Gunguháttur Ríkisstjórnarinnar

Ég hef nú heyrt úr fleiri áttum að Ríkisstjórnin ætli ekki að gefa þinginu færi á að taka afstöðu til Icesave-samningsins heldur troða ákvæðinu um fjármögnun hans inn í fjárlög næsta árs 


mbl.is Undirritað í Þjóðmenningarhúsi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guðni Karl Harðarson

Jakobína! Ef ákvæði um Ice-save samninginn er sett inn í fjárlög næsta árs þá vissu þau það og ætluðu þau sér það fyrirfram vegna þess að:

Forgangsröðun ríkisstjórnar væri röng því ákvæði um Icesave ætti að vera inni í svokölluðum stöðugleikasamningi.

Ef það er rétt að það sé ákvæði um hann þá hefðu þau átt á að byrja á að klára Icesave málið á þinginu áður en að þau fóru að gera þennan stöðugleikasamning.

En ef þetta er rétt sem þú segir þá er þetta enn dæmið átroðning á lýðræði! Hræðsla og ekkert annað!

Guðni Karl Harðarson, 25.6.2009 kl. 12:39

2 Smámynd: Guðrún Þóra Hjaltadóttir

Ég veit nú ekki hver er undanþegin, þegar við tölum um að það sé verið að troða á lýýræðinu. Það troða allir á því, og hika ekki við það.

Guðrún Þóra Hjaltadóttir, 25.6.2009 kl. 13:57

3 Smámynd: Júlíus Björnsson

Það eru ekki allir sem fyllast af ágirnd eða freistast og fá rangar hugmyndir,  allir vita hvað þau gerðu við heimilin í Landinu. Hinsvegar bæta nú skuldum óreiðumanna [alþjóðaglæpamanna: sbr. umsvif] eða Seðlabankakerfis  ES:EU vegna skorts á eftirliti og ófullnægjandi starfsleyfum.   

Stöðuleikaákvæði innlimunar skuldaþrælanna er nú ær og kýr Samfo.

Ég borga engar skuldir í þágu Spánverja og Frakka. Ég borga þær skuldir hverju sinni sem mér ber. Ég þjáist ekki af WeltScherz.

Það er ekki hægt að semja nokkurn skapað hlut fyrir að búið er að hafna Islave og handjárna glæpagengið. Hryðjuverkalögin  þurfa Bretar að skýra eða bæta það fjárhagslega tjón sem þau hafa valdið saklausum almenningi á Íslandi.

Júlíus Björnsson, 26.6.2009 kl. 06:20

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband