2010-05-11
Vel heppnuð fjölmiðlaþöggun
Eigendur og stjórnendur þriggja banka keyrðu þjóðarbúið í þrot. Af hinum þremur föllnu bönkum var Landsbankinn verst settur. Þýðir þetta að mestu hafi verið stolið í Landsbankanum? Fréttir bárust af því að skuldabréf Landsbankans hafi verið metin á 1.25% vorið 2009 en skuldabréf Kaupþings voru metin á 6,6% af nafnverði á sama tíma. Trú kröfuhafa á Landsbankanum var því nánast engin.
Einhver gæti því spurt hvort ekki sé forgangsverkefni að rannsaka Landsbankann. Þeir sem létu greipar sópa um hirslur Landsbankans virðast vera varðir af hinni margrómuðu skjaldborg.
Það er augljóst að það er dýrmætt að eiga hlutdeild í þingmanni. Hlutdeild í ráðherra sem virðist hafa límt sig fastan við ráðherrastól skildi þó væntanlega vera enn dýrmætari. Það er auðvitað einstaklega góður díll að kaupa banka af ríkinu, láta annan banka sem einnig er keyptur af ríkinu fjármagna kaupin og nota síðan fjármuni bankans til þess að kaupa stjórnmálamenn.
Fjöldi lífeyrissjóða keyptu skuldabréf Samson fyrir um 10 milljarða króna. Þar á meðal eru stærstu lífeyrissjóðir landsins, Lífeyrissjóður verzlunarmanna, Lífeyrissjóður starfsmanna ríkisins (LSR) og Gildi lífeyrissjóður.
Vert fyrir lífeyrisbótaþega að hugsa til þess þegar þeir þiggja skertar bætur að hluti skerðingarnar hefur farið til þess að halda uppi lífstíl Björgólfs Thors
Orðið á götunni eftir hrun var að ónefndir óreiðumenn hefðu sést hlaupa upp í einkaþotur sínar með ferðatöskur troðnar dollurum og evrum.
Sú saga gekk líka fjöllum hærra að ýmislegt hefði verið flutt til landsins í einkaþotum órreiðumanna sem ekki sættu tollskoðun.
Ég tek ábyrgð | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 11:46 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Tenglar
Heimsóknir
Greinar og viðtöl
- Jakobína rasende på Halvorsen
- Jeg er en av islendingene som den norske finansministeren Kristin Halvorsen mener skal ta konsekvensen av «vår egen gambling».
Icesave
- Fyrsti Icesave samningurinn
- Grein eftir Jón Daníelsson
- Grein á Íslensku eftir Jón Daníelsson
- Sjálfstæðisflokkurinn klúðrar Icesave
- Brot á tilskipun ESB að veita tryggingasjóð ríkisábyrgð
- Icesavelög
- Seinni lög um ríkisábyrgð
- Fyrri lög um ríkisábyrgð
- Icesave Nauðurgarsamningur I
- Nauðungarsamningurinn á Íslensku
- Settlement agreement
- Meira klúður sjálfstæðisflokks
- Uppkast sjálfstæðisflokksins að Icesavesamningi
Mínir tenglar
- Opinn borgarafundur
- Nei
- Smugan
- Nýir tímar
- Nýja Ísland
- Göngum til lýðræðis
- Íslendingar í ánauð
- Raddir fólksins
- Hver veit?
- VALD
- Ákall til þjóðarinnar
- Nafnlaus upplýsingagjöf
- Atvinnutækifæri
- Betra Ísland
- Eyjan
- Borgaraleg óhlýðni
- Leyniþjónusta götunnar
- Neyðarstjórn kvenna
- Ábyrgðarstöður: fjarvera kvenna
- stjórnarskrárnefnd
- Interpool corruption
- Bloomberg
- Íslendingar í ánauð
- Sigurbjörg Sigurgeirs
- Hagfræðiskólar
Skýrslur
- Bankahrunið
- Skýrsla Roberts Wade
- Skýrsla Danske Bank
- Mishkin skýrslan
- Skýrsla IMF
- Hagkerfi bíður skipbrot
- Aliber
- Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn
- Franska skýrslan um innistæðutryggingar í ESB
- Doktorsritgerð Herdísar Drafnar
Lög og frumvörp
- Fjárlög
- Norska stjórnarskráin
- Frumvarp til stjórnskipunarlaga
- Ríkisfjárlagafrumvarp
- Frumvarp til fjárlaga 2010
Greinar
Landflótti/þjóðflótti
- Innlimun í Nýja Lýðveldið Ísland Rakið fyrir þá sem vilja vera þátttakendur í nýju samfélagi án þess að flýja land
ESB efni
Leyniskjöl
- The settlement agreement Leynisamningur milli ríkisstjórnar Íslands og breskra yfirvalda
- Útlán Kaupþings
Svikul Ríksisstjórn
Kreppu-greinar
Áróður
Góð blogg
Spurt er
- Við megum ekki gefast upp (þið verðið að sætta ykkur við að vera skuldaþrælar)
- Óyndisúrræði (ef að fólk stendur með sjálfu sér)
- Leiða ófarnað yfir okkur öll (skaða markmið alþjóðagjaldeyrissjóðsins)
- Fólk á að hugsa sinn gang (sýna þrælslund)
- Takmörk sett sem menn geta gert við þessar aðstæður (það segir Rozwadowski)
Efni
Færsluflokkar
Bloggvinir
- alla
- malacai
- andres08
- andrigeir
- volcanogirl
- arikuld
- gumson
- skarfur
- axelthor
- franseis
- ahi
- reykur
- hugdettan
- thjodarsalin
- gammon
- formosus
- baldher
- baldvinj
- creel
- kaffi
- veiran
- birgitta
- launafolk
- bjarnihardar
- bjarnimax
- brell
- gattin
- binnag
- ammadagny
- dagsol
- eurovision
- davpal
- diesel
- draumur
- egill
- egillrunar
- egsjalfur
- einarolafsson
- elinerna
- elismar
- estheranna
- evags
- eyglohardar
- jovinsson
- ea
- finni
- fhg
- geimveran
- gerdurpalma112
- gesturgudjonsson
- stjornarskrain
- gretarmar
- vglilja
- bofs
- hreinn23
- dramb
- duna54
- gudrunmagnea
- gudruntora
- zeriaph
- gunnaraxel
- tilveran-i-esb
- skulablogg
- silfri
- sveinne
- hallibjarna
- veravakandi
- maeglika
- haugur
- haukurn
- heidistrand
- skessa
- heimssyn
- diva73
- helgatho
- hehau
- helgigunnars
- hedinnb
- hildurhelgas
- drum
- himmalingur
- gorgeir
- disdis
- holmdish
- don
- minos
- haddih
- hordurvald
- idda
- ingibjorgelsa
- imbalu
- veland
- isleifur
- jakobk
- jennystefania
- visaskvisa
- johannesthor
- islandsfengur
- jon-dan
- joninaottesen
- fiski
- jonl
- jon-o-vilhjalmsson
- jonerr
- jonsnae
- prakkarinn
- nonniblogg
- jonvalurjensson
- jonthorolafsson
- kaffistofuumraedan
- karlol
- katrinsnaeholm
- askja
- photo
- kolbrunh
- leifur
- kreppukallinn
- kristbjorggisla
- krist
- kristinm
- kristjan9
- larahanna
- liljaskaft
- ludvikjuliusson
- ludvikludviksson
- maggiraggi
- vistarband
- marinogn
- manisvans
- morgunbladid
- natan24
- nytt-lydveldi
- offari
- bylting-strax
- olimikka
- olii
- oliskula
- olafurjonsson
- olinathorv
- omarbjarki
- omarragnarsson
- huldumenn
- iceland
- rafng
- ragnar73
- rheidur
- raksig
- rannsoknarskyrslan
- rannveigh
- raudurvettvangur
- reynir
- rutlaskutla
- undirborginni
- runarsv
- runirokk
- samstada-thjodar
- fullvalda
- sigrunzanz
- amman
- duddi9
- sigurfang
- siggi-hrellir
- sij
- siggisig
- siggith
- sigurjonth
- stjornlagathing
- slembra
- scorpio
- lehamzdr
- summi
- susannasvava
- spurs
- savar
- tara
- theodorn
- ace
- nordurljos1
- tryggvigunnarhansen
- kreppuvaktin
- valdimarjohannesson
- varmarsamtokin
- vefritid
- vest1
- eggmann
- ippa
- vilhjalmurarnason
- villidenni
- vga
- thorsteinnhelgi
- valli57
- toti1940
- thordisb
- tbs
- thorhallurheimisson
- thj41
- thorsaari
- iceberg
- aevark
Jan. 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (8.1.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Þetta er ógeðslega spillt þjóðfélag. Í þessu tilfelli þarf að birta allar heimilidir sem Stöð 2 hafði fyrir fréttinni á sínum tíma og rannsaka það ofan í kjölinn. Var ástæða til þess að draga féttina til baka? Þetta eru ótíndir glæpamenn sem þarna eiga hlut að máli og þeir eru mjög líklega sekir um þetta og margt annað miklu verra.
Glæpastarfssemin og þjófnaðurinn hjá eigendum og stjórnendum Landsbankans og Glitnis var ekkert minni en hjá Kaupþingi. Það er með ólíkindum að þeir glæpamenn sem þar stjórnuðu, skuli ennþá ganga lausir.
Það þarf að stórefla embætti sérstaks saksóknara þ.a. hægt sé að koma þessum glæpamönnum á bak við lás og slá sem fyrst.
Guðmundur Pétursson, 11.5.2010 kl. 11:30
Tek undir það, en hvaða frétt og hvaða fjórir auðmenn koma við sögu ? Getur e-r svarað því ?
Árni Þór Björnsson, 11.5.2010 kl. 11:38
Auðmennirnir voru Björgólfur Thor, Björgólfur Guðmundsson, Karl Wernerson og Magnús þorsteinsson.
Umræddur fréttamaður flutti einnig fréttir af 440 milljóna láni Jóns Ásgeirs sem hann fékk nýlega.
Jakobína Ingunn Ólafsdóttir, 11.5.2010 kl. 11:50
http://visir.is/leidretting-a-frett-um-fjarmagnsflutninga/article/2010771596600
http://eyjan.is/blog/2010/05/11/oskar-hrafn-haettur-sem-frettastjori-stodvar-2/
Jakobína Ingunn Ólafsdóttir, 11.5.2010 kl. 11:59
sammála hverju orði hér
Jón Snæbjörnsson, 11.5.2010 kl. 13:17
Það er löngu orðið ljóst að skipuleg þöggun fjölmiðla er í gangi þegar kemur að rannsókn á Landsbankanum eða umfjöllun um starfsemi hans.
Árni Gunnarsson, 11.5.2010 kl. 19:48
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.