Þriðjungs niðurskurður ekki meðalvegur

Þriðjungsniðurskurður er alvarlegur niðurskurður.

Það er gríðarlega pólitískt mál hvernig verður skorið niður hjá hinu opinbera en það hefur litla umfjöllun fengið í fjölmiðlum og ríkisstjórnin lítið gefið upp um hvernig staðið verði að þeim málum.

Ráð Alþjóðagjaldeyrissjóðsins eru mjög vafasöm og eru þeir orðnir frekar fáir sem trúa á gagnsemi veru hans á Íslandi fyrir þjóðina.


mbl.is Með verulegar áhyggjur
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ásdís Sigurðardóttir

Ég er skíthrædd um þjóð okkar í höndum AGS.

Ásdís Sigurðardóttir, 8.9.2009 kl. 17:20

2 Smámynd: Jakobína Ingunn Ólafsdóttir

Sama hér...óttast líka sofandahátt þjóðarinnar sem er ekki að rísa upp gegn þessu.

Jakobína Ingunn Ólafsdóttir, 8.9.2009 kl. 17:26

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband