Er aulaháttur íslenskra stjórnvalds takmarkalaus?

Landshöfðingi Alþjóðagjaldeyrissjóðsins á Íslandi getur slakað á því eyðilegging hagkerfisins er komin í fastann farveg og kerfið sér sjálft um að koma auðlindum landsins á brunaútsölu. Vinnubrögð AGS koma ekkert á óvart—stofnunin hefur endurtekið þennan leik út um allan heim í marga áratugi—en vanhæfni íslenskra stjórnvalda virðist vera furðu takmarkalaus.

Svona hefst pistill á vald.org sem ég hvet fólk til að lesa.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband