Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn hræðist ekki vaxtaokur

Peningamálastefnan á Íslandi er í algjörri andstöðu við það sem gerist annars staðar í Evrópu. Það hvarflar ekki að Bretum að beita þeim aðgerðum sem Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn mælir með á Íslandi. Þvert á móti.

Annars er þeir tímar sem við lifum á tími þversagna, tími blekkinga og tími arðráns.

Ég las eftirfarandi sem Breskur sérfræðingur skrifar í apríl 2008 í umfjöllun um Icesave:

In the extremely unlikely event that the Icelandic government wasn’t in a position to meet all claims, all the Nordic countries have an arrangement where they will step in and help any one of the participating countries that are in trouble so there is an additional layer of reassurance and cover.


mbl.is Darling varar við vaxtaokri
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Arinbjörn Kúld

Og hvar er þetta samkomulag núna?

Arinbjörn Kúld, 26.7.2009 kl. 23:19

2 Smámynd: Jakobína Ingunn Ólafsdóttir

Ætli Gordon Brown hafi ekki séð um að koma því í frystirinn

Jakobína Ingunn Ólafsdóttir, 26.7.2009 kl. 23:42

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband