Sjálfstæðisflokkur Bjarna Benediktssonar setti þjóðarbúið á hausinn. Eins og venjulega ber málflutningur formanns flokksins þess vott að stóriðja er þeim hjartfólgnari en fólkið í landinu. Fjármálaöfl mikilvægari en heilsa landsmanna. Alþjóðafyrirtæki mikilvægari en velmegun í landinu.
Raunútgjöld heimila vegna heilbrigðismála jukust um 29% frá 1998 til 2006.
Bjarni Ben vorkennir álfyrirtækjunum í ræðu sinni. Álfyrirtækjum sem sem skattpíndir landsmenn eru að styrkja núna.
Langar formanninum í völd, langar honum að koma í veg fyrir umbætur í stjórnsýslu sem flokkurinn hans hefur spillt.
Nú á þessi ungi maður að þegja. Hans tími er ekki núna.
Stærsta mál sjálfstæðisflokksins hefur verið að stela ríkisfyrirtækjum, skattpína fjölskyldur og halda uppi vöruverði með einokun
Það var sjálfstæðisflokkurinn sem kallaði til Alþjóðagjaldeyrissjóðinn
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 20:40 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Tenglar
Heimsóknir
Greinar og viðtöl
- Jakobína rasende på Halvorsen
- Jeg er en av islendingene som den norske finansministeren Kristin Halvorsen mener skal ta konsekvensen av «vår egen gambling».
Icesave
- Fyrsti Icesave samningurinn
- Grein eftir Jón Daníelsson
- Grein á Íslensku eftir Jón Daníelsson
- Sjálfstæðisflokkurinn klúðrar Icesave
- Brot á tilskipun ESB að veita tryggingasjóð ríkisábyrgð
- Icesavelög
- Seinni lög um ríkisábyrgð
- Fyrri lög um ríkisábyrgð
- Icesave Nauðurgarsamningur I
- Nauðungarsamningurinn á Íslensku
- Settlement agreement
- Meira klúður sjálfstæðisflokks
- Uppkast sjálfstæðisflokksins að Icesavesamningi
Mínir tenglar
- Opinn borgarafundur
- Nei
- Smugan
- Nýir tímar
- Nýja Ísland
- Göngum til lýðræðis
- Íslendingar í ánauð
- Raddir fólksins
- Hver veit?
- VALD
- Ákall til þjóðarinnar
- Nafnlaus upplýsingagjöf
- Atvinnutækifæri
- Betra Ísland
- Eyjan
- Borgaraleg óhlýðni
- Leyniþjónusta götunnar
- Neyðarstjórn kvenna
- Ábyrgðarstöður: fjarvera kvenna
- stjórnarskrárnefnd
- Interpool corruption
- Bloomberg
- Íslendingar í ánauð
- Sigurbjörg Sigurgeirs
- Hagfræðiskólar
Skýrslur
- Bankahrunið
- Skýrsla Roberts Wade
- Skýrsla Danske Bank
- Mishkin skýrslan
- Skýrsla IMF
- Hagkerfi bíður skipbrot
- Aliber
- Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn
- Franska skýrslan um innistæðutryggingar í ESB
- Doktorsritgerð Herdísar Drafnar
Lög og frumvörp
- Fjárlög
- Norska stjórnarskráin
- Frumvarp til stjórnskipunarlaga
- Ríkisfjárlagafrumvarp
- Frumvarp til fjárlaga 2010
Greinar
Landflótti/þjóðflótti
- Innlimun í Nýja Lýðveldið Ísland Rakið fyrir þá sem vilja vera þátttakendur í nýju samfélagi án þess að flýja land
ESB efni
Leyniskjöl
- The settlement agreement Leynisamningur milli ríkisstjórnar Íslands og breskra yfirvalda
- Útlán Kaupþings
Svikul Ríksisstjórn
Kreppu-greinar
Áróður
Góð blogg
Spurt er
- Við megum ekki gefast upp (þið verðið að sætta ykkur við að vera skuldaþrælar)
- Óyndisúrræði (ef að fólk stendur með sjálfu sér)
- Leiða ófarnað yfir okkur öll (skaða markmið alþjóðagjaldeyrissjóðsins)
- Fólk á að hugsa sinn gang (sýna þrælslund)
- Takmörk sett sem menn geta gert við þessar aðstæður (það segir Rozwadowski)
Efni
Færsluflokkar
Bloggvinir
- alla
- malacai
- andres08
- andrigeir
- volcanogirl
- arikuld
- gumson
- skarfur
- axelthor
- franseis
- ahi
- reykur
- hugdettan
- thjodarsalin
- gammon
- formosus
- baldher
- baldvinj
- creel
- kaffi
- veiran
- birgitta
- launafolk
- bjarnihardar
- bjarnimax
- brell
- gattin
- binnag
- ammadagny
- dagsol
- eurovision
- davpal
- diesel
- draumur
- egill
- egillrunar
- egsjalfur
- einarolafsson
- elinerna
- elismar
- estheranna
- evags
- eyglohardar
- jovinsson
- ea
- finni
- fhg
- geimveran
- gerdurpalma112
- gesturgudjonsson
- stjornarskrain
- gretarmar
- vglilja
- bofs
- hreinn23
- dramb
- duna54
- gudrunmagnea
- gudruntora
- zeriaph
- gunnaraxel
- tilveran-i-esb
- skulablogg
- silfri
- sveinne
- hallibjarna
- veravakandi
- maeglika
- haugur
- haukurn
- heidistrand
- skessa
- heimssyn
- diva73
- helgatho
- hehau
- helgigunnars
- hedinnb
- hildurhelgas
- drum
- himmalingur
- gorgeir
- disdis
- holmdish
- don
- minos
- haddih
- hordurvald
- idda
- ingibjorgelsa
- imbalu
- veland
- isleifur
- jakobk
- jennystefania
- visaskvisa
- johannesthor
- islandsfengur
- jon-dan
- joninaottesen
- fiski
- jonl
- jon-o-vilhjalmsson
- jonerr
- jonsnae
- prakkarinn
- nonniblogg
- jonvalurjensson
- jonthorolafsson
- kaffistofuumraedan
- karlol
- katrinsnaeholm
- askja
- photo
- kolbrunh
- leifur
- kreppukallinn
- kristbjorggisla
- krist
- kristinm
- kristjan9
- larahanna
- liljaskaft
- ludvikjuliusson
- ludvikludviksson
- maggiraggi
- vistarband
- marinogn
- manisvans
- morgunbladid
- natan24
- nytt-lydveldi
- offari
- bylting-strax
- olimikka
- olii
- oliskula
- olafurjonsson
- olinathorv
- omarbjarki
- omarragnarsson
- huldumenn
- iceland
- rafng
- ragnar73
- rheidur
- raksig
- rannsoknarskyrslan
- rannveigh
- raudurvettvangur
- reynir
- rutlaskutla
- undirborginni
- runarsv
- runirokk
- samstada-thjodar
- fullvalda
- sigrunzanz
- amman
- duddi9
- sigurfang
- siggi-hrellir
- sij
- siggisig
- siggith
- sigurjonth
- stjornlagathing
- slembra
- scorpio
- lehamzdr
- summi
- susannasvava
- spurs
- savar
- tara
- theodorn
- ace
- nordurljos1
- tryggvigunnarhansen
- kreppuvaktin
- valdimarjohannesson
- varmarsamtokin
- vefritid
- vest1
- eggmann
- ippa
- vilhjalmurarnason
- villidenni
- vga
- thorsteinnhelgi
- valli57
- toti1940
- thordisb
- tbs
- thorhallurheimisson
- thj41
- thorsaari
- iceberg
- aevark
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ætli þetta sé það sem er kallað " gullfiskaminni " ? Við vitum hverjir voru við völd þegar sukkið var í gangi .Margt á eftir að koma í ljós á næstunni.
Sjálfstæðismenn mega þakka fyrir að vera ekki við stjórnina í dag .Skömm.........
Kristín (IP-tala skráð) 5.10.2009 kl. 20:43
Mig rámar í útlenda rannsókn sem mældi pólitískt minni og það reyndist ná 3 vikur aftur í tímann (fremur en 3 mánuði. Ég man það ekki glöggt). Hvort sem er þá er sérkennilegt að verða nú vitni að því þegar sumir eru búnir að gleyma því að Davíð Oddsson, Hr. Hrun, var hönnuður efnahagshrunsins og klappstýra útrásarvíkinga (annarra en Baugsfeðga). Fór í fyrravor til Englands í þeim erindagjörðum að lofsyngja Icesave. Kom til baka og gaf úr skýrslum að honum hafi sennilega tekist að eyða tortryggni Breta í garð Icesave. Gaf aftur út vottorð í nafni Seðlabankans í maí í fyrra um að allt væri í góðu lagi. Í júlí í fyrra hæddust þeir Hannes Hólmsteinn að viðvörunum Roberts Wades og uppnefndu hann "hinn nýja Blefken". Svo ekki sé minnst á stöðugar fullyrðingar formanns Sjálfstæðisflokksins, Geirs Haaarde, alveg fram yfir bankahrunið að allt væri í góðu lagi með aðra banka en Glitni.
Kúlúlánadrottningin Þorgerður Katrín, varaformaður Sjálfstæðisflokksins, hæddist einnig að viðvörunarorðum útlends hagfræðings. Sagði hann þurfa að setjast á skólabekk á ný.
Kúlulánakóngurinn, Tryggvi Þór, sérlegur efnahagsráðgjafi Geirs Haaarde og núverandi þingmaður Sjálfstæðisflokksins fór einnig mikinn.
Hægri hönd Hr. Hruns, Kjartan Gunnarsson, fv. framkvæmdarstjóri Sjálfstæðisflokksins var formaður bankaráðs Landsbankans. Ungliðadeild Sjálfstæðisflokksins með Þórlind Kjartansson í fararbroddi fór fyrir Icesave. Og svo framvegis.
Ákall um að þetta fólk fái uppreista æru er fráleitari en þegar Björn Bjarnason og félagar uppreistu æru kannsteinaþjófsins.
Jens Guð, 5.10.2009 kl. 21:41
Takk fyrir þessa upptalningu. Það er gott að hressa upp á minnið.
Jakobína Ingunn Ólafsdóttir, 5.10.2009 kl. 21:49
Þetta er ótrúleg ræða hjá ykkur gervigrasafræðingnum. 'Eg minni á að doktorsnemum fer best á að notast við frumheimildir hversu góðar sem þeim finnst þær, en verða að draga fram sannleikann og nota til þess öll rök málsins.
Þessi pistill er litaður því miður upphrópunum og illa eða ekki rökstuddum. Til dæmis er með ólíkindum þessi síðasta setning um AGS. Ég minnist frétta í fyrrahaust og vetur þar sem heyra mátti um tregðu Sjálfstæðisflokks ínnan ríkisstjórnar að kalla til þennan sjóð, um leið og sagt var frá þrýstingi Samfylkingar um að kalla hann til. Þetta styður fram að þessu málflutningur núverandi ríkisstjórnar um sjóðinn sem og það dauðahald sem þau virðast halda í veru hans hér.
Predikarinn - Cacoethes scribendi , 5.10.2009 kl. 22:15
Predikarinn, ég tiplaði einungis á staðreyndum en get farið nánar í smáatriði. Annað hvort ertu heimskur eða gerir þér upp heimsku. Nema hvoru tveggja sé. Tilraun þín til að afneita algjörri ábyrgð Sjálfstæðisflokksins á efnahagshruninu ber bara heimsku vitni.
Ég tek fram að ég er ekki stuðningsmaður núverandi ríkisstjórnar. Alls ekki. Ég er í Frjálslynda flokknum en ekki talsmaður hans.
Jens Guð, 6.10.2009 kl. 00:28
Endilega farðu ofan í staðreyndir en ekki svona upphrópanir Jens. Þannig á að fara að, ekki með slagorð og hálfkveðnar vísur eins og þú gerðir að ofan. Þú manst greinilega skáldið : Hálfsannleikur oftast er, óhrekjandi lygi. Þú virðist hafa náð nokkurri leikni í þessum fræðum.
Predikarinn - Cacoethes scribendi , 6.10.2009 kl. 00:38
Davíð Oddson og Árni Matthiesen skrifuðu undir samninginn við AGS. Auk þess gaf sjálfstæðisforystan fjárglæframönnum ríkisbankanna og gaf þeim svo frítt spil. Ég er hrædd hegðun valdamanna í sjálfstæðisflokknum sé aðalástæðan fyrir veru AGS hér á landi.
Jakobína Ingunn Ólafsdóttir, 6.10.2009 kl. 00:53
Skúli Eggert Þórðarson er vissulega skattstjóri, en hann innheimtir skattinn þó hann hafi ekki ákveðið skattheimtuna.
Predikarinn - Cacoethes scribendi , 6.10.2009 kl. 01:04
nei það er ríkisstjórnin sem ákveður skattheimtuna rétt eins og hún ákveður hvort Ags er boðað til landsins. Hver var forsætisráðherra í þeirri ríkissjórn. Varð það ekki sjálfstæðismaður.
Það er ófélegt en sjálfstæðismenn afsöluðu fullveldi íslands til erlends lánafyrirtækis hvort sem þar var bara af því að þeim var sagt að gera það eða ekki.
Jakobína Ingunn Ólafsdóttir, 6.10.2009 kl. 02:58
Minni á innlegg mitt hér að ofan :
„Ég minnist frétta í fyrrahaust og vetur þar sem heyra mátti um tregðu Sjálfstæðisflokks ínnan ríkisstjórnar að kalla til þennan sjóð, um leið og sagt var frá þrýstingi Samfylkingar um að kalla hann til. Þetta styður fram að þessu málflutningur núverandi ríkisstjórnar um sjóðinn sem og það dauðahald sem þau virðast halda í veru hans hér.
Predikarinn - Cacoethes scribendi , 6.10.2009 kl. 03:36
Blessuð kæra fólk hér að ofan.
Það fara ránsmenn um götur bæjarins með morðum og nauðgunum. Skiptir það svo öllu máli hver opnaði borgarhliðið? Skiptir ekki meira máli að reka óþokkana af höndum sér? Er hægt að ræða í rólegheitum yfir kaffibollum um hvers er hvurs, á meðan kvalaóp fórnarlambanna skera í eyrun??
Það má vel vera að íhaldið beri enga ábyrgð, og það má vel vera að það þurfi ekki að gera upp við sína samvisku. Þeirra vegna þá vona ég að þeir horfist í augun á ábyrgð sinni og samvisku, og geri upp sín mál svo þeir geti lifað með sjálfum sér í framtíðinni.
En skipta ekki kvalaóp almennings ekki öllu máli. Hljóðna þau nokkuð á meðan varnarliðið sinnir öðru en því að verja sitt fólk og sína borg.
Það væri þá í fyrsta sinn í heimssögunni sem það gerðist.
Kveðja að austan.
Ómar Geirsson, 6.10.2009 kl. 09:49
Sammála Ómari. Nú þarf aðgerðir - ekki umræður og umkenningar.
, 6.10.2009 kl. 10:14
Þessi færsla er í takt við aðrar upphrópanir bloggsins og þetta kjaftæði minnir á gamla rispaða plötu...
kv d
Dóra litla (IP-tala skráð) 6.10.2009 kl. 10:54
Blessuð Dóra litla.
Ekki veit ég hverja þú hér að framan ert að saka um kjaftæði. Fólk hefur mismunandi skoðanir og er að tjá þær. Sumir eiga reynda erfitt með að opna munninn án þess að tala um meintar doktorsgráður, líklegast er um einhverja minnimáttarkennd a ræða.
En þú vegur ómaklega að blogginu. Ég fullyrði, að án þess væri búið að semja við bretana á þeim kjörum að þjóðin réði ekki við þá. Og íslenska þjóðin væri búin að skrifa upp á lán sem hún gæti aldrei borgað til baka. Og orð og umræða eru til alls fyrst, forsenda þess að skynsamar breytingar verði.
Og sá ágæti bloggari sem við erum gestir hjá, hefur fylgt orðum sínum eftir með athöfnum, þannig að eftir hefur verið tekið. Og margt væri betra í dag ef orðum hennar hefði verið gefin gaum.
En rúðubrot leysa engan vanda.
Kveðja að austan.
Ómar Geirsson, 6.10.2009 kl. 11:20
Heyr, heyr Ómar
Benedikt Gunnar Ófeigsson, 6.10.2009 kl. 11:54
Blessað Þjóðarbúið er allsekki á hausnum. Hrunið og kreppan og allt það er allt eða nánast algjörlega í boði Samspillingarinnar/Baugs og þeirra kumpána. Sjálfstæðisflokkurinn kom þar hvergi nærri þó ýmsir félagar í honum, sem einnig eru leynifélagar í Samspillingunni/Baugi kunni að hafa tekið þátt.
Pétur Guðmundur Ingimarsson (IP-tala skráð) 6.10.2009 kl. 17:07
Pétur Guðmundur....he he....Ertu að tala um tengdason Björns Bjarnasonar...eða fósturson Geir Haarde....eða mannin hennar Þorgerðar Katrínar....eða bróðir hans Árna Matthieses...eða kannski Sólveigu Pétursdóttur...Nei nú veit ég Kjartan Gunnarsson...hann er sennilega leynifélagið í samfylkingunni...
Jakobína Ingunn Ólafsdóttir, 6.10.2009 kl. 20:49
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.