Valdhafar berjast gegn mannréttindum

 Það hefur aldrei tekist að gera almennilegar umbætur á stjórnarskrá Íslands. Stjórnarskráin á að þjóna því hlutverki að veita stjórnmálamönnum aðhald og verja almenning gegn spillingu í þeirra röðum.

Stjórnmálamenn hafa ekki viljað veita almenningi þessa vernd enda myndi það kannski reynast þeim fjötur um fót í leppastarfsemi sinni fyrir auðvaldið.

Þessir hafa verið valdir í stjórnarskrárnefnd og eru þarna einungis fáir sem ég treysti.

Lúðvík Bergvinsson, Samfylkingu, 

Ellert B. Schram,  Samfylkingu, 

Atli Gíslason,  Vinstri grænum,

Valgerður Sverrisdóttir, Framsóknarflokki 

Guðjón A. Kristjánsson., Frjálslynda flokknum

Af hálfu Sjálfstæðisflokksins voru kjörnir

Björn Bjarnason,

Sturla Böðvarsson,

Birgir Ármannsson og

Jón Magnússon.  

Stjórnmálaflokkarnir þrír, sem setið hafa í fyrri ríkisstjórnum undarfarin 18 ár, virðast ekki treysta mannréttindasinnum og konum fyrir þessu verkefni.

Tel Valgerði ekki með því hennar gildi hafa aldrei verið kvenlæg eftir því sem ég hef séð.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Offari

Ég treysti Ellert og Valgerði best úr þessum hópi.

Offari, 13.3.2009 kl. 13:51

2 Smámynd: Jakobína Ingunn Ólafsdóttir

Ekki treysti ég Valgerði. Hún sukkaði með fiskinn í sjónum og hefur verið handbendi flokkseigenda að mínu mati.

Jakobína Ingunn Ólafsdóttir, 13.3.2009 kl. 13:57

3 Smámynd: Arinbjörn Kúld

Lúðvík - nei

 Ellert - já

Atli - já

Valgerður - nei

Guðjón - kannski

Sturla - nei

Birgir - nei

jón - nei

Arinbjörn Kúld, 13.3.2009 kl. 14:55

4 Smámynd: Jakobína Ingunn Ólafsdóttir

Hvað með Björn Bjarnason?

Heldur þú að hann vilji aðhald frá almúganum?

Jakobína Ingunn Ólafsdóttir, 13.3.2009 kl. 15:00

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband