Veröldin er hálfvitanna

Nokkuð hefur verið fjallað um atgervisflótta frá Íslandi og margir reynt að finna honum ný nöfn. Jenni Anna talar um viskuþurrð og vitsflótta en Svanur Gísli hefur sett fram nokkrar hugmyndir að nýyrð.

Það hafa margir furðað sig á framkomu ráðherranna undanfarið og ég er farin að velta því fyrir mér hvort að þau séu ekki í raun að reyna að flæma hæfileikafólk og fólk með heilbrigða skynsemi úr landi.

Eftir sitja þá hálfvitarnir sem sætta sig við að vera kennt um glæpi fámenns hóps og sætta sig við að þeir sem þjónuðu útrásarvíkingum séu verðlaunaðir fyrir frammistöðu sína með tugmilljarða gjöfum.


mbl.is Stjórnendur vilja milljarða í bónus
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband