Er markmiðið að láta Íslendinga éta minna?

Var að hlusta á Þórólf Matthíasson prófessor sem að vísu hefur tilhneigingu til þess að tala í ráðgátum.

Hann sagði að hækkun á virðisaukaskatti myndi ekki skila sér í vísitölunna "að þar gætti misskilnings í umræðunni".

Jú þetta er þannig segir hann að fyrst skilar þetta sér í verðlagið og vísitöluna en svo minnkar neyslan og þá lagast það aftur.....

Hemmm minnkar þá ekki innheimtan líka. Það má því gera því skóna að endanlegt markmið sé að fá Íslendinga til þess að éta minna.


mbl.is Fjármálaráðherra bjartsýnn
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Egill Helgi Lárusson

Þórólfur er bara kjáni og ég skil ekki hvað fjölmiðlar eru að tala endalaust við þennan mann. Er þetta samsæri? Hagfræðingar eru ekkert annað en Kreppufræðingar, því þeir tala fyrir kerfi sem hefur verið meingallað og gagnslaust frá upphafi. Þetta kerfi kallar reglubundið yfir samfélög kreppur og volæði á milli uppblásinna gervigóðæra. 

Egill Helgi Lárusson, 23.9.2009 kl. 00:34

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband