Ógeð á flokkum, ekki stjórnmálum

Almenningur hefur fengið nóg af stjórnmálaflokkum og stjórnmálamönnum. Stjórnmálin eru þó mikilvæg og almenningur trúlega aldrei verið fylgst jafn náið með stjórnmálum. Margir eru að vakna til meðvitundar um það að almenningur verður að veita aðhald í stjórnmálum.

Öflugasta tækið til þess að koma skikki á íslensk stjórnmál er að þjóðin fái yfirráð yfir stjórnarskránni. 


mbl.is Fylgið of lítið í Reykjavík
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ágæta Jóhanna.
Þökk sé þér og hinu vanhæfa sjálftøkuliðinu í 4flokka samspillingunni, Þá sýnist mér að þjóðin hafi ekki haft meiri áhuga á pólitík síðan 1944. Er við fengum lýðræðið fyrir tilstuðlan stjórnmálamanna sem unnu landi og þjóð, og fyrir land og þjóð.

Þú ert ekki ein af þeim.

Hér á Íslandi búa eingøngu rúmlega 300.000 hræður. Í landi þar sem auðlyndirnar okkar eru sem nægtarbrunnur Edens. Hér gætu allir lifað eins og kóngar og í vellystingum. Ef að auðlyndir og auðæfi lands og þjóðar myndu skiftast jafnt.

Þú og restin af 4flokka samspillingunni hafið séð til þess að gæðum lands og þjóðar er misskift. Aldrei hefur fleyra fólk þurft að þyggja ølmusu og aldrei hafa fleyri flúið land með marg þúsundfaldan sinn skerf af þjóðarkøkunni. Án nokkurra andmæla stjórnvalda.
Svei ykkur øllum.

Þess vegna ætla allir sannir Íslendingar, að kjósa alt annað en 4 flokkinn á morgun og í næst komandi kosningum.

Arnór Valdimarsson (IP-tala skráð) 29.5.2010 kl. 01:05

2 identicon

Jakobína.

Hjartanlega sammála. Þjóðin á að sjálfsøgðu að ráða sinni stjórnarskrá.

Fulltrúalýðræðinu hefur verið stolið af Alþingi af flokksræði 4flokka samspillingunnar.

Og Stjórnarskráin tekin í gíslingu af þeim sømu.

Því fulltrúarlýðræðið er það vald sem á að gæta hagsmuna þjóðarinnar, og passa upp á að stjórnarskráin sé hagsmunir hennar.

En ekki 4 flokka samspillingar. Og glæpafélaga þeirra sem stjórnuðu þeim með mútum.

Arnór Valdimarsson (IP-tala skráð) 29.5.2010 kl. 01:22

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband