Ég verð grautfúl

....ef allan ferskleika vantar í komandi kosningabaráttu

....ef sama gamla tugga stjórnmálamanna mun dynja yfir þjóðina

.....ef þeir ljúga hver í kapp við annan


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jóna Kolbrún Garðarsdóttir

Sjálftökuflokkurinn lofar væntanlega traustri efnahagsstjórn eins og síðast, ekki man ég kosningaloforð hinna framboðanna. 

Jóna Kolbrún Garðarsdóttir, 28.3.2009 kl. 02:00

2 Smámynd: Margrét Sigurðardóttir

Það er alveg sama hvernig flokkarnir haga kosningabaráttu sinni, þeir vinna það í samstarfi við fjölmiðlana. Og við þekkjum fjölmiðlana, þeir eru alltaf jafn púkalegir. Af hverju ætti þetta að verða öðruvísi? Vanhæfnin er söm á fjölmiðlunum og í stjórnsýslunni og pólitíkinni. Það er ekki séns á ferskri vöru, nema Borgarahreyfingin er náttúrulega fersk :-)

Margrét Sigurðardóttir, 28.3.2009 kl. 07:41

3 Smámynd: Arinbjörn Kúld

Það er engin vafi á því að við fáum sömu gömlu tuggurnar aftur og aftur - enda hafa þær gefist vel. Eini ferskleikinn er X-O eins og Margrét bendir á. Það verður helst óttin við hið óþekkta sem heldur aftur af fólki sem hamla mun Borgararhreyfingunni í kosningunum.

Arinbjörn Kúld, 28.3.2009 kl. 11:51

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband