Færsluflokkur: Stjórnmál og samfélag
2011-04-10
Auðvitað þarf að hætta þessum bölmóði
Hættið að tala niður íslenskt atvinnulíf | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
2011-04-10
Aldrei hægt að eyða óvissu
Óvissa er eðlislægur þáttur stjórnmála og viðskipta. Vissulega er óvissa óþægileg og þess vegna er gjarnan leitast við að lágmarka hana en henni verður aldrei eytt.
Mér hefur þó fundist marg óþægilegra en óvissan þessi síðast liðin tvö ár.
Mér finnst óþægilegt að stjórnarflokkarnir sem kalla sig vinstrí ríkistjórn sem starfar í anda norræns velferðarríkis stefna óbilgjarnt að því að umbreyta velferðinni í vaxtakosnað ríkissjóðs. Í þessu felst mikil mótsögn og þetta setur í hættu skilning á ýmsum hugtökum sem gjarnan eru notuð í pólitísku samhengi.
Mér finnst óþægilegt stjórnmálamenn sem gengið hafi í forystu þeirra sem lýst hafa sig á móti leynimakki og blekkingum gersat kyndilberar leynimakks og blekkinga þegar þeir setjast í ríkisstjórn.
Mér finnst boðskapur formanns sjálfstæðisflokksins um nú skulum við bara gleyma fortíðinni mjög óþægilegur enda blasir fortíðin við hvert sem litið er í ástandi þjóðarbúsins. Ég hef alltaf talið skynsamlegt að læra á mistökum og því er hætt við að ef við gleymum fortíðinni þá verði mistökin endurtekin.
En ástandið skapar mikla óvissu og það þarf að vinna með þessari óvissu því hún hverfur ekki í bráð.
Mikilvægt að eyða óvissu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
2011-04-09
Frábær pistill
Brot úr pistli eftri Benedikt Ófeig. Allur pistillinn hér
The last 2 decades, Iceland has changed from relatively egalitarian society to a society run by (as Chomsky puts it) uncountable tiranies. inequality has increased dramatically, housing bubble forced families to go deeper into dept in order to by a home (not that cheap borrowing by the way and renting was hardly an option due to government policies ). In short, these last two decades have evolved in a quite typical fashion in terms of outcome from freeing of capital movement , privatising and so on (typical neo-liberal policies). The reason these policies have not hit the general population (until now!) as hard as in many other places. is that Iceland was fully developed welfare state, with relatively rich population, when these policies began to get implemented around 2 decades ago (starting by forcing the population, without asking, into the EEA). But the effect of these policies are becoming quite apparent in Iceland now.
I do admit that the Icelandic financial- and business-community behaved criminally with the support of our "democratically " elected (bought) government. By not resisting this development we do bare heavy responsibility.
The question is how we take on this responsibility. Will we do that by playing by the rules of this corrupted unsustainable global financial system.
Or should we bare that responsibility by being in the forefront of fighting back. should we take the first hit by saying no more. hopefully making the inevitable path for Ireland, Portugal, Greece, Spain ..., a little bit easier.
Hægir aðeins á kjörsókn | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
2011-04-09
Samfylkingin svindlar?
Þessi athugasemd er við frétt á DV:
Ég er búin að hringja í fréttastofu DV og láta vita af smölun sem er í gangi hjá Samfylkingunni. Mér finnst það lágkúrulegt að stjórnmálaflokkar reyni að höfða til flokkshollustunnar til að hafa áhrif á gang mála. Þetta er ekki flokkspólitískt mál!
Þetta er þjóðaratkvæðagreiðsla sem flokkarnir eiga að sjá sóma sinn í að láta í friði!
Hér er smsið sem sent var frá SF, Það kom úr númeri 662-3553 og hljóðar svo: Nýtum atkvæðisréttin. JÁ til að lágmarka áhættu, kostnað og óvissu um endurreisnina. Samfylkingin
Ég er búin að hringja í þetta númer og fá það staðfest að þetta er á vegum SF....það er skömm að þessu!!
Hóflega bjartsýn | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 15:39 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (8)
2011-04-09
Ég má alveg tala
Þeir sem vilja samþykkja Icesave keppast nú að tefla fram því sem þeir telja vera flott fólk sem ætlar að segja já.
Þegar annað fólk setur út á þetta og dregur í efa trúverðugleika þessa já fólks veldur það hneikslan.
Vigdís Finnbogadóttir er heilög...að mati elítusinna. Vigdís þyggur ofurlaun úr fátækum ríkisjóði og hefur þegið góða og mikla þjónustu af ríkisvaldinu. Málsvarar kúgunar og hræðsluáróðurs kalla það "umræðu á lágu plani" þegar vakin er athygli á þessu. Þetta er nú samt bara staðreynd. Hvers vegna má ekki segja þetta þá? Jú þetta er það sem kallað er á góðu fagmáli þöggun og andlegt ofbeldi. Tungumálið er notað til þess að fá fólk til þess að trúa því að það sé ljótt að tala á gagnrýnin hátt um opinberar persónur.
Þöggun og andlegt ofbeldi er viðhaft þegar knýja á fólk til þess að vinna gegn sjálfu sér.
Þeir sem eru meðvirkir falla fyrir þessu.
Fólk streymir á kjörstað | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 14:12 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
2011-04-09
Icesave er einfaldlega rangt
Hver hefur ekki heyrt þá sem vilja láta undan kúgun og hræðsluáróðri segja að þeir vilji losna við Icesave*
Hvernig er hægt að losna við Icesave samninginn með því að samþykkja hann? Ef við samþykkjum hann sitjum við uppi með hann næstu 35 ár.
Hver hefur ekki heyrt þá sem vilja láta undan kúgun og hræðsluáróðri segja að þeir séu orðnir þreittir á þessari umræðu á meðan þeir sjálfir vaða uppi með bull og óstaðfestar fullyriðingar?
Það er menningarlegt slys að samþykkja Icesave.
Já við Icesave væri uppgjöf | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
2011-04-09
Svarið er NEI
Kjörstaðir opnaðir | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
2011-04-09
Þetta er þitt tækifæri
Á morgun hefur þú tækifæri til þess að segja NEI. Þú hefur tækifæri til þess að taka þátt í baráttunni gegn eignaupptöku og ofríki fjármálakerfisins.
Icesave er ekki deila á milli vinstir og hægri.
Icesave samningurinn er tilraun til þess að kúga íslenska skattgreiðendur til þess að taka á sig ábyrgð af viðskiptum fjármagnseigenda og auðmanna.
Þingmenn í flokkum Samfylkingar, Sjálfstæðismanna og VG hafa stillt sér í lið með fjármálakerfinu og vinna að því með alþjóðasamfélaginu (sem er samtök fólks sem lifir á því að kreista lífið úr atvinnulífi og viðskiptum annars fólks) að gera ríkissjóð að tryggingakerfi fyrir sparifjáreigendur. Þetta þýðir að í stað þess að skattar almennings fari í að byggja upp þjónustu og innviði samfélagsins er þeim veitt inn í fjármálakerfið og í vasa bankaeigenda.
Vopn fjármálamafíunnar eru hræðsluáróður og höfðað er til undirgefni og þrælslundar til þess að fá almúgann til þess að vinna gegn sjálfum sér.
Ég ætla að standa mér sjálfri mér, skattgreiðendum og kjósendum og segja NEI
Ég ætla að standa með íslenskri þjóðmenningu, íslensku atvinnulífi og íslenskum viðskiptum og segja NEI.
Rúmlega 24 þúsund hafa kosið | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
2011-04-08
Viðbrögð við grein Evu Joly í Guardian
Hlutverk ríkissjóðs á að vera að halda upp heilbrigðisþjónustu, félagslegri þjónustu, vönduðu menntakerfi og vandaðri stjórnsýslu.
Merkilegt nokk þá eru stjórnmálaflokkar sem kenna sig við velferð og jöfnuð ekki sammála þessu. Þeir telja að ríkissjóður eigi að hafa það hlutverk að fjármagna tap sparifjáreigenda. Þeir telja að ríkisstjórn eigi að akta eins og tryggingarfélag fyrir bankanna.
Skilaboð mín til sparifjáreiganda eru þessi: Ef þú ert ekki tilbúin til þess að taka áhættuna sem fylgir því að eiga viðskipti við bankanna geymdu þá peningana þína undir koddanum en ætlast þú ekki til þess að þú getir sótt tapið í minn vasa.
Með því að ausa fjármunum í bankanna úr vöslum skattgreiðenda er verið að ala á ábyrgðarleysi í viðskiptum.
Nei við Icesave
Viðbrögð við grein Evu Joly í Guardian:
Let those brave people of Iceland show the rest of us what a bunch of idiots we are. Can we have them at the front of the initial assault on the IMF and FRB please?
Látum hið hugrakka fólk á Íslandi sýna okkur hinum hverkonar bjánar við erum. Getum við haft Íslendinga í forystu í atlögu á AGS og FRBÖ
No. Iceland should not pay it back. The state should not interfere in private banks. let them fail. Let investors lose their money. Caveat emptor. If you want no risk, stick your money under the mattress.
Nei Ísland á ekki að borga. Ríkið á ekki að skipta sér af málefnum banka í einkaeigu. Látið þá falla. Látið fjárfesta tapa peningunum. Caveat emptor (varnarðarorð) Ef þú vilt ekki taka áhættu troddu þá peningunum þínum undir koddan.
If all the countries stopped paying back these *debts* at the same time then what would change? Who is collecting all this money? Why are we paying again and again for things that already exist and are within our possession? Cancel all debt now, stop feeding the beast.
Ef öll löndin hættu að greiða til baka þessar "skuldir" á sama tíma hvað myndi þá breytast? Hver eru að safna þessum peningum? Hvers vegna eru þeir að borga aftur og aftur fyrir hluti sem þegar eru til staðar og í okkar eigu? Gefið eftir allar skuldir núna, hættið að fóðra skrímslið.
Agreed. Greedy depositors were shopping around for unrealistic interest rates. Let them take the consequences.
Samþykkt. Gráðugir innstæðueigendur voru á höttunum eftir óraunhæfum vöxtum. Látum þá taka afleiðingunum.
If it were the USA, France etc I would say they should pay. Iceland, however, while rich, is tiny. They were also, hitherto, an excellent firned and trading partner of the UK. We look like bullies right now. Of course this is not the fault of the ordinary british taxpayer but it is not the fault of the ordinary Icelandic taxpayer euither.
But it was a private bank, why should the people bail it out? Assets of the banks share holders should be tracked down and seized, even those one that are legally separated.
Call in the Board of a Bank, any bank. Ask them what THEY are going to do to solve the problems THEIR industry have caused. They will inevitably answer: "Nothing!" Immediately withdraw the taxpayer guarantee. Watch bank go tits up in 24 hours. You only need do it once, to one bank. Highly worthwhile.
Wow, a country has actually allowed a vote on this stitch up? A no vote could force into public debate the root of the problem: private interests dictate the creation and control of the money supply for their own profit when (and this should be obvious, that it isn't shows how far removed from reality we have become), the monetary system should be a social service to facilitate them for the good of all.
There's hope for the world yet.
Actually I would like to see Iceland default just to see what would happen. Maybe they really could run an economy based on bartering cod and mutton for diesel. It would provide a valuable lesson for us all.
If anyone should pay the money back it's the Labour party. They were the ones who encouraged councils to bank money in Iceland. Even just a few months before the crash.
Anyone who deposited money into the jurisdiction of a country with a population, and an economy, the size of Coventry was an idiot. However, Iceland's economy soared on the back of it, and the idea that those interest rates were unsustainable didn't appear to occur to the town council-standard politicians (what do you expect? 300 000 is an electorate smaller than most local councils) and the Icelandic regulators.
This should be a no vote. Icesave had completely unrealistic interest rates and if greedy investors didn't bother checking the realities, THEY should take the losses,not the tax payers of Iceland. If the British and Dutch Governments want to complain, they can chase the owners and shareholders of Icesave, whose assets should be sold off to pay the banks debts and liabiltiies. If they can't or wont chase the shareholders and senior management of Icesave because they are all in the same gang, then it's tough.
I hope the Icelandic people vote no. Why should the tax payer guarantee private investment, we have seen here in the UK the absolute contempt that bankers have shown to bailouts by the taxpayer. The bailout by the UK government of our banks should be seen as a near criminal waste of taxpayers money. A far cheap way would have been to give every UK citizen a £1 million pound bung, cost around £69 million, what a boost to the economy that would have been instead of lining the pockets of the shareholders and directors. Then again they might have been a mass exodus to somewhere like Poland.
One of the greatest mistakes in the UK has been the unrentless ability of people to access credit, with mortgages being handed out at 100% and 3 times the income anybody with an ounce of common sense could see that the bubble would burst. Greed has become the primary occupation of the majority of the UK population, 'getting on the property market' 'disposable income' all come to mind and when it all goes tits up we have people like Vania that expect their government, which is utimately the people, to bailout those that have had their noses in the trough without a thought of the consequenses. Prehaps the demise of RBS would have been the wake up call that the UK population needed, we are slowly sinking, rising fuel and food costs, cuts to basic services, job losses wil alll take years if every to turn around so bailing out banks that have quickly returned to the practices that nearly brought them and the country down has not been a success.
I'm all for the Icelandic to refuse to pay these debts. After all, when private entrepreneurs raise huge amounts of credit in order to speculate and cream off millions for themselves, this has nothing to do with the populations of the countries in which they operate.
However, it has all to do with how the financial markets in those countries are run, and the government which allows it to happen (often run by the same people). Trying to pass their debts onto the unfortunate people who are left to carry the can, and who could not have done anything to prevent the situation arising, is just not right. By making a stand, it might just concentrate the minds of the international banking community to do something about the out of control money markets that are sticking two fingers up to the rest of us. The people of Greece, Ireland and now Portugal are all in the same boat.
Oh, and I just want to point out. The finance industry, much of which is back on its feet, are being complete arseholes over this. Paying themselves enormous bonuses while Iceland and the UK are forced into the appalling position of squabbling over the crumbs under their table.
I say:
Icelanders:
Get out the pitchforks ! Light the bonfires ! You have nothing to lose but the crooks in your lands !
And go back to fishing, tourism, and trying to leave the whales alone. But pay back ? Never, you must be joking - it's not them what nicked anything.
I find capitalists a marvelous breed, they believe in the rewards when they take risks that come off but don't believe they should feel the pain when their risks fail. It is about time someone said to the capitalists that lose "You're a capitalist stupid!"" Let's hope the Icelanders refuse to pay for the debts of failed capitalists.
Let's hope that the people of Iceland tell their government to go and eat fecking cake, and we should follow their example. The governments of the UK and Holland had no business reimbursing the greedy speculating fucktards in the first place, did nobody learn anything from the BCCI scandal? high interest indicates risk if you don't accept this risk then stick yer cash under the mattrass.
They certainly were greedy speculating fucktards. If they had done a bit more than google best interest rates when looking to stash their nest eggs they would have seen that Icesave was a risky venture. The fact that our governments don't do enough due diligence when they offer blanket guarantees that come from the pockets of people on PAYE is the reason for these events. The whole deposit guarantee system that allows high worth individuals to plank their cash in small tranches here and there with the burden of risk carried by the taxpayer is just another example of privatisng bunce and socialising risk.
Apologies to anyone who may have pointed this out, but Eva Joly is correct that this claim has a dubious legal basis - albeit she oversimplifies the whole issue. The facts are that Icelandic depositors were indeed bailed out, as per their depositor protection scheme, but G Brown Esq went beyond legal requirements for UK depositors (though not, sadly, for Isle of Man or Channel Island depositors). Icesave, if not the other institutions, operated in the UK under a so-called "passport" scheme whereby deposits were protected but to a lesser European limit than the UK arrangement. I could write a book about who is to blame for the whole mess, but both the UK regulators and Brown himself should bear much more responsibility than is generally recognised. So it's very rich for the UK to demand repayment of huge amounts which they channelled to UK residents for purely political - not legal - reasons. I say this as one who lost out big time from the Icelandic crash - as a depositor not an investor. For the ignorant amongst you, there is, or should be, a big difference between the two.
The banking sector is a great threat to the proper economy. Reject this Iceland , there is no reason you should pay , these banksters should be in prison.
Most Icelanders did not benefit from Icesave and other financial products of their banks. It was a small elite who benefitted - a small elite who should be identified with the rest of the global banking elite rather than with other Icelanders. The living standards of Icelanders were high in the last decade or so for two main reasons:
1) They work hard - long hours and often multiple jobs.
2) They have high personal debt and are big users of Visa.
Icelanders will pay off their own personal debt. But the majority of Icelanders have no moral responsibility for the Icesave debt. They should stand firm and refuse to be bullied into taking on liability.
I'm with you Iceland. Stay Independent People. There's none cooler than Thule.
Domino of financial slavery coming to Europe.
Óvíst hvort kjósa þyrfti | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 17:19 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
2011-04-08
Barist gegn ofríki fjármálakerfisins
Á morgun hefur þú tækifæri til þess að segja NEI. Þú hefur tækifæri til þess að taka þátt í baráttunni gegn eignaupptöku og ofríki fjármálakerfisins.
Icesave er ekki deila á milli vinstir og hægri.
Icesave samningurinn er tilraun til þess að kúga íslenska skattgreiðendur til þess að taka á sig ábyrgð af viðskiptum fjármagnseigenda og auðmanna.
Þingmenn í flokkum Samfylkingar, Sjálfstæðismanna og VG hafa stillt sér í lið með fjármálakerfinu og vinna að því með alþjóðasamfélaginu (sem er samtök fólks sem lifir á því að kreista lífið úr atvinnulífi og viðskiptum annars fólks) að gera ríkissjóð að tryggingakerfi fyrir sparifjáreigendur. Þetta þýðir að í stað þess að skattar almennings fari í að byggja upp þjónustu og innviði samfélagsins er þeim veitt inn í fjármálakerfið og í vasa bankaeigenda.
Vopn fjármálamafíunnar eru hræðsluáróður og höfðað er til undirgefni og þrælslundar til þess að fá almúgann til þess að vinna gegn sjálfum sér.
Ég ætla að standa mér sjálfri mér, skattgreiðendum og kjósendum og segja NEI
Ég ætla að standa með íslenskri þjóðmenningu, íslensku atvinnulífi og íslenskum viðskiptum og segja NEI.
Írar horfa til Icesave-kosningar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 13:04 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)