Skilanefnd vinnur fyrir Breta og Hollendinga

Hlutverk skilanefndar er að gæta hagsmuna kröfuhafa en ekki hagsmuna ríkisins eða almennings.

Skilanefndin segir að "gera megi ráð fyrir" en ég spyr á hvaða forsendum...að 90% fáist upp í "forgangskröfur" og hverjar eru þær.

Hvernig er farið með það ákvæði í Icesavesamningsins að 50% innheimtna skuli renna beint til Breta og Hollendinga?

Er það innan eða utan þessara útreikninga?

Skiptir það engu máli? Samkvæmt þessum fullyrðingum munar það 300 milljörðum auk vaxtagreiðslna.

Ef til eru svon miklar eignir í Landsbankanum hvers vegna ganga Bretar og Hollendingar þá svona hart eftir því að gera Íslenska ríkið ábyrgt fyrir 750 milljörðum?


mbl.is 90% upp í forgangskröfur
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Það er verið að reyna fagurgala til að róa lýðin þetta er augljóst því miður ríkisstjórnin er að falla á tíma hliðið að ESB er Icesave og AGS allt reynt til að ná lýðnum á sitt band.

Sigurður Haraldsson (IP-tala skráð) 13.10.2009 kl. 00:56

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband