Helstu sökudólgar Bankahrunsins

Afnám hafta á fjármálamarkaða með þáttöku í EES (Samfylking og Sjálfstæðisflokkur)

Einkavæðing ríkisbanka (Sjálfstæðisflokkur og Framsókn)

Stærstu framkvæmdir Íslandssögunnar á sama tíma (Sjálfstæðisflokkur og Framsókn)

Breytingar á húsnæðislánamarkaði (Framsóknarflokkurinn)

Gott aðgegni að erlendu lánsfé og vextir í sögulegu lágmarki

Skattalækkanir

Þetta er mat Steingríms J Sigfússonar aðdraganda bankahrunsins

Og hvernig ætla Jóhanna og Steingrímur að leysa vandann?

Jú hann ætlar að:

Sækja um í ESB

Einkavæða ríkisbankana

Fara í meiri framkvæmdir (virkjanir og stóriðja)

Standa vörð um ríkjandi húsnæðislánakerfi (verðtryggingu og gengistryggingu)

Taka meiri erlend lán

...og hækka skatta.

Skrítið með þetta síðasta.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd:

Já áfram er haldið að hræra í sömu drullusúpunni. Hér breyttist ekkert þótt skipt væri frá hægri til vinstri

, 2.10.2009 kl. 13:47

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband