Ég vil ekki að minn lífeyrissjóður verði settur í að skila arðsemi til verktaka

Ég tek undir það með Ögmundi að ekki á að setja lífeyrissjóðina í verkefni sem eru ekki þjóðhagslega hagkvæm.

Sum þeirra verkefna sem yfirvöld og stjórn ASÍ og Vilhjálmur Egilsson vilja setja lífeyrissparnaðinn okkar í eru verkefni sem eru svo stór að það þarf að bjóða þau út á Evrópska efnahagssvæðinu.

Vilt þú að lífeyrissparnaðurinn þinn verði notaður til þess að skaffa atvinnu fyrir erlenda verkamenn sem yfirgefa svo landið að loknu verki en við stöndum uppi með mannvirki sem skila engum arði til þjóðarinnar og í sumum tilvikum engri atvinnu.

Samkvæmt skoðanakönnun hér á blogginu treysta innana við 10% lesanda þessum aðilum fyrir lífeyrissjóðum sínum.


mbl.is Lífeyrissjóðir láni í velferð
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Baldur Gautur Baldursson

Skítalykt að þessu öllu. Hvernig verður lífið fyrir okkur sem greitt höfum í lífeyrissjóð og höfum tekið líeyrissjóðslán?   Hver verða okkar kjör þá í framtíðinni. Það er EKKERT eftir af þessum aurum okkar þegar ríkið hefur greitt úr lífeyrissjóðunum til Breta, Hollendinga og til vildarvina sinna í atvinnulífinu.   SKÍTT!

Baldur Gautur Baldursson, 21.10.2009 kl. 15:12

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband