2009-09-04
Um Stiglitz
Nóbelsverðlaunahafinn og hagfræðingurinn Joseph Stiglitz þekkir vel til innviða Alþjóðagjaldeyrissjóðsins og Alþjóðabankans. Hann hefur bent á að þessir aðilar festi þjóðir í fátækragildru.
Nóbelsverðlaunahafinn þekkir einnig vel til Íslands því hann varaði íslensk stjórnvöld við bankahruninu árið 2001.
Skýrslunni sem Stiglits ritaði fyrir seðlabankann árið 2001 var stungið var ofan í skúffu. Lesa má um þetta á Icenews og á heimasíðu seðlabankans. Aðvaranir Stiglitz hafa ekki verið mikið í umræðunni en Ingibjörg Sólrún afþakkaði aðstoð hans í kjölfar bankahrunsins. Sennilega má skýra margt í ástandi íslensks efnahagslífs með hroka misvitra stjórnmálamanna sem hunsa ráð sérfræðinga sem eru alvöru sérfræðingar. Stiglitz ráðlagði yfirvöldum eindregið, árið 2001, að innleiða skatta og setja reglur til þess að draga úr hættunni sem fylgir smæð efnahagskerfis ef það er óvarið.
Viðbrögð Guðbjarts Hannessonar við ráðgjöf Buchheit (hann er einn fremsti lagasérfræðingur á sviði þjóðarskulda) sem ráðlagði fjárlaganefnd að hafna Icesave er skýrt dæmi um hroka og dómgreindarleysi misvitra stjórnmálamanna en Guðbjartur taldi sig vita betur en einn færasti lagasérfræðingur heims á sviðinu.
Stiglitz hefur varað við því að Alþjóðagjaldeyrissjóðsins steypi efnahagskerfum í glötun með aðkomu sinni og nefnir Ísland sem dæmi.
Myndbandið sýnir viðtal Greg Palast við Stiglitz. Í upphafi ræðir Palast við framkvæmdastjórna Alþjóðabankans en síðan talar hann við Stiglitz. Sýndar eru óeirðir í kjölfar innleiðingu stefnu Alþjóðagjaldeyrissjóðsins í nokkrum löndum.
Stiglitz heldur því fram að Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn loki augunum fyrir spillingu í pólitískum tilgangi.
Palats ræðir við hann um fjögurra skrefa prógram sem farið er eftir í löndum þar sem Alþjóðagjaldeyrisstjóðurinn hefur viðkomu:
-Frelsi "hot" fjármagns (fjármagn áhættufjárfesta)
-Frelsi til þess að hækka verðlag
-Viðskiptafrelsi fyrir alla
-Frelsi til þess að einkavæða allt
Stiglitz hefur einnig gagnrýnt harðlega þá hugmyndafræði sem hefur verið ríkjandi á undanförnum árum og ótrúverðugleika Alþjóðagjaldeyrissjóðsins:
Ég hvet alla sem vettlingi geta valdið að kynna sér Stiglitz og kenningar hans.
Það verður spennandi að heyra hvað hann hefur að segja í Silfri Egils á sunnudag.
Stiglitz með fyrirlestur | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Tenglar
Heimsóknir
Greinar og viðtöl
- Jakobína rasende på Halvorsen
- Jeg er en av islendingene som den norske finansministeren Kristin Halvorsen mener skal ta konsekvensen av «vår egen gambling».
Icesave
- Fyrsti Icesave samningurinn
- Grein eftir Jón Daníelsson
- Grein á Íslensku eftir Jón Daníelsson
- Sjálfstæðisflokkurinn klúðrar Icesave
- Brot á tilskipun ESB að veita tryggingasjóð ríkisábyrgð
- Icesavelög
- Seinni lög um ríkisábyrgð
- Fyrri lög um ríkisábyrgð
- Icesave Nauðurgarsamningur I
- Nauðungarsamningurinn á Íslensku
- Settlement agreement
- Meira klúður sjálfstæðisflokks
- Uppkast sjálfstæðisflokksins að Icesavesamningi
Mínir tenglar
- Opinn borgarafundur
- Nei
- Smugan
- Nýir tímar
- Nýja Ísland
- Göngum til lýðræðis
- Íslendingar í ánauð
- Raddir fólksins
- Hver veit?
- VALD
- Ákall til þjóðarinnar
- Nafnlaus upplýsingagjöf
- Atvinnutækifæri
- Betra Ísland
- Eyjan
- Borgaraleg óhlýðni
- Leyniþjónusta götunnar
- Neyðarstjórn kvenna
- Ábyrgðarstöður: fjarvera kvenna
- stjórnarskrárnefnd
- Interpool corruption
- Bloomberg
- Íslendingar í ánauð
- Sigurbjörg Sigurgeirs
- Hagfræðiskólar
Skýrslur
- Bankahrunið
- Skýrsla Roberts Wade
- Skýrsla Danske Bank
- Mishkin skýrslan
- Skýrsla IMF
- Hagkerfi bíður skipbrot
- Aliber
- Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn
- Franska skýrslan um innistæðutryggingar í ESB
- Doktorsritgerð Herdísar Drafnar
Lög og frumvörp
- Fjárlög
- Norska stjórnarskráin
- Frumvarp til stjórnskipunarlaga
- Ríkisfjárlagafrumvarp
- Frumvarp til fjárlaga 2010
Greinar
Landflótti/þjóðflótti
- Innlimun í Nýja Lýðveldið Ísland Rakið fyrir þá sem vilja vera þátttakendur í nýju samfélagi án þess að flýja land
ESB efni
Leyniskjöl
- The settlement agreement Leynisamningur milli ríkisstjórnar Íslands og breskra yfirvalda
- Útlán Kaupþings
Svikul Ríksisstjórn
Kreppu-greinar
Áróður
Góð blogg
Spurt er
- Við megum ekki gefast upp (þið verðið að sætta ykkur við að vera skuldaþrælar)
- Óyndisúrræði (ef að fólk stendur með sjálfu sér)
- Leiða ófarnað yfir okkur öll (skaða markmið alþjóðagjaldeyrissjóðsins)
- Fólk á að hugsa sinn gang (sýna þrælslund)
- Takmörk sett sem menn geta gert við þessar aðstæður (það segir Rozwadowski)
Efni
Færsluflokkar
Bloggvinir
- alla
- malacai
- andres08
- andrigeir
- volcanogirl
- arikuld
- gumson
- skarfur
- axelthor
- franseis
- ahi
- reykur
- hugdettan
- thjodarsalin
- gammon
- formosus
- baldher
- baldvinj
- creel
- kaffi
- veiran
- birgitta
- launafolk
- bjarnihardar
- bjarnimax
- brell
- gattin
- binnag
- ammadagny
- dagsol
- eurovision
- davpal
- diesel
- draumur
- egill
- egillrunar
- egsjalfur
- einarolafsson
- elinerna
- elismar
- estheranna
- evags
- eyglohardar
- jovinsson
- ea
- finni
- fhg
- geimveran
- gerdurpalma112
- gesturgudjonsson
- stjornarskrain
- gretarmar
- vglilja
- bofs
- hreinn23
- dramb
- duna54
- gudrunmagnea
- gudruntora
- zeriaph
- gunnaraxel
- tilveran-i-esb
- skulablogg
- silfri
- sveinne
- hallibjarna
- veravakandi
- maeglika
- haugur
- haukurn
- heidistrand
- skessa
- heimssyn
- diva73
- helgatho
- hehau
- helgigunnars
- hedinnb
- hildurhelgas
- drum
- himmalingur
- gorgeir
- disdis
- holmdish
- don
- minos
- haddih
- hordurvald
- idda
- ingibjorgelsa
- imbalu
- veland
- isleifur
- jakobk
- jennystefania
- visaskvisa
- johannesthor
- islandsfengur
- jon-dan
- joninaottesen
- fiski
- jonl
- jon-o-vilhjalmsson
- jonerr
- jonsnae
- prakkarinn
- nonniblogg
- jonvalurjensson
- jonthorolafsson
- kaffistofuumraedan
- karlol
- katrinsnaeholm
- askja
- photo
- kolbrunh
- leifur
- kreppukallinn
- kristbjorggisla
- krist
- kristinm
- kristjan9
- larahanna
- liljaskaft
- ludvikjuliusson
- ludvikludviksson
- maggiraggi
- vistarband
- marinogn
- manisvans
- morgunbladid
- natan24
- nytt-lydveldi
- offari
- bylting-strax
- olimikka
- olii
- oliskula
- olafurjonsson
- olinathorv
- omarbjarki
- omarragnarsson
- huldumenn
- iceland
- rafng
- ragnar73
- rheidur
- raksig
- rannsoknarskyrslan
- rannveigh
- raudurvettvangur
- reynir
- rutlaskutla
- undirborginni
- runarsv
- runirokk
- samstada-thjodar
- fullvalda
- sigrunzanz
- amman
- duddi9
- sigurfang
- siggi-hrellir
- sij
- siggisig
- siggith
- sigurjonth
- stjornlagathing
- slembra
- scorpio
- lehamzdr
- summi
- susannasvava
- spurs
- savar
- tara
- theodorn
- ace
- nordurljos1
- tryggvigunnarhansen
- kreppuvaktin
- valdimarjohannesson
- varmarsamtokin
- vefritid
- vest1
- eggmann
- ippa
- vilhjalmurarnason
- villidenni
- vga
- thorsteinnhelgi
- valli57
- toti1940
- thordisb
- tbs
- thorhallurheimisson
- thj41
- thorsaari
- iceberg
- aevark
Jan. 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 4
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 40
- Frá upphafi: 578589
Annað
- Innlit í dag: 4
- Innlit sl. viku: 40
- Gestir í dag: 4
- IP-tölur í dag: 4
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Allir sem lesa og hafa aðgang að Facebook. Göngum í grúbbuna að fá Stiglitz sem efnahagsráðgjafa!
Fáum Joseph E. Stiglitz sem efnahagsráðgjafa ríkisstjórnar Íslands
http://www.facebook.com/home.php?#/group.php?gid=120842740993
Guðni Karl Harðarson, 4.9.2009 kl. 18:52
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.