Enda algjört ábyrgðarleysi gagnvart þjóðinni að veita sjóðnum ríkisábyrgð

Þeir sem berjast fyrir því að tryggingasjóði sé veitt ríkisábyrgð vegna Icesave-samningsins geta varla verið með öllum mjalla eða þá hafa þeir sérhagsmuni sem þeir vilja verja.

Íslensk þjóð á heimtingu á því að ekki sé farið með hana eins og tusku í þessu máli.

Hver sá stjórnmálamaður sem styður ríkisábyrgð vegna Icesave gerir það af annarlegum hvötum og ætti að yfirgefa alþingi Íslands hið snarasta.


mbl.is Fjórir ráðherrar breyttu bréfi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband