2009-09-04
Íslenska krónan ónýt
Þrír gjaldmiðlar eru í gangi á Íslandi, venjuleg króna, verðtryggð króna og gengistryggð króna.
Launþegar frá greitt í venjulegum krónum en þurfa að greiða skuldir sína í verðtryggðum og gengistryggðum krónum.
Ársæll Valfells telur að krónan sé ónýt. Slælegri efnahagsstjórn stjórnvalda er velt yfir á launþega.
Kúlulán það sem Steingrímur sendi Svavar til að skrifa upp á er í gengistryggðum krónum.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 21:49 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Tenglar
Heimsóknir
Greinar og viðtöl
- Jakobína rasende på Halvorsen
- Jeg er en av islendingene som den norske finansministeren Kristin Halvorsen mener skal ta konsekvensen av «vår egen gambling».
Icesave
- Fyrsti Icesave samningurinn
- Grein eftir Jón Daníelsson
- Grein á Íslensku eftir Jón Daníelsson
- Sjálfstæðisflokkurinn klúðrar Icesave
- Brot á tilskipun ESB að veita tryggingasjóð ríkisábyrgð
- Icesavelög
- Seinni lög um ríkisábyrgð
- Fyrri lög um ríkisábyrgð
- Icesave Nauðurgarsamningur I
- Nauðungarsamningurinn á Íslensku
- Settlement agreement
- Meira klúður sjálfstæðisflokks
- Uppkast sjálfstæðisflokksins að Icesavesamningi
Mínir tenglar
- Opinn borgarafundur
- Nei
- Smugan
- Nýir tímar
- Nýja Ísland
- Göngum til lýðræðis
- Íslendingar í ánauð
- Raddir fólksins
- Hver veit?
- VALD
- Ákall til þjóðarinnar
- Nafnlaus upplýsingagjöf
- Atvinnutækifæri
- Betra Ísland
- Eyjan
- Borgaraleg óhlýðni
- Leyniþjónusta götunnar
- Neyðarstjórn kvenna
- Ábyrgðarstöður: fjarvera kvenna
- stjórnarskrárnefnd
- Interpool corruption
- Bloomberg
- Íslendingar í ánauð
- Sigurbjörg Sigurgeirs
- Hagfræðiskólar
Skýrslur
- Bankahrunið
- Skýrsla Roberts Wade
- Skýrsla Danske Bank
- Mishkin skýrslan
- Skýrsla IMF
- Hagkerfi bíður skipbrot
- Aliber
- Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn
- Franska skýrslan um innistæðutryggingar í ESB
- Doktorsritgerð Herdísar Drafnar
Lög og frumvörp
- Fjárlög
- Norska stjórnarskráin
- Frumvarp til stjórnskipunarlaga
- Ríkisfjárlagafrumvarp
- Frumvarp til fjárlaga 2010
Greinar
Landflótti/þjóðflótti
- Innlimun í Nýja Lýðveldið Ísland Rakið fyrir þá sem vilja vera þátttakendur í nýju samfélagi án þess að flýja land
ESB efni
Leyniskjöl
- The settlement agreement Leynisamningur milli ríkisstjórnar Íslands og breskra yfirvalda
- Útlán Kaupþings
Svikul Ríksisstjórn
Kreppu-greinar
Áróður
Góð blogg
Spurt er
Vilt þú nýja stjórnmálamenn í stað þeirra sem eru úreltir
Já 9.6%
nei 90.4%
963 hafa svarað
Vilt þú nýja stjórnarskrá í stað þeirrar sem er úrellt
Já 7.2%
nei 92.8%
1518 hafa svarað
Treystir þú Viljálmi Egilssyni og Gylfa Arnbjörnssyni fyrir lífeyrissjóðnum þínum
Já 70.5%
Nei 23.3%
Álíka vel og Bjarna Ármannssyni 6.2%
2760 hafa svarað
Hverjir eru vinsælustu hræðsluáróðursfrasar Steingríms Joð
- Við megum ekki gefast upp (þið verðið að sætta ykkur við að vera skuldaþrælar)
- Óyndisúrræði (ef að fólk stendur með sjálfu sér)
- Leiða ófarnað yfir okkur öll (skaða markmið alþjóðagjaldeyrissjóðsins)
- Fólk á að hugsa sinn gang (sýna þrælslund)
- Takmörk sett sem menn geta gert við þessar aðstæður (það segir Rozwadowski)
Við megum ekki gefast upp (þið verðið að sætta ykkur við að vera skuldaþrælar) 51.9%
Óyndisúrræði (ef að fólk stendur með sjálfu sér) 11.0%
Leiða ófarnað yfir okkur öll (skaða markmið alþjóðagjaldeyrissjóðsins) 13.6%
Fólk á að hugsa sinn gang (sýna þrælslund) 8.9%
Takmörk sett sem menn geta gert við þessar aðstæður (það segir Rozwadowski) 14.6%
418 hafa svarað
Efni
Færsluflokkar
Bloggvinir
- alla
- malacai
- andres08
- andrigeir
- volcanogirl
- arikuld
- gumson
- skarfur
- axelthor
- franseis
- ahi
- reykur
- hugdettan
- thjodarsalin
- gammon
- formosus
- baldher
- baldvinj
- creel
- kaffi
- veiran
- birgitta
- launafolk
- bjarnihardar
- bjarnimax
- brell
- gattin
- binnag
- ammadagny
- dagsol
- eurovision
- davpal
- diesel
- draumur
- egill
- egillrunar
- egsjalfur
- einarolafsson
- elinerna
- elismar
- estheranna
- evags
- eyglohardar
- jovinsson
- ea
- finni
- fhg
- geimveran
- gerdurpalma112
- gesturgudjonsson
- stjornarskrain
- gretarmar
- vglilja
- bofs
- hreinn23
- dramb
- duna54
- gudrunmagnea
- gudruntora
- zeriaph
- gunnaraxel
- tilveran-i-esb
- skulablogg
- silfri
- sveinne
- hallibjarna
- veravakandi
- maeglika
- haugur
- haukurn
- heidistrand
- skessa
- heimssyn
- diva73
- helgatho
- hehau
- helgigunnars
- hedinnb
- hildurhelgas
- drum
- himmalingur
- gorgeir
- disdis
- holmdish
- don
- minos
- haddih
- hordurvald
- idda
- ingibjorgelsa
- imbalu
- veland
- isleifur
- jakobk
- jennystefania
- visaskvisa
- johannesthor
- islandsfengur
- jon-dan
- joninaottesen
- fiski
- jonl
- jon-o-vilhjalmsson
- jonerr
- jonsnae
- prakkarinn
- nonniblogg
- jonvalurjensson
- jonthorolafsson
- kaffistofuumraedan
- karlol
- katrinsnaeholm
- askja
- photo
- kolbrunh
- leifur
- kreppukallinn
- kristbjorggisla
- krist
- kristinm
- kristjan9
- larahanna
- liljaskaft
- ludvikjuliusson
- ludvikludviksson
- maggiraggi
- vistarband
- marinogn
- manisvans
- morgunbladid
- natan24
- nytt-lydveldi
- offari
- bylting-strax
- olimikka
- olii
- oliskula
- olafurjonsson
- olinathorv
- omarbjarki
- omarragnarsson
- huldumenn
- iceland
- rafng
- ragnar73
- rheidur
- raksig
- rannsoknarskyrslan
- rannveigh
- raudurvettvangur
- reynir
- rutlaskutla
- undirborginni
- runarsv
- runirokk
- samstada-thjodar
- fullvalda
- sigrunzanz
- amman
- duddi9
- sigurfang
- siggi-hrellir
- sij
- siggisig
- siggith
- sigurjonth
- stjornlagathing
- slembra
- scorpio
- lehamzdr
- summi
- susannasvava
- spurs
- savar
- tara
- theodorn
- ace
- nordurljos1
- tryggvigunnarhansen
- kreppuvaktin
- valdimarjohannesson
- varmarsamtokin
- vefritid
- vest1
- eggmann
- ippa
- vilhjalmurarnason
- villidenni
- vga
- thorsteinnhelgi
- valli57
- toti1940
- thordisb
- tbs
- thorhallurheimisson
- thj41
- thorsaari
- iceberg
- aevark
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 2
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 9
- Frá upphafi: 578378
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 6
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Heil og sæl; Jakobína Ingunn !
Þarna; mótmæli ég þér, harðlega. Það er ekki Krónunnar sök, hversu komið er.
Miklu fremur; liðónýtu - og heimskulegu stjórnarfarinu, hér á Fróni, þér að segja!
Minni þig - sem gesti þína, hér á síðu, á varnir Egils í Brimborgu, okkar lögeyri til handa.
Með beztu kveðjum; sem áður og fyrri /
Óskar Helgi Helgason
Óskar Helgi Helgason (IP-tala skráð) 4.9.2009 kl. 21:59
Almennur skilningur á peningum og hlutverki þeirra er því miður enginn í dag, þökk sé meðal annars illa upplýstum hagfræðingum (prestum) eins og Ársæli og Þórófli Matt. sem predika úreltar kreddur. Í grunninn gengur hagkerfið út á það að þegnar þess skiptast á verðmætum (vörum og þjónustu) og nýta til þess eina merkustu uppfinningu mannkynsins, peninga. Ef peningar væru ekki til staðar lifðum við í frumstæðum samfélögum sem byggðust á beinum vöruskiptum. Sterk öfl fjármálamanna hafa hins vegar í gegnum tíðina bjagað almennan skilning á hlutverki (tilgangi) peninga með það að leiðarljósi að mjólka hagkerfin sér og sínum til hagasbóta. Íslenska krónan er fyrir Íslendinga til að skiptast á raunverulegum verðmætum á Íslandi. Hún á ekki að vera fyrir braskara í bankakerfinu, hvorki hér á landi né erlendis. Núverandi kerfi er dautt og það er lausn þarna úti sem við Íslendingar verðum að sameinast um.
Áhugasömum bendi ég á stutta dæmisögu á bloggsíðu minni sem varpar ljósi á þetta fyrirkomulag. Einnig er stórgóð bók sem fjallar um sögu peninga; The Lost Science of Money. Taktu rauðu pilluna!
Egill Helgi Lárusson, 4.9.2009 kl. 22:55
Sæll Egill Helgi.
Ég hef ekki heyrt nokkurn mann tala um að leggja niður peninga.
Ef það er engin króna þá braskar enginn með hana.
Fólk er ekki þegnar efnahagskerfa heldur konunga í konungsdæmum.
Ég velti því fyrir mér hvað fær fólk til þess að elska gjaldmiðil. Að meta gildi hans út frá tilfinningum.
Held að það þurfi bara að vera kalt mat hvort að heppilegra sé að nota annan gjaldmiðil eða ekki.
Jakobína Ingunn Ólafsdóttir, 4.9.2009 kl. 23:40
Sæl Jakobína,
Ég held að þú sért að misskilja mig. Peningar eru mælistika, á sama hátt og við notum metra til að mæla fjarlægð og kíló til að mæla þyngd. Peningar mæla verð þeirra raunverulegu verðmæta sem samfélag framleiðir. Íslenska krónan mælir þannig verðmæti þeirra vara og þjónustu sem við eru að framleiða hér á landi. Ef við framleiðum verðmæti fyrir 1400 milljarða þá þurfa að vera til staðar peningar fyrir sömu upphæð. Ef peningamagnið er minna þá verður kreppa, líkt og nú, og ef magnið er meira þá verður verðbólga. Að sama skapi er dollarinn mælistika á þá framleiðslu sem Bandaríkjamenn framleiða. Hvers vegna ættum við þá að nota þann gjaldmiðil, sem dæmi, til að mæla okkar framleiðslu. Það er eins og að nota fet til að mæla metra. Ég er ekki tilfinningalega háður íslensku krónunni, hún er einfaldlega okkar mælistika.
Það á við um alla gjaldmiðla að þeir eru í raun verðlausir. Þetta er einfalt að sanna. Ef ég og þú erum strandaglópar á eyðieyju og þú hefur 100 milljónir dollara undir þínum höndum en ég 100 milljón dósir af mat og vatni, hvort okkar er þá betur sett? Á meðan hægt er að nota peninga til þess að skiptast á raunverulegum verðmætum þá hafa þeir verðgildi. Þess vegna ber allt tal um að krónan sé ónýtur gjaldmiðill vott um skort á skilningi á hlutverki peninga. Ég mæli eindregið með því að þú lesir dæmisöguna sem er hér, hún hefur opnað augu allra þeirra sem hafa lesið hana. Við erum alin upp á miklum ranghugmyndum um peninga og þær hugmyndir þjóna hagsmunum ofurfjármagnseigenda sem eru alþjóðabankamenn. Við þurfum að losa okkur undan þessum ranghugmyndum því þá blasir við lausnin á okkar vanda og hún er einföld í framkvæmd og því fylgir sannanlega mikil frelsun frá öllu krepputali. Takið rauðu pilluna!
Egill Helgi Lárusson, 5.9.2009 kl. 11:23
Egill Helgi krónan er ónýt í því tilliti að hún mælir ekki verðmæti á eðlilegan hátt. Það er líka staðreynd að hér eru þrjár krónutegundir í gangi. Hver og ein þeirra er mismunandi mælistika. Þú færð útborgað í metrum og ferð svo og borgar af lánunum þínum í tommum.
Ef annar gjaldmiðill er tekinn um þá gegnir hann sama hlutverki og krónan nema á stærra svæði og með meiri fjölbreytileika á bak við sig.
Hvað varðar afstöðu til krónunnar þarf hún að byggja á köldu mati og yfirsýn en ekki kærleik og dæmisögum.
Jakobína Ingunn Ólafsdóttir, 5.9.2009 kl. 15:37
Útskýrðu betur fyrir mér þessar þrjár tegundir króna og líka hvernig gjaldmiðill sem gildir á stærra svæði og með meiri fjölbreytileika (??) á bak við sig sé betri en krónan hér uppi á Íslandi.
Egill Helgi Lárusson, 5.9.2009 kl. 17:44
Egill Helgi ég er ekki að taka afstöðu fyrir hvaða leið sé heppilegust í þessu tilliti, þ.e. að halds krónunni eða taka upp nýjan gjaldmiðil heldur er ég að benda á að leggja þurfi kalt mat á það hvaða leið sé heppilegust.
Þú líkir sjálfur "pening" við mælistiku. Viðgetum sagt að hin venjulega króna sem kemur í launaumslaginu sé hin gamla íslenka mælieining alin. Verðtryggða krónan er þá metri og gengistryggða krónan sem mælir myntkörfulánin sé þá fet.
Frekar ruglingslegt fyrir almenning að lifa í svona fjármálaumhverfi enda hefur það fætt af sér hreina skelfingu í efnahagskerfinu.
Jakobína Ingunn Ólafsdóttir, 5.9.2009 kl. 17:56
Ég er engu nær um það sem þú ert að tala. Auk þess tel ég ákvarðanir um gjalmiðil landsins það mikilvægar að "kalt mat" getur aldrei átt þar við. Kalt mat er eitthvað sem þú notar þegar þú er að velja á milli í hvaða bíó þú ætlar. Þetta er ekki svona léttvægt. Tel reyndar að svona hugsunarháttur sé hluti af því sem hefur komið okkur í þá stöðu sem við erum í í dag. Vona að þú verðir ekki sett í nefnd sem á að fjalla um mikilvæg málefni þjóðarinnar ef þetta er hugarfarið. Mikilvægar ákvarðanir þarf að taka með upplýstum hætti. Til þess þarf að kynna sér til hlítar viðkomandi málefni og leggja á sig þá vinnu, ekki lepja upp það sem aðrir "sérfræðingar" jarma. Þú gafst nú ekki mikið fyrir dæmisögur áður, en þær eru nú samt besta leiðin til þess að kynna flókin mál á einfaldan hátt fyrir fólki. Þessi tiltekna dæmisaga útskýrir til dæmis það sem yfir 90% af fólki veit ekki og það er að bankar búa til, úr engu, yfir 90% af öllum peningum í samfélaginu, en ekki ríkið. Það er fyrsta skrefið í því að gera sér grein fyrir meininu sem mun alltaf plaga okkur á meðan kerfinu er ekki breytt.
Egill Helgi Lárusson, 6.9.2009 kl. 11:47
Egill Helgi kalt mat er ekki það sama og léttvægt mat. Kalt mat getur verið vandað mat en það er laust við tilfinningasemi og byggir á atriðum sem hafa áhrif á velferð þjóðarinnar en ekki hvað tilfinningasamir karlar eru vælandi út af.
Kalt mat er ekki óupplýst heldur þvert á móti byggir á ró hugans til þess að taka alla mikilsverða þætti til greina.
Dæmisögur eru ágætar og gott verkfæri til þess að auka skilning fólks á abstract fyrirbærum.
Það þýðir þó ekki að þær séu óskeikular.
Jakobína Ingunn Ólafsdóttir, 6.9.2009 kl. 13:20
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.