Árás valdhafanna á lýðræðið

Mútuþægni valdhafanna er ekki án fyrirætlanna.

Með því að þjóna auðvaldinu tryggðu valdhafarnir sér fjárhæðir sem tryggðu þeim yfirráð yfir áróðursmaskínunni.

þeir hafa umbreytt samfélaginu í samfélag olígarka. Almenningur var ekki spurður. Kleptokratían er orðin allsráðandi í stjórnsýslunni. Embætti urðu verkfæri mútuþeganna til þess að skýla glæpamönnum

Völdin urðu til í leynimakki í bakherbergjum.

Áróður í fjölmiðlum sem skrifar lofgreinar um "snjalla" auðkýfinga og "heiðarlega" stjórnmálamenn. Þeir sem rænt hafa þjóðina sífellt lofaðir. Málssvarar lýðræðis hunsaðir af fjölmiðlum.

Flokkarnir sjálfstæðisflokkur, framsókn og samfylking eiga áróðursmaskínuna og kæra sig í raun kollótta um lýðræðið.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband