Samfylkingin: leynd og klúður

Laumuspilið heldur áfram. Menn loka sig af í bakherbergjum til þess að yfirfara viðbrögð breta. Stimpla samskipti sín sem ríkisleyndarmál og kalla síðan þingmenn fyrir. Segja þeim ekki neitt og krefja þá trúnaðar.

Valdaspilið er með eindæmum. Samfylkingin hefur skilning á gildi þess að beita leynd til þess að gera aðra kjörna fulltrúa áhrifalausa.

Þessi háttur á því að vinna verkin er auðvitað bein árás á lýðræðið.

Samfylking gaf út mörg kosningaloforð árið 2007.

Efir að hafa þegið gríðarleg mútur af kjölfestufjárfestum árið 2006 komst samfylkingin til valda árið 2007 og hefur áhrifa- og valdamikil í atburðarásinni síðan.

Eina kosningaloforðið sem samfylkingin hefur staðið við er að auka samvistir fjölskyldunar sem er jú fylgifiskur aukins atvinnuleysins.


mbl.is Bréf til Hollands og Bretland
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Marteinn Unnar Heiðarsson

helvítis lygapakk !!!! maður er orðin reyður

Marteinn Unnar Heiðarsson, 3.9.2009 kl. 20:21

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband