Lífeyrissjóðirnir fjármagni draumóra Björgólfs

"Áframhaldandi bygging Norðlingaskóla og Sæmundarskóla" segir Kjartan Magnússon.

Reynir þetta nokkuð á vitsmunina?... 5 til 6 milljarðar í tvo grunnskóla...ætli þarna sé ekki frekar tónlistahöll á ferð. Ekki má svíka Björgólf enda hefur hann verið gjafmildur við stjórnmálamenn.

Það virðist ekkert vera að því að leika sér með fjármuni almennings þó ekki megi afnema verðtrygginguna og gera leiðréttingar.


mbl.is Lífeyrissjóðir láni borginni
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ótrúlega fáránlegt.  Svo heldur þetta fólk að það sé "normal".

J.þ.A (IP-tala skráð) 21.5.2009 kl. 19:57

2 Smámynd: Pálmi Helgi Björnsson

Hvernig má þetta vera hægt að það er samið um eitkvað í kjarasamningum en svo geta örfáir aðilar ráðskast með hluta af þeim fjármunum sem samið er um fyrir mig eins og þeim sýnist. Ég er með viðbótalífeyrissparnað hjá Allianz þeir vildu lána mér milljón núna og síðan þegar ég næ aldri og má taka út í eingreiðslu þá mínusa þeir þessa milljón, þessu var alfarið hafnað hjá Efnahags og skattanefnd alþingis ríkið ætlar sér sko að ná skattinum af þessu strax. En svo geta þeir kanski samþigt að Bæjarfélög og fyrirtæki fái lánað úr lífeyrissjóðunum okkar það er allt í lagi. Nei þetta er ekki normalt.

Pálmi Helgi Björnsson, 21.5.2009 kl. 20:44

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband