Steingrímur ætlar ekki að sækja um lán hjá Norðmönnum

Þegar Steingrímur var spurður hvort hann ætlaði að sækja um lán hjá Norðmönnum færðist hann í raun undan. Hann sagðist ætla að tala við fjármálaráðherran Halvorsen og Jóhanna jafnvel að spjalla við Stoltenberg.

Hvorki Halvorsen né Stoltenberg hafa umboð til þess að ákvarða um lán til Ísland. Til þess að hægt sé að fá svar við þeirri umleitan þarf að sækja formlega um lán og umsóknin að fara í formlegt ferli í Noregi til þess að niðurstaða fáist í málið.


mbl.is Líst illa á fjárlögin
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

komið með almennileg mótmæli á tíma sem allir geta komist, þá kemur fjöldinn. Gallinn við öll þessi mótmæli er það að þau eru auglýst of lítið, of seint eða á fáránlegum tíma!

Thobbi (IP-tala skráð) 1.10.2009 kl. 23:29

2 Smámynd: Jakobína Ingunn Ólafsdóttir

Sæll Thobbi. Það þarf senniglega að fara af stað aftur með laugardagsmótmæli en ég veit það þó ekki. Það eru tugþúsindir atvinnulaus en mæta samt ekki.

Við erum ákveðin kjarni sem höfum staðið vaktina en hinir verða líka að fylkja sér um okkur ef við eigum að ná árangri.

Jakobína Ingunn Ólafsdóttir, 2.10.2009 kl. 00:07

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband