- Icesavelög
- Seinni lög um ríkisábyrgð
- Fyrri lög um ríkisábyrgð
- Icesave Nauðurgarsamningur I
- Nauðungarsamningurinn á Íslensku
- Settlement agreement
- Meira klúður sjálfstæðisflokks
- Uppkast sjálfstæðisflokksins að Icesavesamningi
Mínir tenglar
- Opinn borgarafundur
- Nei
- Smugan
- Nýir tímar
- Nýja Ísland
- Göngum til lýðræðis
- Íslendingar í ánauð
- Raddir fólksins
- Hver veit?
- VALD
- Ákall til þjóðarinnar
- Nafnlaus upplýsingagjöf
- Atvinnutækifæri
- Betra Ísland
- Eyjan
- Borgaraleg óhlýðni
- Leyniþjónusta götunnar
- Neyðarstjórn kvenna
- Ábyrgðarstöður: fjarvera kvenna
- stjórnarskrárnefnd
- Interpool corruption
- Bloomberg
- Íslendingar í ánauð
- Sigurbjörg Sigurgeirs
- Hagfræðiskólar
Skýrslur
- Bankahrunið
- Skýrsla Roberts Wade
- Skýrsla Danske Bank
- Mishkin skýrslan
- Skýrsla IMF
- Hagkerfi bíður skipbrot
- Aliber
- Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn
- Franska skýrslan um innistæðutryggingar í ESB
- Doktorsritgerð Herdísar Drafnar
Lög og frumvörp
- Fjárlög
- Norska stjórnarskráin
- Frumvarp til stjórnskipunarlaga
- Ríkisfjárlagafrumvarp
- Frumvarp til fjárlaga 2010
Greinar
Landflótti/þjóðflótti
- Innlimun í Nýja Lýðveldið Ísland Rakið fyrir þá sem vilja vera þátttakendur í nýju samfélagi án þess að flýja land
ESB efni
Leyniskjöl
- The settlement agreement Leynisamningur milli ríkisstjórnar Íslands og breskra yfirvalda
- Útlán Kaupþings
Svikul Ríksisstjórn
Kreppu-greinar
Áróður
Góð blogg
Spurt er
- Við megum ekki gefast upp (þið verðið að sætta ykkur við að vera skuldaþrælar)
- Óyndisúrræði (ef að fólk stendur með sjálfu sér)
- Leiða ófarnað yfir okkur öll (skaða markmið alþjóðagjaldeyrissjóðsins)
- Fólk á að hugsa sinn gang (sýna þrælslund)
- Takmörk sett sem menn geta gert við þessar aðstæður (það segir Rozwadowski)
Efni
Færsluflokkar
Bloggvinir
- alla
- malacai
- andres08
- andrigeir
- volcanogirl
- arikuld
- gumson
- skarfur
- axelthor
- franseis
- ahi
- reykur
- hugdettan
- thjodarsalin
- gammon
- formosus
- baldher
- baldvinj
- creel
- kaffi
- veiran
- birgitta
- launafolk
- bjarnihardar
- bjarnimax
- brell
- gattin
- binnag
- ammadagny
- dagsol
- eurovision
- davpal
- diesel
- draumur
- egill
- egillrunar
- egsjalfur
- einarolafsson
- elinerna
- elismar
- estheranna
- evags
- eyglohardar
- jovinsson
- ea
- finni
- fhg
- geimveran
- gerdurpalma112
- gesturgudjonsson
- stjornarskrain
- gretarmar
- vglilja
- bofs
- hreinn23
- dramb
- duna54
- gudrunmagnea
- gudruntora
- zeriaph
- gunnaraxel
- tilveran-i-esb
- skulablogg
- silfri
- sveinne
- hallibjarna
- veravakandi
- maeglika
- haugur
- haukurn
- heidistrand
- skessa
- heimssyn
- diva73
- helgatho
- hehau
- helgigunnars
- hedinnb
- hildurhelgas
- drum
- himmalingur
- gorgeir
- disdis
- holmdish
- don
- minos
- haddih
- hordurvald
- idda
- ingibjorgelsa
- imbalu
- veland
- isleifur
- jakobk
- jennystefania
- visaskvisa
- johannesthor
- islandsfengur
- jon-dan
- joninaottesen
- fiski
- jonl
- jon-o-vilhjalmsson
- jonerr
- jonsnae
- prakkarinn
- nonniblogg
- jonvalurjensson
- jonthorolafsson
- kaffistofuumraedan
- karlol
- katrinsnaeholm
- askja
- photo
- kolbrunh
- leifur
- kreppukallinn
- kristbjorggisla
- krist
- kristinm
- kristjan9
- larahanna
- liljaskaft
- ludvikjuliusson
- ludvikludviksson
- maggiraggi
- vistarband
- marinogn
- manisvans
- morgunbladid
- natan24
- nytt-lydveldi
- offari
- bylting-strax
- olimikka
- olii
- oliskula
- olafurjonsson
- olinathorv
- omarbjarki
- omarragnarsson
- huldumenn
- iceland
- rafng
- ragnar73
- rheidur
- raksig
- rannsoknarskyrslan
- rannveigh
- raudurvettvangur
- reynir
- rutlaskutla
- undirborginni
- runarsv
- runirokk
- samstada-thjodar
- fullvalda
- sigrunzanz
- amman
- duddi9
- sigurfang
- siggi-hrellir
- sij
- siggisig
- siggith
- sigurjonth
- stjornlagathing
- slembra
- scorpio
- lehamzdr
- summi
- susannasvava
- spurs
- savar
- tara
- theodorn
- ace
- nordurljos1
- tryggvigunnarhansen
- kreppuvaktin
- valdimarjohannesson
- varmarsamtokin
- vefritid
- vest1
- eggmann
- ippa
- vilhjalmurarnason
- villidenni
- vga
- thorsteinnhelgi
- valli57
- toti1940
- thordisb
- tbs
- thorhallurheimisson
- thj41
- thorsaari
- iceberg
- aevark
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (5.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 8
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Þú ert ómetanleg Jakobína. Frábær pistill. Nú þurfa allir Íslendingar að lesa bloggið þitt. Hvernig í ósköpunum er hægt að stöðva þetta?
Rósa (IP-tala skráð) 11.7.2009 kl. 13:56
Blessaðar Jakobína og Rósa. Ég les lang-oftast það sem Jakobína skrifar, enda góðir pistlar. Held að spillingin í landinu sé orðin svo djúp og rótgróin af völdum bankamanna, embættismanna og stjórnmálamanna að nú þurfi kannski byltingu til að stöðva ófögnuðinn og setja strangari lög um svik og aðra glæpi. Held það þurfi að draga ýmsa þarna uppi fyrir dóm og þó við þurfum hjálp alþjóðadómstóla við það.
Elle_, 11.7.2009 kl. 18:18
Ég er óðum að komast á þá skoðun að bylting sé eina leiðin til að stoppa þessa óhæfu er yfir okkur að ganga. Tímar sem þessir kalla á óvenjuleg ráð og leiðir til að ná fram því réttlæti sem við eigum skilið.
Kveðja að norðan.
Arinbjörn Kúld, 11.7.2009 kl. 18:22
Obama eða USA eru sérfræðingar og mark er á þeim takandi. Ísland er orðin eins og Kúpa fyrir Kastró að nokkru leyti. Hinsvegar er EU 8% heimsins á barmi gjaldþrots, veikleikar ekki sjálfbær og útflutningur til USA hefur snar minnkað.
USA spar sínar allsnægtir er fyllilega sjálfbær og setti Kúpu í bann.
EU bullgræðir á útflutningi til Íslands [80%? einokun].
Rússar mun hafa gefið þá skýringu [sem var víst aldrei birt]hversvegna þeir gátu ekki lánað Íslendingum á sínum tíma var að ef við færum í Alþjóða Gjaldeyrissjóðin mættum við ekki mismuna kröfuhöfum. En EU bankar lokuðu lánalínum [til að setja okkur í þrot] þótt Íslensku einbankarnir höfðu haft 90% umsvifa sinna í EU. Það er vöxtur umsvifanna varð ekki á Íslandi heldur langmestur í Bretlandi sem beitti hryðjuverkalögum.
Ísland með hreint sakavottorð þarf ekki að óttast einangrun með 92% heimsins.
Júlíus Björnsson, 11.7.2009 kl. 18:25
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.