Afætur á samfélaginu

Kleptokratískt stjórnarfar lifir enn góðu lífi á Íslandi. Bitlingar og klíkuráðningar eru viðvarandi.

Ef stjórnvöldum væri alvara og vildu breytingar myndu þau einfaldlega breyta lögum frekar en að sitja upp með spilltan hugsunarhátt sem gegnumsýrir stjórnsýsluna og virðingarleysi við landslög.

Þeir bera sjálfir enga virðingu fyrir landslögum og fagmennsku því er varla von á betra.


mbl.is Neituðu að hætta störfum fyrir ríkið
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Halla Rut

Þetta eru sveitaómagar nútímans.

Halla Rut , 11.6.2009 kl. 10:16

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband