Kostnaðurinn 1.200 milljarðar

Í skýrslu sem  Center for Economic policy research (bls 43-44) birtir í október 2009 segir að kostnaður við endurreisn bankanna sé 83% af vergri landsframleiðslu en það eru 1.100 til 1.200 milljarðar.

Í sömu skýrslu segir að markmið AGS sé að skera niður fjárlagahallan þannig að hann verði að mestu á núlli eftir 2010. Þetta þýðir að skera þarf niður um 87 milljarða fyrir 2011.

Hvað þýðir það fyrir velferð á Íslandi. Þýðir að margir munu deyja ótímabærum dauða vegna skertrar þjónustu og skólum verður lokað? Eða þýðir það að fjármunir hafi að mestu farið í óþarfa hjá hinu opinbera fram að þess? Fólk mun flýja land í miklum mæli og skatttekjur minnka og enn skorið niður og enn munu félagsleg vandamál og ótímabær dauði aukast.

Það var skorið niður um 9 milljarða á Landsspítalanum fyrir næsta ár. Hvað verður þegar skornir verða 9 milljarðar í viðbót?


mbl.is Gylfi: Ánægja með lausn
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband