Ertu ekki viðskiptaráðherra?

Ertu ekki búin að vera viðskiptaráðherra í marga mánuði en ert nú fyrst að fatta hvernig ástandið er í bönkunum.

Hugtakið "bankaleynd" hefur verið misnotað frá því bankarnir hrundu til þess að skýla glæpahyskinu.

Þú Gylfi hefur ekki sýnt þessari misnotkun nokkurn áhuga heldur hefur þú reynt af alefli að troða Icesave ofan í kok á almenningi.

Ég vil Gylfi Magnússon að glæpastarfsemin í Landsbankanum verði afhjúpuð áður en þú segir annað orð um Icesave.

Það er ekki almennings að borga skuldir

RÚSSNESKU MAFÍUNNAR


mbl.is Tvímælalaust heimilt að birta upplýsingar
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Snæbjörnsson

segir nokkuð kona - mikið til í þessu hjá þér

Jón Snæbjörnsson, 4.8.2009 kl. 16:40

2 identicon

Gylfi er fyst of fremst hagfræðingur (prestur) og hans predikun gengur út frá því að viðhalda kerfinu og gera sem minnstar breytingar á því. allar þær breytingar sem hann boðar eru dæmdar til að mistakast því þær höggva ekki á rót vandans sem er sá að bankarnir búa til yfir 90% af fjármagni samfélagsins (úr engu) og rukka fyrir það vexti. Ef ég færi að prenta peninga væri mér hins vegar stungið inn á nóinu.

Egill (IP-tala skráð) 5.8.2009 kl. 01:04

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband