Þvinguð til að styrkja framsókn

Ég átti hlutabréf í Kaupþingi árið 2006. Hvaða rétt hafði Sigurður Einarson að taka af mínum hlut í Kaupþingi til þess að styrkja spillt stjórnmálaafl sem mér hefði aldrei dottið í hug að styrkja sjálf?

Er það ekki algjörlega óverjandi að almenningshlutafélög styrki tiltekin stjórnmálaöfl?


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jakobína Ingunn Ólafsdóttir

Jamm útlit fyrir það Þrymur

Jakobína Ingunn Ólafsdóttir, 12.4.2009 kl. 19:52

2 Smámynd: Arinbjörn Kúld

hehhe loksins fékk Þrymur vinur okkar eitthvað til að gleðjast yfir.

Arinbjörn Kúld, 13.4.2009 kl. 21:05

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband