Hvort er hlutverk stjórnvalda að hreinsa upp spillinguna í kerfinu eða að forheimska almenning til þess að samþykkja spillinguna?

Í hverri viku, stundum á klukkutíma fresti berast fréttir af mönnum sem vilja notfæra sér bankahrunið til þess að mata krók sinn.

Valdhafar virðast hafa mestan áhuga á leynimakki og blekkingum og bregðast sjaldnast við fyrr en leki hefur átt sér stað.

Steingrímur J Sigfússon birtir (áróðurs)pistil á Smugunni og ég svaraði honum kurteisislega


mbl.is Ekki lengur fyrir skilanefnd
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Árni Gunnarsson

Þessi athugasemd þín við pistil Steingríms sýnist mér afar góð og segja mikið um það hlutverk sem ríkisstjórnum ber að hafa í heiðri.

Að drepa ekki aðalatriðum mikilvægra mála á dreif með orðhengilshætti.

Árni Gunnarsson, 14.8.2009 kl. 18:27

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband