Dregin spriklandi inn í Nýja Ísland

Mér var litið út um eldhúsgluggan og sá þá jarðneskar leifar 20 gæsa hangandi á þvottasnúrunni í næsta húsi.

Annars hef ég verið að hugsa um að fá mér hæsn en held að ég verða að fara á hæsnanámskeið fyrst. Nágrannarnir hljóta að samþykkja að ég sé með hænsn í garðinum fyrst þeir mega vera með hræ hangandi á snúrunni hjá mér.k2218438

Sonur minn sem er alinn upp á gamla Íslandi átti erfitt með að gera upp við sig hvað honum fannst um alla þessa dauðu fugla en hann hrópaði upp yfir sig ein tíu lýsingarorð þegar hann leit út um gluggan.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Offari

Gæsir hafa allveg sama rétt og mannfólkið á að fara í afvötnun.

Offari, 6.10.2009 kl. 17:15

2 Smámynd:

Stórtækur veiðimaður nágranni þinn?!   Held það sé huggulegra að hafa hænur í garðinum en hræ á snúrunni

, 6.10.2009 kl. 20:40

3 Smámynd: Arinbjörn Kúld

Er þetta ekki bara veiðimaður sem veitt hefur vel? Ég sé ekkert að því að fólk fái sér hænsni í garðinn, svo lengi sem meðferðin sé góð og hanin gali inni í kofanum.

kveðja, ari

Arinbjörn Kúld, 7.10.2009 kl. 12:03

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband