2009-08-09
Lýðheilsa og forréttindi
Samfélag getur verið vont og samfélag getur verið gott. Í góðu samfélagi er einstaklingum umbunað fyrir hæfni og dugnað. Í góðu samfélagi umgöngumst við þá sem ekki getað bjargað sér af virðingu.
Gott samfélag verður ekki til fyrir tilviljun heldur vegna kröfu þeirra sem byggja það upp. Kröfu um að byggðar séu upp græðgisvarnir sem miða að því að hindra einstaklinga sem hafa lítinn áhuga á velferð annarra og skemma samfélagið til þess að mata eigin krók.
Heilbrigðiskerfið er dýrasti hluti velferðarþjónustunnar. Undanfarna áratugi hefur átt sér stað þróun sem dregur úr jöfnu aðgengi að heilbrigðisþjónustu þrátt fyrir að það eigi að vera tryggt í lögum.
Sjúkratryggingar með beinum iðgjöldum voru lagðar niður fyrir um tuttugu árum og heilbrigðiskerfið þess í stað sett á fjárlög þar sem það keppir við önnur útgjöld hins opinbera. Æ stærri hluti þjónustunnar hefur verið færður úr samneyslunni yfir í einkaneysluna með innleiðingu og hækkun þjónustugjalda.
Á sama tíma hefur mismunun aukist gríðarlega í samfélaginu og það aðallega vegna þess að þeim sem hefur verið treyst hafa misnotað traustið þeim tilgangi að mata krók sinn fyrir sig og sín slektmenni.
Hópur þeirra sem teljast fátækir fer vaxandi. Hópur þeirra sem ekki hafa efni á heilbrigðisþjónustu og lyfjum fer stækkandi.
Með því að taka heilbrigðisþjónustuna úr höndum ríkisrekstrar og samneyslu í of miklu mæli fá þeir sem hvergi sést fyrir forgang að heilbrigðisþjónustunni. Andlitslyftingar hinna betur efnuðu fara að ganga fyrir meðferð eftir slys. Hinum gráðugu finnst það nefnilega allt í lagi.
Ég man eftir atviki í haust sem mér fannst vera dæmigert fyrir þessa þróun. 60 MS- sjúklingar eru á biðlista eftir lyfi sem þeim er neitað um en lyfið kemur í veg fyrir heilaskemmdir, blindu, lömun og skemmdir á líffærum. Þorgerður Katrín hafði samt sem áður geð í sér til þess að gefa strákunum í handboltanum 50 milljónir (af sjóðum almennings) til þess að leika sér með.
Þegar ég borga skatta vil ég fremur að þeir séu notaðir til þess að tryggja ungu fólki heilsu og kraft til þess að sinna fjölskyldum sínum og atvinnu en að þeir fari í að gefa þeim sem eiga nógan pening færi á að leika sér fyrir almannafé.
Danskur einkarekstur á ríkisspena? | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 11:39 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Tenglar
Heimsóknir
Greinar og viðtöl
- Jakobína rasende på Halvorsen
- Jeg er en av islendingene som den norske finansministeren Kristin Halvorsen mener skal ta konsekvensen av «vår egen gambling».
Icesave
- Fyrsti Icesave samningurinn
- Grein eftir Jón Daníelsson
- Grein á Íslensku eftir Jón Daníelsson
- Sjálfstæðisflokkurinn klúðrar Icesave
- Brot á tilskipun ESB að veita tryggingasjóð ríkisábyrgð
- Icesavelög
- Seinni lög um ríkisábyrgð
- Fyrri lög um ríkisábyrgð
- Icesave Nauðurgarsamningur I
- Nauðungarsamningurinn á Íslensku
- Settlement agreement
- Meira klúður sjálfstæðisflokks
- Uppkast sjálfstæðisflokksins að Icesavesamningi
Mínir tenglar
- Opinn borgarafundur
- Nei
- Smugan
- Nýir tímar
- Nýja Ísland
- Göngum til lýðræðis
- Íslendingar í ánauð
- Raddir fólksins
- Hver veit?
- VALD
- Ákall til þjóðarinnar
- Nafnlaus upplýsingagjöf
- Atvinnutækifæri
- Betra Ísland
- Eyjan
- Borgaraleg óhlýðni
- Leyniþjónusta götunnar
- Neyðarstjórn kvenna
- Ábyrgðarstöður: fjarvera kvenna
- stjórnarskrárnefnd
- Interpool corruption
- Bloomberg
- Íslendingar í ánauð
- Sigurbjörg Sigurgeirs
- Hagfræðiskólar
Skýrslur
- Bankahrunið
- Skýrsla Roberts Wade
- Skýrsla Danske Bank
- Mishkin skýrslan
- Skýrsla IMF
- Hagkerfi bíður skipbrot
- Aliber
- Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn
- Franska skýrslan um innistæðutryggingar í ESB
- Doktorsritgerð Herdísar Drafnar
Lög og frumvörp
- Fjárlög
- Norska stjórnarskráin
- Frumvarp til stjórnskipunarlaga
- Ríkisfjárlagafrumvarp
- Frumvarp til fjárlaga 2010
Greinar
Landflótti/þjóðflótti
- Innlimun í Nýja Lýðveldið Ísland Rakið fyrir þá sem vilja vera þátttakendur í nýju samfélagi án þess að flýja land
ESB efni
Leyniskjöl
- The settlement agreement Leynisamningur milli ríkisstjórnar Íslands og breskra yfirvalda
- Útlán Kaupþings
Svikul Ríksisstjórn
Kreppu-greinar
Áróður
Góð blogg
Spurt er
- Við megum ekki gefast upp (þið verðið að sætta ykkur við að vera skuldaþrælar)
- Óyndisúrræði (ef að fólk stendur með sjálfu sér)
- Leiða ófarnað yfir okkur öll (skaða markmið alþjóðagjaldeyrissjóðsins)
- Fólk á að hugsa sinn gang (sýna þrælslund)
- Takmörk sett sem menn geta gert við þessar aðstæður (það segir Rozwadowski)
Efni
Færsluflokkar
Bloggvinir
- alla
- malacai
- andres08
- andrigeir
- volcanogirl
- arikuld
- gumson
- skarfur
- axelthor
- franseis
- ahi
- reykur
- hugdettan
- thjodarsalin
- gammon
- formosus
- baldher
- baldvinj
- creel
- kaffi
- veiran
- birgitta
- launafolk
- bjarnihardar
- bjarnimax
- brell
- gattin
- binnag
- ammadagny
- dagsol
- eurovision
- davpal
- diesel
- draumur
- egill
- egillrunar
- egsjalfur
- einarolafsson
- elinerna
- elismar
- estheranna
- evags
- eyglohardar
- jovinsson
- ea
- finni
- fhg
- geimveran
- gerdurpalma112
- gesturgudjonsson
- stjornarskrain
- gretarmar
- vglilja
- bofs
- hreinn23
- dramb
- duna54
- gudrunmagnea
- gudruntora
- zeriaph
- gunnaraxel
- tilveran-i-esb
- skulablogg
- silfri
- sveinne
- hallibjarna
- veravakandi
- maeglika
- haugur
- haukurn
- heidistrand
- skessa
- heimssyn
- diva73
- helgatho
- hehau
- helgigunnars
- hedinnb
- hildurhelgas
- drum
- himmalingur
- gorgeir
- disdis
- holmdish
- don
- minos
- haddih
- hordurvald
- idda
- ingibjorgelsa
- imbalu
- veland
- isleifur
- jakobk
- jennystefania
- visaskvisa
- johannesthor
- islandsfengur
- jon-dan
- joninaottesen
- fiski
- jonl
- jon-o-vilhjalmsson
- jonerr
- jonsnae
- prakkarinn
- nonniblogg
- jonvalurjensson
- jonthorolafsson
- kaffistofuumraedan
- karlol
- katrinsnaeholm
- askja
- photo
- kolbrunh
- leifur
- kreppukallinn
- kristbjorggisla
- krist
- kristinm
- kristjan9
- larahanna
- liljaskaft
- ludvikjuliusson
- ludvikludviksson
- maggiraggi
- vistarband
- marinogn
- manisvans
- morgunbladid
- natan24
- nytt-lydveldi
- offari
- bylting-strax
- olimikka
- olii
- oliskula
- olafurjonsson
- olinathorv
- omarbjarki
- omarragnarsson
- huldumenn
- iceland
- rafng
- ragnar73
- rheidur
- raksig
- rannsoknarskyrslan
- rannveigh
- raudurvettvangur
- reynir
- rutlaskutla
- undirborginni
- runarsv
- runirokk
- samstada-thjodar
- fullvalda
- sigrunzanz
- amman
- duddi9
- sigurfang
- siggi-hrellir
- sij
- siggisig
- siggith
- sigurjonth
- stjornlagathing
- slembra
- scorpio
- lehamzdr
- summi
- susannasvava
- spurs
- savar
- tara
- theodorn
- ace
- nordurljos1
- tryggvigunnarhansen
- kreppuvaktin
- valdimarjohannesson
- varmarsamtokin
- vefritid
- vest1
- eggmann
- ippa
- vilhjalmurarnason
- villidenni
- vga
- thorsteinnhelgi
- valli57
- toti1940
- thordisb
- tbs
- thorhallurheimisson
- thj41
- thorsaari
- iceberg
- aevark
Jan. 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.1.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 40
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 40
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Varðandi:
...treyst hafa misnotað traustið þeim tilgangi að mata krók sinn fyrir sig og sín slektmenn.
...Kröfu um að byggðar séu upp græðgisvarnir
Skipti út slektmenn og set í staðinn eignarhaldsfélag.
Úr pistli Skilanefndir og smákóngar: ...Skilanefnd Landsbankans afhendir lögfræðistofu formanns skilanefndarinnar innheimtur upp á hundruð milljóna.
Jakóbína: Þú talar í fortíð og framtíð.
Þessi s.k. "skilanefnd" er að mata eigin krók núna og leggur það sem fellur til af borðinu pent í eigin vasa.
Hvað segir þú um það ?
Hákon Jóhannesson (IP-tala skráð) 9.8.2009 kl. 12:50
Hákon hegðun þessara einstaklinga er ÓGEÐFELLD. Ömurleg að horfu upp á vangetu og áhugaleysi ríkisstjórnarinnar í málum sem SKIPTA MÁLI.
Jakobína Ingunn Ólafsdóttir, 9.8.2009 kl. 13:01
Bóka hér eftirfarandi innlegg frá sömu síðu:
"Sigurður 8. ágúst, 2009 kl.18:38
Í raun er það svo að Lögfræðistofa Reykjavíkur stjórnar 2/3 af bankakerfi Íslendinga í gegnum formenn í skilanefndum Landsbankans og Kaupþings. Það munu þeir gera a.m.k. næstu 2-3 árin, jafnvel næstu 10-15 ár. Það er umhugsunarvert hvernig FME gat úthlutað svo miklum völdum til svo langs tíma til einnar lögfræðistofu."
Þegar að ég renni yfir efnið í miðlunum sé ég af og til hluti sem standa út úr. Í þessu tilfelli á það við.
Skilanefnd á að vera hafin yfir alla gagnrýni. Fag-mennska og hlutleysi svo eitthvað sé nefnt. Hafa ber í huga að það er verið að ráðstafa því sem eftir er - nú þegar búið er að hreinsa alla sjóði landsmanna.
Þetta er út úr myndinni.
Það á að fá erlenda sérfræðinga í þessa vinnu. Núna.
Hákon Jóhannesson (IP-tala skráð) 9.8.2009 kl. 13:19
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.