Hefur ekki verið talað um að setja af óhæfa stjórnendur?

Merkilegt að verið sé að saxa niður velferðarkerfið til þess að styrkja Bónusfjölskylduna. Kaupþing er fjármagnað með fjármunum skuldara og skattgreiðenda eins og aðrir bankar.

Til þess að geta fjármagnað bankanna þarf ríkissjóður að skuldsetja sig og draga úr þjónustu við almenning til þess að borga skuldir Jóns Ásgeirs og Jóhannesar í Bónus.

Furðulegur veruleiki þetta.


mbl.is Tugmilljarða afskriftir?
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ásdís Sigurðardóttir

Því fá svona menn alltaf séns eftir séns?

Ásdís Sigurðardóttir, 2.11.2009 kl. 13:34

2 Smámynd: Jakobína Ingunn Ólafsdóttir

Það er eitthvað í gangi sem við skiljum ekki.

Jakobína Ingunn Ólafsdóttir, 2.11.2009 kl. 13:45

3 Smámynd: Jón V. Þorsteinsson

Liggur við að fari hrollur um mann við að fá svona góðan fókus á veruleikann... af hverju eru enn starfandi í bönkunum menn sem virðast þjást af siðblindu?  Kerfið er gerspillt sem fyrr, á hverju steytir?

Jón V. Þorsteinsson, 2.11.2009 kl. 14:56

4 identicon

Sammála.
Spurning um að Íslendingar taki ráðin sjálfir í sínar hendur og hætti viðskiptum við þá. Skil bara ekki hversvegna menn geta leyft sér að eiga að eiga viðskipti við svona fyrirtæki.

Baldvin Baldvinsson (IP-tala skráð) 2.11.2009 kl. 18:05

5 Smámynd: Sigurður Haraldsson

Það er að sjóða uppúr.

Sigurður Haraldsson, 3.11.2009 kl. 00:09

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband