Þú getur fengið að borga kr. 4.900 fyrir að hlusta á opinbera starfsmenn tala um störf sín

Nú bjóða opinberir starfsmenn almenningi færi á því að hlusta á sig fjalla um vandamálin sem þeir hafa sjálfir skapað gegn "hóflegri greiðslu" kr. 4.900.

FVH boðar til hádegisverðarfundar um skuldastöðu heimilanna á Grand hótel Reykjavík þriðjudaginn 29. september 2009, kl. 12:00-13:30. Árni Páll Árnason, félagsmálaráðherra, Gísli Tryggvason, talsmaður neytenda, Tryggvi Þór Herbertsson, alþingismaður og Þórólfur Matthíasson, prófessor, munu flytja erindi á fundinum.

Fróðlegt að vita hvort Þórólfur hefur rætt á nettan hátt um "hryllings sviðsmyndina" sem hann boðar ef landsmenn hlýða ekki Jóhönnu Sigurðardóttur.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Snæbjörnsson

ekki er nú öll vitleysan eins

Jón Snæbjörnsson, 28.9.2009 kl. 16:37

2 Smámynd: Ásdís Sigurðardóttir

Sjálhverfir naggar þarna á ferð.

Ásdís Sigurðardóttir, 28.9.2009 kl. 17:31

3 Smámynd: Ævar Rafn Kjartansson

Er þetta ekki bara ódýrt miðað við 2007? Svo kemur spurning: Getur Árni Páll talað? Þannig að aðrir skilji?

Ævar Rafn Kjartansson, 28.9.2009 kl. 21:42

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband