Spillingarklíkan í forystu fjórflokksins virðist vera einbeitt í vilja sínum að koma þjóðinni á vonarvöl.
Fingraför Alþjóðagjaldeyrissjóðsins er á öllum ákvörðunum ríkisstjórnarinnar og sjálfstæðisflokkurinn heldur uppteknum hætti við að ræna auðlindirnar.
Leynisamningar eru enn í fullu gildi og spurningar vakna um mútuþægni þegar að framferði þeirra sem koma að máli er skoðað.
Magma Energy er að fá auðlindirnar á Suðurnesjum nánast gefnar. Ferlið ber sterkan keim af þeirri spillingu sem hefur verið viðvarandi frá því að álver tóku sér bólsetu á Íslandi.
Sú kenning hefur verið sett fram að Magma Energy sé leppur Río Tinto en Magma Energy keypti hlutinn í orkuveitunni í gegn um skúffufyrirtæki í Svíþjóð.
Álverin hafa af óskammfeilni rænt arðinum af orkuauðlindum landsins. Þau hafa skuldsett dótturfyrirtækin á Íslandi gagnvart móðurfyrirtækjum erlendis til þess að losna við að greiða skatta hér. Leynisamningar og grunur um að múta íslenskum embættismönnum er staðreynd. Verðið til stóriðjunnar er mun lægra hér heldur en t.d. í Kanada og Bandaríkjunum og skýrir hvers vegna skattgreiðendur greiða með stóriðjunni.
Í skjóli nætur hafa aðilar verið að koma auðlindunum í eigu erlendra aðila undanfarin ár.
Núverandi ríkisstjórn hefur ekkert gert til þess að stemma stigu við þessum glæpum heldur hefur hún af einurð gerst málsvari spillingaraflanna.
Vilja hlut Geysis Green | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 12:51 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Tenglar
Heimsóknir
Greinar og viðtöl
- Jakobína rasende på Halvorsen
- Jeg er en av islendingene som den norske finansministeren Kristin Halvorsen mener skal ta konsekvensen av «vår egen gambling».
Icesave
- Fyrsti Icesave samningurinn
- Grein eftir Jón Daníelsson
- Grein á Íslensku eftir Jón Daníelsson
- Sjálfstæðisflokkurinn klúðrar Icesave
- Brot á tilskipun ESB að veita tryggingasjóð ríkisábyrgð
- Icesavelög
- Seinni lög um ríkisábyrgð
- Fyrri lög um ríkisábyrgð
- Icesave Nauðurgarsamningur I
- Nauðungarsamningurinn á Íslensku
- Settlement agreement
- Meira klúður sjálfstæðisflokks
- Uppkast sjálfstæðisflokksins að Icesavesamningi
Mínir tenglar
- Opinn borgarafundur
- Nei
- Smugan
- Nýir tímar
- Nýja Ísland
- Göngum til lýðræðis
- Íslendingar í ánauð
- Raddir fólksins
- Hver veit?
- VALD
- Ákall til þjóðarinnar
- Nafnlaus upplýsingagjöf
- Atvinnutækifæri
- Betra Ísland
- Eyjan
- Borgaraleg óhlýðni
- Leyniþjónusta götunnar
- Neyðarstjórn kvenna
- Ábyrgðarstöður: fjarvera kvenna
- stjórnarskrárnefnd
- Interpool corruption
- Bloomberg
- Íslendingar í ánauð
- Sigurbjörg Sigurgeirs
- Hagfræðiskólar
Skýrslur
- Bankahrunið
- Skýrsla Roberts Wade
- Skýrsla Danske Bank
- Mishkin skýrslan
- Skýrsla IMF
- Hagkerfi bíður skipbrot
- Aliber
- Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn
- Franska skýrslan um innistæðutryggingar í ESB
- Doktorsritgerð Herdísar Drafnar
Lög og frumvörp
- Fjárlög
- Norska stjórnarskráin
- Frumvarp til stjórnskipunarlaga
- Ríkisfjárlagafrumvarp
- Frumvarp til fjárlaga 2010
Greinar
Landflótti/þjóðflótti
- Innlimun í Nýja Lýðveldið Ísland Rakið fyrir þá sem vilja vera þátttakendur í nýju samfélagi án þess að flýja land
ESB efni
Leyniskjöl
- The settlement agreement Leynisamningur milli ríkisstjórnar Íslands og breskra yfirvalda
- Útlán Kaupþings
Svikul Ríksisstjórn
Kreppu-greinar
Áróður
Góð blogg
Spurt er
- Við megum ekki gefast upp (þið verðið að sætta ykkur við að vera skuldaþrælar)
- Óyndisúrræði (ef að fólk stendur með sjálfu sér)
- Leiða ófarnað yfir okkur öll (skaða markmið alþjóðagjaldeyrissjóðsins)
- Fólk á að hugsa sinn gang (sýna þrælslund)
- Takmörk sett sem menn geta gert við þessar aðstæður (það segir Rozwadowski)
Efni
Færsluflokkar
Bloggvinir
- alla
- malacai
- andres08
- andrigeir
- volcanogirl
- arikuld
- gumson
- skarfur
- axelthor
- franseis
- ahi
- reykur
- hugdettan
- thjodarsalin
- gammon
- formosus
- baldher
- baldvinj
- creel
- kaffi
- veiran
- birgitta
- launafolk
- bjarnihardar
- bjarnimax
- brell
- gattin
- binnag
- ammadagny
- dagsol
- eurovision
- davpal
- diesel
- draumur
- egill
- egillrunar
- egsjalfur
- einarolafsson
- elinerna
- elismar
- estheranna
- evags
- eyglohardar
- jovinsson
- ea
- finni
- fhg
- geimveran
- gerdurpalma112
- gesturgudjonsson
- stjornarskrain
- gretarmar
- vglilja
- bofs
- hreinn23
- dramb
- duna54
- gudrunmagnea
- gudruntora
- zeriaph
- gunnaraxel
- tilveran-i-esb
- skulablogg
- silfri
- sveinne
- hallibjarna
- veravakandi
- maeglika
- haugur
- haukurn
- heidistrand
- skessa
- heimssyn
- diva73
- helgatho
- hehau
- helgigunnars
- hedinnb
- hildurhelgas
- drum
- himmalingur
- gorgeir
- disdis
- holmdish
- don
- minos
- haddih
- hordurvald
- idda
- ingibjorgelsa
- imbalu
- veland
- isleifur
- jakobk
- jennystefania
- visaskvisa
- johannesthor
- islandsfengur
- jon-dan
- joninaottesen
- fiski
- jonl
- jon-o-vilhjalmsson
- jonerr
- jonsnae
- prakkarinn
- nonniblogg
- jonvalurjensson
- jonthorolafsson
- kaffistofuumraedan
- karlol
- katrinsnaeholm
- askja
- photo
- kolbrunh
- leifur
- kreppukallinn
- kristbjorggisla
- krist
- kristinm
- kristjan9
- larahanna
- liljaskaft
- ludvikjuliusson
- ludvikludviksson
- maggiraggi
- vistarband
- marinogn
- manisvans
- morgunbladid
- natan24
- nytt-lydveldi
- offari
- bylting-strax
- olimikka
- olii
- oliskula
- olafurjonsson
- olinathorv
- omarbjarki
- omarragnarsson
- huldumenn
- iceland
- rafng
- ragnar73
- rheidur
- raksig
- rannsoknarskyrslan
- rannveigh
- raudurvettvangur
- reynir
- rutlaskutla
- undirborginni
- runarsv
- runirokk
- samstada-thjodar
- fullvalda
- sigrunzanz
- amman
- duddi9
- sigurfang
- siggi-hrellir
- sij
- siggisig
- siggith
- sigurjonth
- stjornlagathing
- slembra
- scorpio
- lehamzdr
- summi
- susannasvava
- spurs
- savar
- tara
- theodorn
- ace
- nordurljos1
- tryggvigunnarhansen
- kreppuvaktin
- valdimarjohannesson
- varmarsamtokin
- vefritid
- vest1
- eggmann
- ippa
- vilhjalmurarnason
- villidenni
- vga
- thorsteinnhelgi
- valli57
- toti1940
- thordisb
- tbs
- thorhallurheimisson
- thj41
- thorsaari
- iceberg
- aevark
Des. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | 5 | 6 | 7 |
8 | 9 | 10 | 11 | 12 | 13 | 14 |
15 | 16 | 17 | 18 | 19 | 20 | 21 |
22 | 23 | 24 | 25 | 26 | 27 | 28 |
29 | 30 | 31 |
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.12.): 1
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 23
- Frá upphafi: 578524
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 22
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ég á nú bágt með að trúa því að stjórnmálamönnum sé mútað. Ég held að vandamálið sé að stjórnvöld ráða ekki við vandan og það hefði verið nákvæmlega sama hvað stjórn tæki við.
Offari, 1.9.2009 kl. 12:55
Offar mútur koma í ýmsu formi. Ég á ekki von á að menn standi undir húsvegg og skiptist á seðlum. En það er þekkt að erlendir aðilar hafa verið vingjarnlegir við þá sem komið hafa að samningum.
Ég held reyndar að það megi segja um marga að þeir séu of miklir sveitamenn til þess að sjá við þessu.
Aðrir hlýta valdinu til þess að öðlast sess hjá valdinu.
Jakobína Ingunn Ólafsdóttir, 1.9.2009 kl. 13:00
Ég tek undir með Offara hér að ofan - hér eru pólitíkusar úr öllum flokkum búnir að koma sér svo vel fyrir að ekki nokkur vinnandi maður né flokkur nær að gera nokkurn skapaðan hlut að viti þe af viti fyrir hinn venjulega borgara þessa lands - það þarf að núlla allt þetta opinbera og birja upp á nýtt, sama á við um alla lífeyrissjóðina sem "við" ríkið erum ábyrg fyrir.
Sjáið "munnhörpuna" sem nú rembist við að stýra landinu - ekki nokkur munur á þessu liði frekar en öðrum - spillingin og misnotkunin er slík
Kanski er eina vitið að ganga í þetta ansk ESB þe við virðumst ekki ráða við OKKUR sjálf
Jón Snæbjörnsson, 1.9.2009 kl. 13:11
Sæll Jón
Valdaklíkan í fjórflokknum hefur svo sannarlegt rústað samfélagi okkar.
Auðvitað finnur maður oft til ráðaleysis en ég tel að okkur beri skylda til þess að berjast gegn þessum óþverra.
Jakobína Ingunn Ólafsdóttir, 1.9.2009 kl. 14:32
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.