Voru bankareikningar í eigu íslenskra stjórnmálamanna sem áttu fjármuni í breskum bönkum frystir?

Það gæti skýrt allan æsinginn og áróðurinn við að leggja þennan ósóma á saklausan almenning.

Gæri trúað að nokkrir fræðimenn eigin einnig fjármuni sem frystir hafa verið í breskum bönkum

Ekki þarf að efast um að Icesave-samningurinn hugnist einnig nokkrum úr útrásarliðinu sem eiga hagsmuni að verja


mbl.is Samkomulag í fjárlaganefnd
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ég sé að þú ert búin að kveika á perunni.

Stjórnmálamenn þagga þetta ítrekað; en þessi Icesave umfjöllun er hreint út sagt fáránleg í ljósi þess að líklega hefði verið hægt / er hægt  að endurheimta fjármunina ef vilji hefði verið til þess.

Það er enginn vilji til þess því að það er verið að redda örfáum útvöldum.

 Þetta er að ske núna.

Hákon Jóhannesson (IP-tala skráð) 15.8.2009 kl. 23:03

2 identicon

Bíddu, spilling á alþingi?! Hélt að kúludrottingar, sjóðssugur og dæmdir þjófar og lygarar væru hæfniskröfur en ekki ókostur! Hvur andsk...

sr (IP-tala skráð) 15.8.2009 kl. 23:14

3 identicon

það skyldi þó ekki vera raunin?

Tryggvi (IP-tala skráð) 16.8.2009 kl. 01:51

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband