2010-01-13
Að brjótast úr viðjum heimskunnar
Þekking okkar á atvikum og skilningur okkar á framgangi atburðarrásar gerir okkur hæfari til þess að rata rétt í samfélaginu.
Það vekur mér trega þegar ég uppgötva að ég hafi lagt traust mitt á aðila sem ekki verðskuldar slíkt traust.
Það er líka óvænt gleði þegar ég uppgötva bandamann sem mér var ekki ljóst að fyrirfannst.
Frá því að forsetinn vísaði lögunum um fyrirvara ríkisábyrgðar til þjóðarinnar hef ég hitt fjölda manns sem ég skynja að líður eins og þeir hafi losnað við þungar byrðar.
Þetta skil ég sérlega vel því í kjölfar þess að Ólafur vísaði lögunum til þjóðarinnar hófst upplýst umræða í fjölmiðlum um heim allan. Heimurinn sem virtist vera cirkus sem hafnaði öllum eðlilegum rökum fór að færast í eðlilegt horf þar sem menn fóru að tala eins og þeir hefðu endurheimt vitið. Við það léttir fólki.
Eftir að hryðjuverkalögin voru sett í haust gáfu íslenskir ráðamenn Bretum og Hollendingum forræði á skilgreiningu veruleikans. Bretar og Hollendingar fengu að ákveða hvað skipti máli í atburðarrásinni og Bretar og Hollendingar fengu að túlka athafnir og atburðarás.
Heimskan varð allsráðandi.
Ef kveðinn verður upp dómur um að Íslendingar eigi að borga Icesave þá sætti ég mig við það.
Ef Bretar og Hollendingar senda hingað herlið og miða á mig byssum þá sætti ég mig við að borga Icesave frekar en að láta skjóta mig.
En ég samþykki ALDREI að Icesave verði borgað af einskærri heimsku.
Vona að skýrslan verði tilbúin | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 01:00 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Tenglar
Heimsóknir
Greinar og viðtöl
- Jakobína rasende på Halvorsen
- Jeg er en av islendingene som den norske finansministeren Kristin Halvorsen mener skal ta konsekvensen av «vår egen gambling».
Icesave
- Fyrsti Icesave samningurinn
- Grein eftir Jón Daníelsson
- Grein á Íslensku eftir Jón Daníelsson
- Sjálfstæðisflokkurinn klúðrar Icesave
- Brot á tilskipun ESB að veita tryggingasjóð ríkisábyrgð
- Icesavelög
- Seinni lög um ríkisábyrgð
- Fyrri lög um ríkisábyrgð
- Icesave Nauðurgarsamningur I
- Nauðungarsamningurinn á Íslensku
- Settlement agreement
- Meira klúður sjálfstæðisflokks
- Uppkast sjálfstæðisflokksins að Icesavesamningi
Mínir tenglar
- Opinn borgarafundur
- Nei
- Smugan
- Nýir tímar
- Nýja Ísland
- Göngum til lýðræðis
- Íslendingar í ánauð
- Raddir fólksins
- Hver veit?
- VALD
- Ákall til þjóðarinnar
- Nafnlaus upplýsingagjöf
- Atvinnutækifæri
- Betra Ísland
- Eyjan
- Borgaraleg óhlýðni
- Leyniþjónusta götunnar
- Neyðarstjórn kvenna
- Ábyrgðarstöður: fjarvera kvenna
- stjórnarskrárnefnd
- Interpool corruption
- Bloomberg
- Íslendingar í ánauð
- Sigurbjörg Sigurgeirs
- Hagfræðiskólar
Skýrslur
- Bankahrunið
- Skýrsla Roberts Wade
- Skýrsla Danske Bank
- Mishkin skýrslan
- Skýrsla IMF
- Hagkerfi bíður skipbrot
- Aliber
- Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn
- Franska skýrslan um innistæðutryggingar í ESB
- Doktorsritgerð Herdísar Drafnar
Lög og frumvörp
- Fjárlög
- Norska stjórnarskráin
- Frumvarp til stjórnskipunarlaga
- Ríkisfjárlagafrumvarp
- Frumvarp til fjárlaga 2010
Greinar
Landflótti/þjóðflótti
- Innlimun í Nýja Lýðveldið Ísland Rakið fyrir þá sem vilja vera þátttakendur í nýju samfélagi án þess að flýja land
ESB efni
Leyniskjöl
- The settlement agreement Leynisamningur milli ríkisstjórnar Íslands og breskra yfirvalda
- Útlán Kaupþings
Svikul Ríksisstjórn
Kreppu-greinar
Áróður
Góð blogg
Spurt er
- Við megum ekki gefast upp (þið verðið að sætta ykkur við að vera skuldaþrælar)
- Óyndisúrræði (ef að fólk stendur með sjálfu sér)
- Leiða ófarnað yfir okkur öll (skaða markmið alþjóðagjaldeyrissjóðsins)
- Fólk á að hugsa sinn gang (sýna þrælslund)
- Takmörk sett sem menn geta gert við þessar aðstæður (það segir Rozwadowski)
Efni
Færsluflokkar
Bloggvinir
- alla
- malacai
- andres08
- andrigeir
- volcanogirl
- arikuld
- gumson
- skarfur
- axelthor
- franseis
- ahi
- reykur
- hugdettan
- thjodarsalin
- gammon
- formosus
- baldher
- baldvinj
- creel
- kaffi
- veiran
- birgitta
- launafolk
- bjarnihardar
- bjarnimax
- brell
- gattin
- binnag
- ammadagny
- dagsol
- eurovision
- davpal
- diesel
- draumur
- egill
- egillrunar
- egsjalfur
- einarolafsson
- elinerna
- elismar
- estheranna
- evags
- eyglohardar
- jovinsson
- ea
- finni
- fhg
- geimveran
- gerdurpalma112
- gesturgudjonsson
- stjornarskrain
- gretarmar
- vglilja
- bofs
- hreinn23
- dramb
- duna54
- gudrunmagnea
- gudruntora
- zeriaph
- gunnaraxel
- tilveran-i-esb
- skulablogg
- silfri
- sveinne
- hallibjarna
- veravakandi
- maeglika
- haugur
- haukurn
- heidistrand
- skessa
- heimssyn
- diva73
- helgatho
- hehau
- helgigunnars
- hedinnb
- hildurhelgas
- drum
- himmalingur
- gorgeir
- disdis
- holmdish
- don
- minos
- haddih
- hordurvald
- idda
- ingibjorgelsa
- imbalu
- veland
- isleifur
- jakobk
- jennystefania
- visaskvisa
- johannesthor
- islandsfengur
- jon-dan
- joninaottesen
- fiski
- jonl
- jon-o-vilhjalmsson
- jonerr
- jonsnae
- prakkarinn
- nonniblogg
- jonvalurjensson
- jonthorolafsson
- kaffistofuumraedan
- karlol
- katrinsnaeholm
- askja
- photo
- kolbrunh
- leifur
- kreppukallinn
- kristbjorggisla
- krist
- kristinm
- kristjan9
- larahanna
- liljaskaft
- ludvikjuliusson
- ludvikludviksson
- maggiraggi
- vistarband
- marinogn
- manisvans
- morgunbladid
- natan24
- nytt-lydveldi
- offari
- bylting-strax
- olimikka
- olii
- oliskula
- olafurjonsson
- olinathorv
- omarbjarki
- omarragnarsson
- huldumenn
- iceland
- rafng
- ragnar73
- rheidur
- raksig
- rannsoknarskyrslan
- rannveigh
- raudurvettvangur
- reynir
- rutlaskutla
- undirborginni
- runarsv
- runirokk
- samstada-thjodar
- fullvalda
- sigrunzanz
- amman
- duddi9
- sigurfang
- siggi-hrellir
- sij
- siggisig
- siggith
- sigurjonth
- stjornlagathing
- slembra
- scorpio
- lehamzdr
- summi
- susannasvava
- spurs
- savar
- tara
- theodorn
- ace
- nordurljos1
- tryggvigunnarhansen
- kreppuvaktin
- valdimarjohannesson
- varmarsamtokin
- vefritid
- vest1
- eggmann
- ippa
- vilhjalmurarnason
- villidenni
- vga
- thorsteinnhelgi
- valli57
- toti1940
- thordisb
- tbs
- thorhallurheimisson
- thj41
- thorsaari
- iceberg
- aevark
Jan. 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 4
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 40
- Frá upphafi: 578589
Annað
- Innlit í dag: 4
- Innlit sl. viku: 40
- Gestir í dag: 4
- IP-tölur í dag: 4
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Vel sagt!
Mynd af Ólafi á 10.000 kr seðilinn...
J'on Ásgeir (IP-tala skráð) 13.1.2010 kl. 01:07
Heyr, heyr.
Jóna Kolbrún Garðarsdóttir, 13.1.2010 kl. 01:08
Algjörlega sammála þér hér.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 13.1.2010 kl. 01:16
Sammála. Afkomenda okkar vegna - aldrei!
Kv, ari
Arinbjörn Kúld, 13.1.2010 kl. 02:12
Fínn pistill hjá þér, tek heilshugar undir hann.
Jenný Stefanía Jensdóttir, 13.1.2010 kl. 04:49
Icesave verður borgar af púra heimsku svo lengi sem fjórflokkar og meðlimir þeirra eru í alþingishúsinu...
Bara sorry en alþingi íslendinga er hús heimskunnar.... kannski væri farsælast fyrir okkur ef Bretar og hollendingar ráðast á okkur... eitthvað verður að gerast til að bjarga okkur úr höndum spilltra heimskingja krakkar mínir.
Mafíur gráðugra heimskingja eru að jarða okkur öll...
DoctorE (IP-tala skráð) 13.1.2010 kl. 09:18
sammála
Ásdís Sigurðardóttir, 13.1.2010 kl. 11:27
Blessuð Jakobína.
Kjarni málsins.
Og Ólafur lyfti Grettistaki til að fá fólk til að skilja hann.
Kveðja að austan.
Ómar Geirsson, 13.1.2010 kl. 19:55
jamm
Jón Snæbjörnsson, 13.1.2010 kl. 20:30
Ólafur ákvað að standa með lýðræðinu, eins og hann sagði sjálfur.
Núna er það okkar að sjá til þess að stjórnmálastéttin taki ekki af okkur lýðræðið með því að semja bak við tjöldin.
Það er grundvallarréttur íbúa í lýðræðisríki að fá að fara með deilumál sín fyrir dóm.
"Icesave-samningarnir eru hvorki góðir né slæmir. Þeir eru rangir" (Einar Már).
Helga (IP-tala skráð) 14.1.2010 kl. 00:01
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.