Ögmundur stendur með þjóðinni

Árásirnar frá frá erlendum valdhöfum á Ísland hafa verið grimmúðlegar.

 Ríkisstjórn sjálfstæðisflokks sýndi eindæma heigulshátt í kjölfar hrunsins og hunsaði velferð þjóðarinnar.

Ríkisstjórn samfylkingar hefur staðið sig litlu betur en virðist þó eitthvað vera að draga lappirnar í því að gangast undir nauðung Breta og Hollendinga.

Það má fyrst og fremst þakka Ögmundi Jónassyni sem hefur sýnt í verki að hann stendur með íslensku þjóðinni.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jóhannes Laxdal Baldvinsson

en stendur þjóðin með Ögmundi?

Jóhannes Laxdal Baldvinsson, 16.10.2009 kl. 17:45

2 Smámynd: Jakobína Ingunn Ólafsdóttir

Þjóðin ætti að standa með sjálfri sér og þar með Ögmundi.

Það er búið að telja fólki trú um það með gengdarlausum hræðsluáróðri að hún verði að beygja sig undir að íslenskri menningu og samfélagi verið eytt með aðferðum fjármálakerfisins.

Þessar gríðarlegu skuldabyrðar sem er verið að leggja á þjóðina (að óþörfu) munu eyða forsendum fyrir því að landið verði efnahagslega byggilegt.

Jakobína Ingunn Ólafsdóttir, 16.10.2009 kl. 17:51

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband