Brestir í skjaldborg glæpamannana

Svar wikileaks til kaupþings:

Á íslensku:

Nei. Við munum ekki aðstoða leifum (líki) kaupþings, eða viðskiptavina þess, við að fela skítugan þvott fyrir alþjóðasamfélaginu. Tilraunir Kaupþings eða fulltrúa þess til þess til þess að grafa upp uppruna plaggsins sem um ræðir er hugsanlega brot á belgískum lögum um vernd uppruna og sænskri stjórnarskrá. Hverjir eru bandarískir ráðgjafar ykkar?

Á ensku:

No. We will not assist the remains of Kaupthing, or its clients,
to hide its dirty laundry from the global community. Attempts by
Kaupthing or its agents to discover the source of the document in
question may be a criminal violation of both Belgium source protection
laws and the Swedish constitution. Who is your US counsel?

Hér er tengill á ágætan netmiðil sem fjallar um spillinguna og hér á wikileaks og hér á hvítbók


mbl.is Aukin upplýsingaskylda banka
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Arinbjörn Kúld

Þetta var flott svar hjá Wikileaks. Dásamlegt.

Arinbjörn Kúld, 4.8.2009 kl. 17:28

2 Smámynd: Jakobína Ingunn Ólafsdóttir

Já Ari. Það er gott að sjá skilaboð frá aðilum sem EKKI stendur með glæpahyskinu.

Jakobína Ingunn Ólafsdóttir, 4.8.2009 kl. 17:33

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband