Lögbrot, mútur og málfrelsi

Samfylkingarkonan Sigríður Ingibjörg vill að Jón Bjarnason segi af sér ráðherramennsku vegna þess að hann beitir dómgreindinni við mat á aðstæðum.

Hvað segir Sigríður Ingibjörg um félaga sína í samfylkingunni sem hafa þegið mútur af Björgólfsfeðgum? Finnst henni að það sé í lagi að þeir séu ráðherrar?

Björgólfsfeðgar sem keyptu sér velþóknun samfylkingar og sjálfstæðismanna hafa jú kallað Icesave klúðrið yfir þjóðina.

Finnst Sigríði Ingibjörgu best að leysa Icesave klúðrið með því að banna fólki að hafa skoðanir á því?

Björgólfsfeðgar eiga heima í fangelsi, múturþægir samfylkingarmenn eiga að taka pokann sinn og Jón Bjarnason á að hafa skoðana- og málfresli

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband