Færsluflokkur: Stjórnmál og samfélag

Já þetta er fyndið

Bjarni minnir mig alltaf á barn sem er að leika fullorðinn mann þegar hann hefur sig í frammi. Nú vill hann ulla á ríkisstjórnina.

Nú má ég segir hann.

Þetta örverpi Engeyarættarinnar má svo sem eiga sér framtíðardrauma.


mbl.is Tillaga um vantraust lögð fram
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Hættulegt lýðræði

Nú naga valdamenn um alla Evrópu sig í handabökin yfir þeirri forsmán að almúgurinn á Íslandi náði að koma skilaboðum til almennings í öðrum löndum. Áhyggjuefni þeirra er að illa upplýstur sveitalýðurinn á Íslandi geti smitað almenning annarra landa af þeirri hugmynd að skattgreiðendur hafi rétt. Að það geti hugsanlega verið krafa almennings að hlutdeild þeirra í framlögum til ríkissjóðs sé varið til þess að standa undir velmegun í stað þess að standa undir bónusum til bankastjóra og fjármagna tap sparfjáreigenda. 

Einangraðir í fílabeinsturni velmektarinnar átta valdhafarnir sig ekki á því að með einum eða öðrum hætti mun alþýðan finna leið til þess að rísa upp þegar nægilega hefur verið þrengt að henni. 

Þeir sem gengu í fararbroddi þeirra sem vildu hafna því að gera íslenska skattgreiðendur að auðlind Breta og Hollendinga höfðu valdakerfið á móti sér, þeir höfðu minni aðgang að fjölmiðlum og minni aðgang að fjármagni. Eigi að síður náðu skilaboð þeirra til almennings á Íslandi.

Hvers vegna?

Það er vegna þess að rökin fyrir því að skattgreiðendur séu notaðir sem bótasjóður fyrir sparifjáreigendur eru veik og stríða gegn almennri skynsemi. Hljómur þeirra sem bera boðskap valdhafans er holur. 

Lýðræðið er hin versta bölvun þeim sem vilja standa vörð um velferð fjármagnseigenda. Aðgerðir ríkisstjórnarinnar undir handleiðslu Alþjóðagjaldeyrissjóðsins hafa miðað að því að draga fjármagn frá atvinnulífinu og fjölskyldum og koma því fyrir inn í bönkunum. Þetta hefur lamandi áhrif á þjóðlífið og dregur úr mætti atvinnulífs og nýsköpunar. 

 


mbl.is Óttast fordæmi Íslands
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Sendi þessari konu tölvupóst

...og kom eftirfarandi á framfæri við hana.

Dear Mrs. Elly Blanksma 
 
I was reading your comments in Morgunblaðið, a daily newspaper in Iceland. 
 
According to Morgunblaðið you view the situation in Iceland as chaotic. I must admit that I find the standpoint of the Dutch more confusing and chaotic than the democracy in Iceland. Of cource democracy can be unpleasant for those in power, those who want the common people to suffer for the incompetence of the ruling class. 
 
While the common people in Iceland was milking cows and fishing fish some Dutch people were doing business with Icelandic gangsters, wanting to profit from high interest rates. This was done with the approval of the Dutch government. Of course somehow the CEO of the central bank in the Netherlands as well as the Dutch authorities concludes that this is the fault of the Icelandic government as if the Icelandic government should have done the job for the Dutch government. This I find confusing.
  
However I do not believe that the common Icelandic taxpayer took any part in these dealings. All the same there are those that think that the common people should not have a say in what sort of society they want to live in. That the peasant or the fisherman should bow to sacrificing health care and education for their children so that capital owners can in utter carelessness continue to do their business with the certainty that other people will pay for their loss. 
 
It is very clear that the Eu directive stipulates that "that the cost of financing such schemes (deposit guarantees) must be borne, in principle, by credit institutions themselves" which of course raises the question why Icelandic taxpayers should shoulder financing such schemes. 
 

The Dutch government is responsible for allowing the implementation of the Icesave accounts in the Netherlands in May 2008 only few months before the Icelandic financial system collapsed and only a week after Fitch credit agency warned that the Icelandic financial system would take a hard fall.

 

It would be beneficial for learning and for future progress as well as just society if the Dutch government would just admit to its taxpayers how it fouled up in its dealings with Landsbanki.

 

mbl.is „Sjáumst í réttarsalnum“
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Grein eftir Michael Hudson (birt í dag)

Why Iceland Voted ‘No”

Michael Hudson


            About 75% of Iceland’s voters turned out on Saturday to reject the Social Democratic-Green government’s proposal to pay $5.2 billion to the British and Dutch bank insurance agencies for the Landsbanki-Icesave collapse. Every one of Iceland’s six electoral districts voted in the “No” column – by a national margin of 60% (down from 93% in January 2010).

             The vote reflected widespread belief that government negotiators had not been vigorous in pleading Iceland’s legal case. The situation is reminiscent of World War I’s Inter-Ally war debt tangle. Lloyd George described the negotiations between U.S. Treasury Secretary Andrew Mellon and Stanley Baldwin regarding Britain’s arms debt as “a negotiation between a weasel and its quarry. The result was a bargain which has brought international debt collection into disrepute … the Treasury officials were not exactly bluffing, but they put forward their full demand as a start in the conversations, and to their surprise Dr. Baldwin said he thought the terms were fair, and accepted them. … this crude job, jocularly called a ‘settlement,’ was to have a disastrous effect upon the whole further course of negotiations …”

            And so it was with Iceland’s negotiation with Britain. True, they got a longer payment period for the Icesave payout. But how is Iceland to obtain the pounds sterling and Euros in the face of its shrinking economy. This is the major payment risk that is still unaddressed. It threatens to plunge the krona’s exchange rate.

            The settlement proposal did lower the interest rates from 5.5% to 3.2%, but it included running interest charges on the bailout since 2008. It even included the extra-high interest charges that led depositors to put their funds in Icesave in the first place. Icelanders viewed these interest premiums as compensation for risks – that were taken and should be lost by the high-interest Internet depositors.

             So the Icesave problem will now go to the courts. The relevant EU directive states that “that the cost of financing such schemes must be borne, in principle, by credit institutions themselves.” As priority claimants Britain and the Netherlands will indeed get the lion’s share of what is left from the Landsbanki corpse. That was not the issue before Iceland’s voters. They simply aimed at saving Iceland from an open-ended obligation to take the bank’s losses onto the public balance sheet without a clear plan of just how Iceland is to get the money to pay.

            Prime Minister Johanna Sigurdardottir <http://topics.nytimes.com/top/reference/timestopics/people/s/johanna_sigurdardottir/index.html?inline=nyt-per>  warns that the vote may trigger “political and economic chaos.” But trying to pay also threatens this. The past year has seen the disastrous experience of Greece, Ireland and now Portugal in taking reckless private sector bank debts onto the public balance sheet. It is hard to expect any sovereign nation to impose a decade or more of deep depression on its economy inasmuch as international law permits every nation to act in its own vital interests.

            Attempts by creditors to persuade nations to bail out their banks at public expense thus is ultimately an exercise in public relations. Icelanders have seen how successful Argentina has been since it imposed a crew haircut on its creditors. They also have seen the economic and political disruption in Ireland and Greece resulting from trying to pay beyond their means.

            Creditors did not give accurate advice when they told Ireland that it could pay for its bank failures without plunging the economy into depression. Ireland’s experience stands as a warning to other countries about trusting overly optimistic forecasts by central bankers. In Iceland’s case, in November 2008 the IMF staff projected yearend-2009 gross external public and private debt at 160% of GDP – but observed that an exchange rate depreciation of 30% would push the ratio to 240% of GDP, which would be “clearly unsustainable.” But the most recent IMF staff report (January 14, 2011) shows end-2009 gross external debt at 308% of GDP, and estimates end-2010 gross external debt at 333% – even before taking the Icesave and other debts into account!

            The main problem with Iceland’s obligation to Britain and the Netherlands is that foreign debt is not paid out of GDP. Apart from what is recovered from Landsbanki (now with the help of Britain’s Serious Fraud Office), the money must be paid in exports. But there has been no negotiation with Britain and Holland over just what Icelandic goods and services these countries would be willing to take in payment. Already in the 1920s, John Maynard Keynes pointed out that the Allied creditor nation had to take some responsibility just how Germany could pay its reparations, if not by exporting more to these countries. In practice, German cities borrowed in New York, turned the dollars over to the Reichsbank, which paid Britain and France, which paid the money back to the U.S. Government for their Inter-Ally Arms debts. In other words, Germany tried to “borrow its way out of debt.” It never works over time.

                The normal practice would be for Iceland to appoint a Group of Experts to lay out the strongest possible case. No sovereign nation can be expected to acquiesce in imposing a generation of financial austerity, economic shrinkage and forced emigration of labor to pay for the failed neoliberal experiment that has dragged down so many other European economies.


mbl.is Óbreytt einkunn hjá Fitch
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Ríkisstjórnin starfað í andstöðu við jöfnuð og félagshyggju

það er firringin sem blasir við í samtímanum. Með því að setja fólk úr hrunstjórninni í forystu og stökkva ofan í vasa Alþjóðagjaldeyrissjóðsins festi ríkisstjórnin í sessi hugmyndafræði ný-frjálshyggjunnar og ríkisstjórnin hefur starfað eftir hennar.

Kenningar um að allt lagist ef ríkisstjórninni tekst að ávinna sér traust alþjóðasamfélagsins eða að auknar erlendar lántökur og aukin skuldsetning auki traust alþjóðasamfélagsins eru af þessum meiði. 

Þessi ríkisstjórn gefur mannlífinu á Íslandi lítinn gaum. Lítt verður vart við áhyggjur af því að tugir þúsunda flýja land enda virðist eiga leysa vanda ríkissjóðs vegna atvinnuleysis með því að hrekja fólk úr landi. 

Það er þó undarlegt að Bjarni Ben telji sig geta boðið upp á betra. Varla hefur sjálfstæðisflokkurinn látið sig mannlífið í landinu miklu varða og einblínd á bólulausnir sem aldrei vara til framtíðar. 


mbl.is Aðrir ættu að íhuga sína stöðu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Úff, Sylvester Eijffinger fullyrðir að ríkisstjórnin hafi logið

Ráðherrarnir fullyrtu að nægar eignir væru í þrotabúi Landsbankans til þess að ganga upp í kröfur Breta og Hollendinga. En hvað?

Eijffinger telur greinilega ríkisstjórn Íslands lifa í blekkingum. Spurningin er fær Eijiffinger aðrar upplýsingar frá skilanefnd Landsbankans en ríkisstjórn Íslands eða er annar hvor að ljúga. 

Fullyrt er á Facebókinni að Hollendingar hafi hirt minnst 453 milljarða af Kaupþing Edge í Hollandi.
"Hollenski bankin ING tók yfir allar innistæður Kaupthing Edge úr kennitölu fyrirtæki sem
sem bretar höfðu stofnað til að hirða allar eignir Kaupthing Edge." segir en vísað er í þessa frétt The Telegraph.  

Það eru gríðalega miklar umræður í kjölfar NEI og margir stiga fram með ólík sjónarmið.

Ég velti því fyrir mér hvort að ekki hefði tekið við þögn ef JÁið hefði sigrað. 

JÁið hefur verið svolítið í mínum hug leið þagnar og uppgjafar.


mbl.is Hóta að standa í vegi aðildar að ESB
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Leiðréttið neyðarlögin

Mikil þöggun hefur verið í gangi um að aðeins um tuttugu fjölskyldur áttu þorra þess fjármagns sem tryggt var upp í topp með  neyðarlögunum.

Mér finnst það sjálfsögð krafa Íslendinga að ef niðurstaðan verður sú að innstæðueigendum hafi verið mismunað að þá verði neyðarlögin leiðrétt og jöfnuður tryggður með þeim hætti.

Þ.e.a.s. að þessar tuttugu fjölskyldur verði einfaldlegar settar við sama borð og Bretar og Hollendingar og þá er deilan leyst.

Þjóðin á heimtingu á að fá að vita hverjar þessar tuttugu fjölskyldur eru sem hafa kostað þjóðina þessar deilur


mbl.is Sterk rök okkar í Icesave
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Steingrímur ryður lýðræðissinnum út

Stjórnunarstíll Steingríms einkennist af foryngjaræði. Í hans herbúðum hittast nánustu samstarfsmenn hans í reikfylltum (eða ekki reikfylltum) bakherbergjum og leggja á ráðin. Samræður eru ekki vel séðar.

Mikil hnignun hefur átt sér stað í búðum Vinstri Grænna frá því að flokkurinn fór í samstarf í ríkisstjórn.

Ekki bætir það úr skák að þessi maður (eða þessi kjáni) er nánasti samstarfsmaður Steingríms. 

 


mbl.is Guðfríður Lilja sett af
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Verum róleg

Það var ekki bara ríkisstjórnin heldur líka sjálfstæðisflokkurinn sem vildi keyra Icesave saminginn í gegn.

Ég tel að Icesave málið sé í góðum farvegi núna og að það hafi sýnt sig að stjórnarskráin er sterk þegar farið er eftir ákvæðum hennar. 

Málskotsrétturinn hefur óumdeilanlega forðað þjóðinni frá vondum örlögum sem ríkisvaldið vildi búa henni.

Ég held að versta vandamál þessarar ríkisstjórnar sé að innanbúðar þar er fólk sem er í miklum tengslum við hagsmunaaðila í viðskiptum og fjármálalífi en það sama gildir um alla flokkanna. 

Forystumenn sjálfstæðisflokks, samfylkingar, framsóknar og vgeru allir í óeðlilegum tengslum við viðskiptablokkir.

Embættismannakerfið er líka ónýtt eftir meðfari sjálfstæðis og framsóknarflokks í áratugi og ekki hafa samfylking og vg bætt ástandið. 

Ég hvet því þjóðina til þess að koma nýju fólki að sem hefur dug í sér til þess að taka á þessu ástandi. 


mbl.is Niðurstaðan má ekki sundra
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Hvað þýðir niðurstaðan

Margir virðast gefa sér að fólk hafi gengið til kosninga um mismunandi hluti. Ég ætla þó að gefa mér að þjóðin sé almennt læs og þjóðin hafi verið að kjósa um Icesave en ekki líf ríkisstjórnarinnar.

það er ekkert að því að kjósa um líf ríkisstjórnarinnar en þetta var ekki sú kosning.

Þegar við spyrjum okkur um það hvað var verið að kjósa um verðum við að spyrja okkur um það hvað sé meginkjarnin í því að gangast við samningi á borð við Icesave og áhrif þess að gangast við slíkum samningi.

Það hef ég kosið að gera.

Spurningin var að festa í sessi ríkisábyrgð vegna skuldbindinga Landsbankans. Ekki skuldbindinga ríkisins eins og margir hafa látið liggja að. Spurningin var að færa áhættuna af viðskiptum einkaaðila yfir á íslenska skattgreiðendur. 

Hvaða þýðingu hefur það ef tiltekin hópur fólks er gerður ábyrgur fyrir mistökum annars fólk?

Jú það hefur áhrif á hegðun þeirra sem þurfa ekki að axla sjálfir ábyrgð á eigin mistökum. Það elur á kæruleysi í viðskiptum, kærileysi stjórnvalda og kæruleysi fjármagnseigenda. 

Þess vegna þýðir niðurstaðan úr Icesave kosningunum að sparifjárseigendum og bönkum eru send þau skilaboð að þau þurfi að sýna meiri varúð í viðskiptum því að Íslendingar hafni því að skattgreiðendur taki á sig tapið. 

Þetta eru skilaboð til stjórnvalda að almenningur sé ósáttur við útbelgt bankakerfi og stöðnunina sem ríkir á þeim vettvangi.

Þetta eru skilaboð til stjónvalda að bæta þurfi löggjöf um bankastarfsemi og viðskipti. 

Þetta eru skilaboð til stjórnvalda um að almenningur geti tekið saman höndum og sagt hingað og ekki lengra.


mbl.is Afgerandi vilji þjóðarinnar
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband