Gengur Hanna Birna erinda verktaka?

Hanna Birna telur að menningar- og listalíf geti ekki dafnað í Reykjavík nema verktakar fái að reisa tugmilljarða tónlistarhöll undir þá starfssemi.

Hanna Birna segist einnig aldrei hafa orðið vör við að stjórnmalamenn gangi erinda verktaka.

Hanna Birna segir að bygging tónlistarhallar skapi 600 störf.

Viðlíka fjárhæðum varið til annarra verkefna myndu skapa þúsundir starfa.

Ekki bara fyrir iðnaðarmenn heldur líka lista- og þekkingarstarfsmenn.


mbl.is Samstarf við Sjálfstæðisflokk langsótt
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Þorsteinn Siglaugsson

Tónlistarhöllin var reyndar að frumkvæði ríkisins. Ætli borgarstjórnin hefði ekki fengið orð í eyra frá þeim stóra hópi kjósenda sem sífellt krefst þess að stjórnmálamenn útvegi fólki störf hefði borgin hafnað þessu "frábæra tækifæri til að skapa atvinnu" eins og svona peningasóun heitir.

Og þegar málið var upphaflega samþykkt, áður en allt fór á hausinn, stóð aðeins einn borgarfulltrúi gegn því, Kjartan Magnússon. Allir hinir, meirihluti og minnihluti, voru sammála um bygginguna.

Þorsteinn Siglaugsson, 26.5.2010 kl. 16:32

2 Smámynd: Sigurður Haraldsson

Já Harpan verður fölsk um ókomin ár vegna áhrifa frá Kína! Hvað skildi þurfa að borga með þessu húsi mörg hundruð milljónir á ári svo ekki sé talað um þegar sjárfarborðið hækkar og húsið fer á kaf!

Sigurður Haraldsson, 27.5.2010 kl. 13:54

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband