Ísland er meðhöndlað eins og Afríkuríki

Sem ekki kemur að sök í sjáfu sér nema af því að Afríkuríki hafa verið meðhöndluð mjög illa.

Aðilar ríkissstjórnarinnar eru ekkert sérlega baráttuglaðir heldur bugta sig og beygja í hverju skrefi, fyrir árásaraðilum, svona rétt eins og sjálfstæðismenn gerðu fram að því að þeim var bolað í burtu.

Hvers vegna vill Jóhanna skrifa undir nauðungarsamninginn? Jú til þess að geta fengið risalánið og aflétt gjaldeyrishöftum svo að fjármagnseigendur geti hlaupið með 1.000 milljarða úr landi sem landsmenn þurfa síðan að greiða. Það ævintýri mun kosta ríkissjóð tæpa 40 milljarða á ári.

Ég ætla ekki að reyna að halda því fram að ég sjái einhverja vitglóru í þessu.


mbl.is Lengra varð ekki komist
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Nú er kominn tími á almennileg mótmæli áður en þessi nauðgun verður samþykkt á alþingi. Líka um að gera að senda alþingismönnum með smá vott af samvisku bréf, e-mail eða hringja í þá og reyna að láta þá halda samviskunni.

ogmundur@althingi.is

glg@althingi.is

vg@vg.is

Geir (IP-tala skráð) 18.10.2009 kl. 19:42

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband