2010-09-12
Vel mælt hjá Þórunni
Árið 2008 ætti að vera kennslubókardæmi fyrir endurskoðun á íslensku stjórnkerfi og vinnubrögðum ráðherra.
Af því sem lesa má í skýrslum má ráða að ráðherrarnir hafi verið að auka völd sín umfram það sem stjórnarskrá heimilar en í henni eru ákvæði um störf stjórnarráðs.
Núverandi forsætisráðherra virðist hafa verið beinn þátttakandi í þessum vinnubrögðum enda hefur það verið áberandi eftir stjórnarskiptin að lítið hefur verið hróflað við ámælisverðum vinnubrögðum í stjórnarráði Íslands sem og hefur fengið umfjöllun þingnefndar sem forsætisráðherrann kallar áfellisdóm.
Orðheppni Þórunnar hefur verið nokkuð í fjölmiðlum undanfarið en ég verð að gefa henni rós fyrir þessa frábæru myndlíkingu:
Á stundum hefur mér fundist að ráðherrar í ríkisstjórn Íslands séu eins og 12 trillukarlar sem hittast í kaffi tvisvar í viku, bera saman aflabrögð og horfur, standa saman gegn utankomandi áreiti eða ógnunum en eru jafnframt í samkeppni innbyrðis um aflann. Það fyrirkomulag kann að henta ef gæftir eru góðar og lítil misklíð í hópnum. Reynsla haustsins 2008 hlýtur að kenna okkur að slíkt fyrirkomulag stenst ekki gjörningaveður og getur leitt af sér úrræðaleysi og kerfislömun með hörmulegum afleiðingum fyrir land og lýð.
Hressilegur málflutningur Þórunnar er kærkomin hvíld frá afburða leiðinlegum og illa undirbyggum málflutningi flestra stjórnmálamanna. Ég vil fleiri svona konur á þing.
Lausafjárkreppan aldrei rædd | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 15:45 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Tenglar
Heimsóknir
Greinar og viðtöl
- Jakobína rasende på Halvorsen
- Jeg er en av islendingene som den norske finansministeren Kristin Halvorsen mener skal ta konsekvensen av «vår egen gambling».
Icesave
- Fyrsti Icesave samningurinn
- Grein eftir Jón Daníelsson
- Grein á Íslensku eftir Jón Daníelsson
- Sjálfstæðisflokkurinn klúðrar Icesave
- Brot á tilskipun ESB að veita tryggingasjóð ríkisábyrgð
- Icesavelög
- Seinni lög um ríkisábyrgð
- Fyrri lög um ríkisábyrgð
- Icesave Nauðurgarsamningur I
- Nauðungarsamningurinn á Íslensku
- Settlement agreement
- Meira klúður sjálfstæðisflokks
- Uppkast sjálfstæðisflokksins að Icesavesamningi
Mínir tenglar
- Opinn borgarafundur
- Nei
- Smugan
- Nýir tímar
- Nýja Ísland
- Göngum til lýðræðis
- Íslendingar í ánauð
- Raddir fólksins
- Hver veit?
- VALD
- Ákall til þjóðarinnar
- Nafnlaus upplýsingagjöf
- Atvinnutækifæri
- Betra Ísland
- Eyjan
- Borgaraleg óhlýðni
- Leyniþjónusta götunnar
- Neyðarstjórn kvenna
- Ábyrgðarstöður: fjarvera kvenna
- stjórnarskrárnefnd
- Interpool corruption
- Bloomberg
- Íslendingar í ánauð
- Sigurbjörg Sigurgeirs
- Hagfræðiskólar
Skýrslur
- Bankahrunið
- Skýrsla Roberts Wade
- Skýrsla Danske Bank
- Mishkin skýrslan
- Skýrsla IMF
- Hagkerfi bíður skipbrot
- Aliber
- Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn
- Franska skýrslan um innistæðutryggingar í ESB
- Doktorsritgerð Herdísar Drafnar
Lög og frumvörp
- Fjárlög
- Norska stjórnarskráin
- Frumvarp til stjórnskipunarlaga
- Ríkisfjárlagafrumvarp
- Frumvarp til fjárlaga 2010
Greinar
Landflótti/þjóðflótti
- Innlimun í Nýja Lýðveldið Ísland Rakið fyrir þá sem vilja vera þátttakendur í nýju samfélagi án þess að flýja land
ESB efni
Leyniskjöl
- The settlement agreement Leynisamningur milli ríkisstjórnar Íslands og breskra yfirvalda
- Útlán Kaupþings
Svikul Ríksisstjórn
Kreppu-greinar
Áróður
Góð blogg
Spurt er
- Við megum ekki gefast upp (þið verðið að sætta ykkur við að vera skuldaþrælar)
- Óyndisúrræði (ef að fólk stendur með sjálfu sér)
- Leiða ófarnað yfir okkur öll (skaða markmið alþjóðagjaldeyrissjóðsins)
- Fólk á að hugsa sinn gang (sýna þrælslund)
- Takmörk sett sem menn geta gert við þessar aðstæður (það segir Rozwadowski)
Efni
Færsluflokkar
Bloggvinir
- alla
- malacai
- andres08
- andrigeir
- volcanogirl
- arikuld
- gumson
- skarfur
- axelthor
- franseis
- ahi
- reykur
- hugdettan
- thjodarsalin
- gammon
- formosus
- baldher
- baldvinj
- creel
- kaffi
- veiran
- birgitta
- launafolk
- bjarnihardar
- bjarnimax
- brell
- gattin
- binnag
- ammadagny
- dagsol
- eurovision
- davpal
- diesel
- draumur
- egill
- egillrunar
- egsjalfur
- einarolafsson
- elinerna
- elismar
- estheranna
- evags
- eyglohardar
- jovinsson
- ea
- finni
- fhg
- geimveran
- gerdurpalma112
- gesturgudjonsson
- stjornarskrain
- gretarmar
- vglilja
- bofs
- hreinn23
- dramb
- duna54
- gudrunmagnea
- gudruntora
- zeriaph
- gunnaraxel
- tilveran-i-esb
- skulablogg
- silfri
- sveinne
- hallibjarna
- veravakandi
- maeglika
- haugur
- haukurn
- heidistrand
- skessa
- heimssyn
- diva73
- helgatho
- hehau
- helgigunnars
- hedinnb
- hildurhelgas
- drum
- himmalingur
- gorgeir
- disdis
- holmdish
- don
- minos
- haddih
- hordurvald
- idda
- ingibjorgelsa
- imbalu
- veland
- isleifur
- jakobk
- jennystefania
- visaskvisa
- johannesthor
- islandsfengur
- jon-dan
- joninaottesen
- fiski
- jonl
- jon-o-vilhjalmsson
- jonerr
- jonsnae
- prakkarinn
- nonniblogg
- jonvalurjensson
- jonthorolafsson
- kaffistofuumraedan
- karlol
- katrinsnaeholm
- askja
- photo
- kolbrunh
- leifur
- kreppukallinn
- kristbjorggisla
- krist
- kristinm
- kristjan9
- larahanna
- liljaskaft
- ludvikjuliusson
- ludvikludviksson
- maggiraggi
- vistarband
- marinogn
- manisvans
- morgunbladid
- natan24
- nytt-lydveldi
- offari
- bylting-strax
- olimikka
- olii
- oliskula
- olafurjonsson
- olinathorv
- omarbjarki
- omarragnarsson
- huldumenn
- iceland
- rafng
- ragnar73
- rheidur
- raksig
- rannsoknarskyrslan
- rannveigh
- raudurvettvangur
- reynir
- rutlaskutla
- undirborginni
- runarsv
- runirokk
- samstada-thjodar
- fullvalda
- sigrunzanz
- amman
- duddi9
- sigurfang
- siggi-hrellir
- sij
- siggisig
- siggith
- sigurjonth
- stjornlagathing
- slembra
- scorpio
- lehamzdr
- summi
- susannasvava
- spurs
- savar
- tara
- theodorn
- ace
- nordurljos1
- tryggvigunnarhansen
- kreppuvaktin
- valdimarjohannesson
- varmarsamtokin
- vefritid
- vest1
- eggmann
- ippa
- vilhjalmurarnason
- villidenni
- vga
- thorsteinnhelgi
- valli57
- toti1940
- thordisb
- tbs
- thorhallurheimisson
- thj41
- thorsaari
- iceberg
- aevark
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (8.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Já einstaklega vel mælt hjá Þórunni!
Ríkistjórnir um allann heim byrjaðar að bregast við komandi áföllum og erlend dagblöð skrifuðu um lítið annað. Íslenska ríkisstjórnin ??. Nei hún sá ekki einu sinni ástæðu til að ræða þessi mál. Mundu að þetta er sama ríkistjórn og mærði íslenska fjármála kerfið.
Þvílík afglöp hjá þessu fólki öllu.
Og svo var Jóhanna í þessarri einu nefnd sem þóttist vera eitthvað að fjalla um þetta. Af hverju er hún ekki dreginn fyrir landsdóm??? ( hlægilegt þegar hún talar um hrunastjórnina eins og hún hafi hvergi komið nærri )
Það er líðið hressilegt svar Þórunnar. Þetta er svar manneskju sem er að bera í bætifláka fyrir sína vanhæfni.
itg (IP-tala skráð) 12.9.2010 kl. 16:00
Vel mælt hjá Þórunni svei svei.
Hér mælir f.v. ráðherra Samfylkingarinnar sem er í afneitun. Hún sat sjálf í Hrunstjórninni og ber fulla ábyrgð á því sem gerðist. Ekki nóg fyrir mig að hlusta á hennar kokhreysti, það þarf að vera innistæða fyrir henni.
KRISTINN JÓNSSON (IP-tala skráð) 12.9.2010 kl. 16:13
Það er ánægjulegt að sjá að Framsóknarflokkurinn og Sjálfstæðisflokkurinn eru öllum gleymdir. Þá getur þjóðin haldið áfram að laga skemmdarverkin eftir þá.
Sverrir Stormsker (IP-tala skráð) 12.9.2010 kl. 16:45
Mér finnst óþarflega óskýrt að segja: "Ekki rekur mig minni til". Hvað þýðir það? Að hún eigi það til að muna ekki hluti? Eða að þetta séu svo ómerkileg málefni að eðlilegt sé að hún muni ekki allt. Eða voru ríkisstjórnarfundir ekki merkilegir?
Þórunn talar oft eins og gamall maður sem er búinn að lesa og ræða bókmenntir alla ævi. Langt í burtu frá almenningi. Ég vil ekki fleri svona konur á þing. Ég vil konur sem tala skýrt. Hátt og skýrt.
Rósa Halldórs (IP-tala skráð) 13.9.2010 kl. 07:50
Vissulega þurfum við konur sem eru ekki eins og deig í höndunum á körlum því nóg er af þeim.
Jakobína Ingunn Ólafsdóttir, 13.9.2010 kl. 12:22
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.