Athyglin fór í rangan farveg

Stjórnvöld á Íslandi, Bretlandi og Hollandi hafa verið upptekin við að telja Íslenskum almenningi trú um að þeir eigi að gjalda fyrir misferli íslenskra og erlendra gæpamanna.

Glæpamennirnir halda hinsvegar uppteknum hætti og reyna að græða sem mest á kreppunni. AGS plægir fyrir þá jarðveginn.

Afleit stefna sem Davíð Oddson innleiddi á sínum tíma í íslenskum stjórnmálum er enn í fullu gildi þrátt fyrir að ljóst ætti að vera að hún leiði til mismununar og stöðnunar.

 


mbl.is Samskiptin að skýrast
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Rúnar Þór Þórarinsson

Það gengur hægt að vinda ofan af þessu, enda er verið að gæta réttinda glæpamannanna af mun meiri ákefð en réttinda saklausra borgaranna.

Rúnar Þór Þórarinsson, 10.8.2009 kl. 16:13

2 Smámynd: Arinbjörn Kúld

Það er gott mál að bæði norska og breska lögreglan hafi hafið sjálfstæða rannsókn á bankaglæpnum. Þá er kannski von til þess að þjóðin fái það réttlæti sem hún á skilið. Án þessarar aðstoða er borin von til þess. Íslensk stjórnvöls og stjórnmálamenn eru algerlega vanhæf og margir innan kerfisins vilja ekki að réttlætið nái fram að ganga.

Arinbjörn Kúld, 11.8.2009 kl. 00:46

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband