Vilja færa kreppuna og fátæktina yfir á börnin okkar

ASÍ berst fyrir því að gripið verði til skammtímareddinga.

Álverin sem nú eru í landinu skila ekki neinum arði til þjóðarinnar.

1.6% af atvinnu í landinu er í álverum. Eingöngu o.43% af skatttekjum eru frá stóriðjunni. Landsvirkjun er á hausnum vegna þess að arður af Kárahnjúkum er nánast enginn. Það er stóriðjan sem hirðir allan arðinn af orkuframleiðslunni og skilar honum til erlendra auðhringja.

Hvers vegna vill þá ASÍ nota lífeyrissparnað landsmanna í að virkja til þess að erlendir auðhringir geti grætt á öllu saman?

Jú það styður prógramm AGS. Ef farið er út í stórframkvæmdir þá hysjast krónan upp tímabundið en pompar svo aftur niður þegar framkvæmdum er lokið en þjóðin situr uppi með meiri skuldir og erlendir auðhringir græða.

Skuldirnar eiga börnin okkar síðan að borga.


mbl.is Botni náð í byrjun næsta árs
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband