Fjölmiðlar sem ofbeldistæki

Viðtal í DV: Í viðtalinu lýsir Ingvar Jóel nær eingöngu samskiptum sínum við ónafngreinda gifta konu og hefur uppi alvarlegar ásakanir í hennar garð um svik, lygar, lögbrot og framhjáhald.  

Sorpblaðamennska að verstu gerð.

Sé ekki að umfjöllunin hafi annan tilgang en að meiða konuna.

Ef tilgangur Ingvars Jóels með viðtalinu hefur verið að hnekkja "meintum" orðrómi um að hann hafi hótað sonum konunnar hefur honum mistekist hrapalega.

Viðtalið sjálft er dæmi um ofbeldi gagnvart hinni ónafngreindu konu og sýnir að sá sem fjallað er um í fréttinni er fullkomlega fær um að beita ofbeldi.

Þátttaka blaðamannsins í þessari aðför gegn persónu er einnig skammarleg, óábyrg og ber vott um lítinn skilning á faglegri ábyrgð.

Ég hef ekki lesið þetta viðtal en að draga einkalíf einstaklinga á þennan hátt í fjölmiðlanna er mikið óhæfuverk


mbl.is Alvarlegt brot DV gegn siðareglum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband