Alþjóðlegt fjármálasukk

Erlendir bankar hafa hagað sér jafn auðvirðulega og íslensku útrásarvíkingarnir. Fjármálakerfið um allan heim er farið að lifa sjálfstæðu lífi og er að drepa niður margbreytileikann í atvinnusköpum með græðgi sinni.

Alþjóðafyrirtæki sem tilheyra sömu eigendaklíku og fjármálakerfið arðræna þjóðir. Þetta á við um álverin á Íslandi en skattgreiðendur styrkja þau vegna lágs orkuverðs og Landsvirkjun er á hausnum vegna heimsku eða mútuþægni íslenskra embættismanna.

Ríkisstjórnin hyggst nú að ráði Alþjóðagjaldeyrissjóðsins færa íslenska skuldara á náð alþjóðlegra áhættufjárfesta sem fá að kreista af þeim fjámunina í því framtíðarlágalaunalandi sem Þórólfur Matthíasson mælir með í Smugunni. Sjá hér og hér


mbl.is Kaupþing átti hugmyndina en ekki Deutsche Bank
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband